Stefnir fyrirtæki Trump vegna lögfræðikostnaðar Kjartan Kjartansson skrifar 8. mars 2019 09:31 Cohen þegar hann var á leið að bara vitni fyrir þingnefnd í síðustu viku. Vísir/EPA Michael Cohen, fyrrverandi lögmaður Donalds Trump Bandaríkjaforseta, hefur stefnt Trump-fyrirtækinu. Hann sakar fyrirtækið um samningsbrot þegar það hætti að endurgreiða honum vegna lögfræðikostnaðar um leið og hann byrjaði að vinna með saksóknurum í New York. Í stefnunni heldur Cohen því fram að Trump-fyrirtækið hafi gert við hann samning um að greiða fyrir lögfræðiskostnað sem væri til kominn vegna starfa hans fyrir fyrirtækið. Ástæðan hafi verið fjöldi rannsókna, bæði Bandaríkjaþings og Roberts Mueller, sérstaks rannsakanda dómsmálaráðuneytisins. Þann samning hafi Trump-fyrirtækið rofið þegar Cohen byrjaði að vinna með saksóknurum. Krefst Cohen einnig 1,9 milljóna króna af Trump-fyrirtækinu vegna sekta, bóta og eignaupptöku sem hann var dæmdur til að sæta eftir að hann játaði sig sekan um að hafa brotið kosningalög, svíkja undan skatti og ljúga að Bandaríkjaþingi, að því er segir í frétt New York Times. Cohen hefur haldið því fram að Trump hafi skipað sér að greiða klámmyndaleikkona til að þegja um kynferðislegt samband þeirra í kosningabaráttunni árið 2016. Sú greiðsla var talin brot á kosningalögum. Hann hafi síðan logið fyrir þingnefnd um tilraunir Trump til að ná samningi um háhýsi í Moskvu til að vernda forsetann. Lögmaður Trump-fyrirtækisins hafnar því alfarið að það skuldi Cohen. Cohen var dæmdur í þriggja ára fangelsi vegna brota sinna. Hann á að hefja afplánun í maí. Í vitnisburði fyrir eftirlitsnefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings í síðustu viku lýsti Cohen Trump forseta sem „svikahrappi“ og „rasista“. Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir „Hann er rasisti. Hann er svikahrappur. Hann er svindlari“ Fjölmiðlar ytra hafa komið höndum yfir upphafsyfirlýsingu Michael Cohen, fyrrverandi lögmanns Donald Trump. 27. febrúar 2019 11:00 Varaði þingmenn við að fylgja Trump í blindni Michael Cohen, fyrrverandi lögmaður Donald Trump Bandaríkjaforseta, sakaði hann um að hafa brotið lög sem forseti á maraþonfundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar fulltrúadeildar Bandaríkjaþings sem stóð í rúma sjö tíma. 27. febrúar 2019 23:30 Mest lesið Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Óðu snjóinn upp að mitti meðan þeir slökktu í alelda bíl Innlent Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Innlent Fleiri fréttir Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Sjá meira
Michael Cohen, fyrrverandi lögmaður Donalds Trump Bandaríkjaforseta, hefur stefnt Trump-fyrirtækinu. Hann sakar fyrirtækið um samningsbrot þegar það hætti að endurgreiða honum vegna lögfræðikostnaðar um leið og hann byrjaði að vinna með saksóknurum í New York. Í stefnunni heldur Cohen því fram að Trump-fyrirtækið hafi gert við hann samning um að greiða fyrir lögfræðiskostnað sem væri til kominn vegna starfa hans fyrir fyrirtækið. Ástæðan hafi verið fjöldi rannsókna, bæði Bandaríkjaþings og Roberts Mueller, sérstaks rannsakanda dómsmálaráðuneytisins. Þann samning hafi Trump-fyrirtækið rofið þegar Cohen byrjaði að vinna með saksóknurum. Krefst Cohen einnig 1,9 milljóna króna af Trump-fyrirtækinu vegna sekta, bóta og eignaupptöku sem hann var dæmdur til að sæta eftir að hann játaði sig sekan um að hafa brotið kosningalög, svíkja undan skatti og ljúga að Bandaríkjaþingi, að því er segir í frétt New York Times. Cohen hefur haldið því fram að Trump hafi skipað sér að greiða klámmyndaleikkona til að þegja um kynferðislegt samband þeirra í kosningabaráttunni árið 2016. Sú greiðsla var talin brot á kosningalögum. Hann hafi síðan logið fyrir þingnefnd um tilraunir Trump til að ná samningi um háhýsi í Moskvu til að vernda forsetann. Lögmaður Trump-fyrirtækisins hafnar því alfarið að það skuldi Cohen. Cohen var dæmdur í þriggja ára fangelsi vegna brota sinna. Hann á að hefja afplánun í maí. Í vitnisburði fyrir eftirlitsnefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings í síðustu viku lýsti Cohen Trump forseta sem „svikahrappi“ og „rasista“.
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir „Hann er rasisti. Hann er svikahrappur. Hann er svindlari“ Fjölmiðlar ytra hafa komið höndum yfir upphafsyfirlýsingu Michael Cohen, fyrrverandi lögmanns Donald Trump. 27. febrúar 2019 11:00 Varaði þingmenn við að fylgja Trump í blindni Michael Cohen, fyrrverandi lögmaður Donald Trump Bandaríkjaforseta, sakaði hann um að hafa brotið lög sem forseti á maraþonfundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar fulltrúadeildar Bandaríkjaþings sem stóð í rúma sjö tíma. 27. febrúar 2019 23:30 Mest lesið Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Óðu snjóinn upp að mitti meðan þeir slökktu í alelda bíl Innlent Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Innlent Fleiri fréttir Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Sjá meira
„Hann er rasisti. Hann er svikahrappur. Hann er svindlari“ Fjölmiðlar ytra hafa komið höndum yfir upphafsyfirlýsingu Michael Cohen, fyrrverandi lögmanns Donald Trump. 27. febrúar 2019 11:00
Varaði þingmenn við að fylgja Trump í blindni Michael Cohen, fyrrverandi lögmaður Donald Trump Bandaríkjaforseta, sakaði hann um að hafa brotið lög sem forseti á maraþonfundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar fulltrúadeildar Bandaríkjaþings sem stóð í rúma sjö tíma. 27. febrúar 2019 23:30