Brjóstmynd af Ólafi Ragnari afhjúpuð á Bessastöðum Birgir Olgeirsson skrifar 4. mars 2019 23:12 Forsætisráðherrann svipti hulunni af myndinni. Twitter/Ólafur Ragnar Brjóstmynd af Ólafi Ragnari Grímssyni, fyrrverandi forseta Íslands, var afhjúpuð við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í kvöld. Það var Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sem svipti hulunni af brjóstmyndinni en Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, var viðstaddur athöfnina ásamt fjölskyldu Ólafs og gestum. Bætist brjóstmyndin af Ólafi þar með í hóp annarra brjóstmynda af fyrrverandi forsetum Íslands. Myndhöggvarinn Helgi Gíslason sá um að gera brjóstmyndina af Ólafi Ragnari en Ólafur segir frá því á Twitter að það hefði verið gaman að hlýða á sögur Gísla á meðan hann sat fyrir.At Bessastaðir, the Presidential Residence, I was honored by the Prime Minister's @katrinjak unveiling of my bust which now joins the busts of former Presidents of #Iceland. The President Guðni Th. Johannesson opened the ceremony; attended by my family and other guests. pic.twitter.com/yTjV3iPPh0— Ólafur Ragnar Grímsson (@ORGrimsson) March 4, 2019 Ólafur Ragnar Grímsson var forseti Íslands í tuttugu ár, eða frá árinu 1996 til 2016. My bust which now is at the Presidential Residence in Iceland. Made by the Icelandic sculptor Helgi Gislason whom I have admired for decades. He said in a speech that the bust was his artistic interpretation. It was a great pleasure to listen to his stories during the sittings! pic.twitter.com/bOFbTwZdkQ— Ólafur Ragnar Grímsson (@ORGrimsson) March 4, 2019 Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson Styttur og útilistaverk Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Fyrsta skóflustunga tekin í skugga meirihlutaviðræðna Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Skagamenn undirbúa viðbragð við verkfalli Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Sjá meira
Brjóstmynd af Ólafi Ragnari Grímssyni, fyrrverandi forseta Íslands, var afhjúpuð við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í kvöld. Það var Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sem svipti hulunni af brjóstmyndinni en Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, var viðstaddur athöfnina ásamt fjölskyldu Ólafs og gestum. Bætist brjóstmyndin af Ólafi þar með í hóp annarra brjóstmynda af fyrrverandi forsetum Íslands. Myndhöggvarinn Helgi Gíslason sá um að gera brjóstmyndina af Ólafi Ragnari en Ólafur segir frá því á Twitter að það hefði verið gaman að hlýða á sögur Gísla á meðan hann sat fyrir.At Bessastaðir, the Presidential Residence, I was honored by the Prime Minister's @katrinjak unveiling of my bust which now joins the busts of former Presidents of #Iceland. The President Guðni Th. Johannesson opened the ceremony; attended by my family and other guests. pic.twitter.com/yTjV3iPPh0— Ólafur Ragnar Grímsson (@ORGrimsson) March 4, 2019 Ólafur Ragnar Grímsson var forseti Íslands í tuttugu ár, eða frá árinu 1996 til 2016. My bust which now is at the Presidential Residence in Iceland. Made by the Icelandic sculptor Helgi Gislason whom I have admired for decades. He said in a speech that the bust was his artistic interpretation. It was a great pleasure to listen to his stories during the sittings! pic.twitter.com/bOFbTwZdkQ— Ólafur Ragnar Grímsson (@ORGrimsson) March 4, 2019
Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson Styttur og útilistaverk Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Fyrsta skóflustunga tekin í skugga meirihlutaviðræðna Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Skagamenn undirbúa viðbragð við verkfalli Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Sjá meira