Bergþóra og Karl nýir forstöðumenn hjá Íslandsstofu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 6. mars 2019 10:39 Karl Guðmundsson og Bergþóra Halldórsdóttir. Íslandsstofa hefur ráðið tvo forstöðumenn sem taka við nýjum sviðum í kjölfar skipulagsbreytinga. Bergþóra Halldórsdóttir mun stýra nýju sviði viðskiptaþróunar og Karl Guðmundsson stýrir sviði útflutnings. Frá þessu er greint í tilkynningu frá Íslandsstofu en þar kemur fram að Bergþóra komi til Íslandsstofu frá Samtökum atvinnulífsins (SA) þar sem hún hefur sinnt alþjóðasamstarfi fyrir hönd samtakanna og umbótum á rekstrarumhverfi íslenskra fyrirtækja undanfarin ár. Bergþóra er með meistaragráðu í alþjóðalögfræði frá Háskólanum í Reykjavík og þá hefur hún lokið viðbótargráðum í alþjóðasamskiptum frá Háskóla Íslands og frönsku frá háskólanum í Aix-Marseille. „Nýtt svið viðskiptaþróunar mun þróa þjónustu Íslandsstofu við allar atvinnugreinar og fyrirtæki. Innan viðskiptaþróunar verður einnig byggð upp greiningareining sem mun sinna greiningum fyrir öll svið Íslandsstofu og eiga náið samstarf við stjórnsýsluna og atvinnulífið um greiningar og undirbúning stefnumótandi verkefna. Þá mun viðskiptaþróun bera ábyrgð á stefnumótun Íslandsstofu og innleiðingu stefnu,“ segir í tilkynningu. Karl kemur svo til Íslandsstofu frá lyfjafyrirtækinu Florealis þar sem hann starfaði sem framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs. Hann er með MBA-gráðu frá Rady School of Management, UCSD, og þá er hann með B.Sc.-gráðu í sjúkraþjálfun. „Hlutverk útflutningssviðs er að auka eftirspurn eftir íslenskum vörum og þjónustu hjá öllum útflutningsgreinum og greiða fyrir markaðssetningu og útflutningi, hvort sem er á vörum eða þjónustu og á sviði skapandi greina. Sviðið vinnur náið með atvinnulífinu og stjórnvöldum við að móta verkefni, kortleggja markaði, greina tækifæri og móta skilaboð út á markaði. Innan sviðsins eru þarfir og möguleikar hverrar útflutningsgreinar skoðaðar sem og mögulegar aðgerðir varðandi erlent markaðsstarf og hvernig Íslandsstofa getur stutt við þær,“ segir í tilkynningu. Vistaskipti Mest lesið Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira
Íslandsstofa hefur ráðið tvo forstöðumenn sem taka við nýjum sviðum í kjölfar skipulagsbreytinga. Bergþóra Halldórsdóttir mun stýra nýju sviði viðskiptaþróunar og Karl Guðmundsson stýrir sviði útflutnings. Frá þessu er greint í tilkynningu frá Íslandsstofu en þar kemur fram að Bergþóra komi til Íslandsstofu frá Samtökum atvinnulífsins (SA) þar sem hún hefur sinnt alþjóðasamstarfi fyrir hönd samtakanna og umbótum á rekstrarumhverfi íslenskra fyrirtækja undanfarin ár. Bergþóra er með meistaragráðu í alþjóðalögfræði frá Háskólanum í Reykjavík og þá hefur hún lokið viðbótargráðum í alþjóðasamskiptum frá Háskóla Íslands og frönsku frá háskólanum í Aix-Marseille. „Nýtt svið viðskiptaþróunar mun þróa þjónustu Íslandsstofu við allar atvinnugreinar og fyrirtæki. Innan viðskiptaþróunar verður einnig byggð upp greiningareining sem mun sinna greiningum fyrir öll svið Íslandsstofu og eiga náið samstarf við stjórnsýsluna og atvinnulífið um greiningar og undirbúning stefnumótandi verkefna. Þá mun viðskiptaþróun bera ábyrgð á stefnumótun Íslandsstofu og innleiðingu stefnu,“ segir í tilkynningu. Karl kemur svo til Íslandsstofu frá lyfjafyrirtækinu Florealis þar sem hann starfaði sem framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs. Hann er með MBA-gráðu frá Rady School of Management, UCSD, og þá er hann með B.Sc.-gráðu í sjúkraþjálfun. „Hlutverk útflutningssviðs er að auka eftirspurn eftir íslenskum vörum og þjónustu hjá öllum útflutningsgreinum og greiða fyrir markaðssetningu og útflutningi, hvort sem er á vörum eða þjónustu og á sviði skapandi greina. Sviðið vinnur náið með atvinnulífinu og stjórnvöldum við að móta verkefni, kortleggja markaði, greina tækifæri og móta skilaboð út á markaði. Innan sviðsins eru þarfir og möguleikar hverrar útflutningsgreinar skoðaðar sem og mögulegar aðgerðir varðandi erlent markaðsstarf og hvernig Íslandsstofa getur stutt við þær,“ segir í tilkynningu.
Vistaskipti Mest lesið Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira