Seinni bylgjan: Arnar og Dagur svara fimm spurningum um framtíð handboltans Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. mars 2019 14:00 Arnar Pétursson og Dagur Sigurðsson voru sérfræðingar síðasta þáttar. mynd/stöð 2 Sport Ýmsar hugmyndir hafa verið á lofti um breytingar á handboltareglunum á undanförnum misserum en skrifað hefur verið um það að undanförnu að evrópska handknattleikssambandið í samstarfi við Alþjóðasambandið ætli að ræða áhugaverðar breytingar við stærstu félög Evrópu á næstu mánuðum. Þetta eru hugmyndir eins og skotklukka sem oft hefur verið rædd, hvort eigi að gefa tvö mörk fyrir skot af níu metrum og hvort ekki megi skipta inn á leikmönnum nema bara í sókn til þess að geta ekki notast við varnarsérfræðingana. Það sem menn eru hrifnastir af er að hætta með miðju í handbolta til að auka hraðann og að þjálfarar geti véfengt dóma og fengið að skoða á myndbandi svipað og í NFL. Arnar Pétursson, fyrrverandi þjálfari ÍBV sem vann þrennuna á síðasta ári, og Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japan og fyrrverandi þjálfari Evrópumeistara Þýskalands, fóru yfir þessar fimm hugmyndir í sérstakri hátíðarútgáfu Lokaskotsins í Seinni bylgjunni síðasta föstudag. Umræðuna má sjá hér að neðan.Klippa: Seinni bylgjan - Lokaskotið 17. umferð Olís-deild karla Tengdar fréttir Seinni bylgjan um leikaraskap Orra: Þú fiskar alltaf ruðning Orri Freyr Gíslason var sendur út af í tvær mínútur í leik Aftureldingar og Vals í Olísdeild karla fyrir dýfu. Dagur Sigurðsson var ekki sáttur með þann dóm. 3. mars 2019 09:00 Seinni bylgjan: Rosalegur missir fyrir FH Í liðnum Lokaskotið í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport eru málefni líðandi stundar tekin fyrir. 27. febrúar 2019 12:30 Vonar að Basti mæti ekki í stuttbuxunum í Höllina Stefán Arnarson, þjálfari kvennaliðs Fram, stóðst ekki mátið og skaut aðeins á kollega sinn á blaðamannafundi fyrir bikarúrslitahelgina í handboltanum. 5. mars 2019 14:00 Gullkistan: Varði átta víti í einum leik Það vakti mikla lukku þegar Sebastian Alexandersson tók fram markmannsskóna í leik FH og ÍR í Olísdeild karla um síðustu helgi. Frammistaða hans var hins vegar kannski ekki sú besta, enda kominn til ára sinna. 2. mars 2019 22:30 Seinni bylgjan: Deildarmeistaratitillinn er Selfyssinga að vinna Selfoss hefur í síðustu deildarleikjum unnið FH, Val og ÍBV. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar segja Selfyssinga þó þurfa að halda væntingum sínum niðri á jörðinni. 3. mars 2019 12:00 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Sjá meira
Ýmsar hugmyndir hafa verið á lofti um breytingar á handboltareglunum á undanförnum misserum en skrifað hefur verið um það að undanförnu að evrópska handknattleikssambandið í samstarfi við Alþjóðasambandið ætli að ræða áhugaverðar breytingar við stærstu félög Evrópu á næstu mánuðum. Þetta eru hugmyndir eins og skotklukka sem oft hefur verið rædd, hvort eigi að gefa tvö mörk fyrir skot af níu metrum og hvort ekki megi skipta inn á leikmönnum nema bara í sókn til þess að geta ekki notast við varnarsérfræðingana. Það sem menn eru hrifnastir af er að hætta með miðju í handbolta til að auka hraðann og að þjálfarar geti véfengt dóma og fengið að skoða á myndbandi svipað og í NFL. Arnar Pétursson, fyrrverandi þjálfari ÍBV sem vann þrennuna á síðasta ári, og Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japan og fyrrverandi þjálfari Evrópumeistara Þýskalands, fóru yfir þessar fimm hugmyndir í sérstakri hátíðarútgáfu Lokaskotsins í Seinni bylgjunni síðasta föstudag. Umræðuna má sjá hér að neðan.Klippa: Seinni bylgjan - Lokaskotið 17. umferð
Olís-deild karla Tengdar fréttir Seinni bylgjan um leikaraskap Orra: Þú fiskar alltaf ruðning Orri Freyr Gíslason var sendur út af í tvær mínútur í leik Aftureldingar og Vals í Olísdeild karla fyrir dýfu. Dagur Sigurðsson var ekki sáttur með þann dóm. 3. mars 2019 09:00 Seinni bylgjan: Rosalegur missir fyrir FH Í liðnum Lokaskotið í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport eru málefni líðandi stundar tekin fyrir. 27. febrúar 2019 12:30 Vonar að Basti mæti ekki í stuttbuxunum í Höllina Stefán Arnarson, þjálfari kvennaliðs Fram, stóðst ekki mátið og skaut aðeins á kollega sinn á blaðamannafundi fyrir bikarúrslitahelgina í handboltanum. 5. mars 2019 14:00 Gullkistan: Varði átta víti í einum leik Það vakti mikla lukku þegar Sebastian Alexandersson tók fram markmannsskóna í leik FH og ÍR í Olísdeild karla um síðustu helgi. Frammistaða hans var hins vegar kannski ekki sú besta, enda kominn til ára sinna. 2. mars 2019 22:30 Seinni bylgjan: Deildarmeistaratitillinn er Selfyssinga að vinna Selfoss hefur í síðustu deildarleikjum unnið FH, Val og ÍBV. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar segja Selfyssinga þó þurfa að halda væntingum sínum niðri á jörðinni. 3. mars 2019 12:00 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Sjá meira
Seinni bylgjan um leikaraskap Orra: Þú fiskar alltaf ruðning Orri Freyr Gíslason var sendur út af í tvær mínútur í leik Aftureldingar og Vals í Olísdeild karla fyrir dýfu. Dagur Sigurðsson var ekki sáttur með þann dóm. 3. mars 2019 09:00
Seinni bylgjan: Rosalegur missir fyrir FH Í liðnum Lokaskotið í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport eru málefni líðandi stundar tekin fyrir. 27. febrúar 2019 12:30
Vonar að Basti mæti ekki í stuttbuxunum í Höllina Stefán Arnarson, þjálfari kvennaliðs Fram, stóðst ekki mátið og skaut aðeins á kollega sinn á blaðamannafundi fyrir bikarúrslitahelgina í handboltanum. 5. mars 2019 14:00
Gullkistan: Varði átta víti í einum leik Það vakti mikla lukku þegar Sebastian Alexandersson tók fram markmannsskóna í leik FH og ÍR í Olísdeild karla um síðustu helgi. Frammistaða hans var hins vegar kannski ekki sú besta, enda kominn til ára sinna. 2. mars 2019 22:30
Seinni bylgjan: Deildarmeistaratitillinn er Selfyssinga að vinna Selfoss hefur í síðustu deildarleikjum unnið FH, Val og ÍBV. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar segja Selfyssinga þó þurfa að halda væntingum sínum niðri á jörðinni. 3. mars 2019 12:00