Þriðjungur kvenna hefur orðið fyrir kynferðislegri áreitni í starfi Þórhallur Valur Benónýsson skrifar 8. mars 2019 09:56 Rannsóknin var unnin á vegum Háskóla Íslands. Visir/Vilhelm Ein af hverjum þremur konum hefur orðið fyrir kynferðislegri áreitni eða ofbeldi í starfi samkvæmt niðurstöðum rannsóknarinnar Áfallasaga kvenna. Rannsóknin sem unnin var á vegum Háskóla Íslands í samstarfi við Íslenska erfðagreiningu hófst fyrir um ári síðan og hafa nú um 30.000 konur tekið þátt. Fyrstu niðurstöður rannsóknarinnar verða kynntar í dag á alþjóðlegum baráttudegi kvenna í húsi Íslenskar erfðagreiningar í Reykjavík. Fundurinn hefst klukkan 12 og verður streymt í beinni á Vísi. Í tilkynningu frá Háskóla Íslands um rannsóknina er haft eftir Unni Önnu Valdimarsdóttir og Örnu Hauksdóttur, prófessorum við Læknadeild Háskóla Íslands að konur í flug- og ferðaþjónustu séu í meiri áhættu á að verða fyrir kynferðislegri áreitni en aðrar starfsstéttir. Þá segist um fimmtungur kvenna vera með sterk einkenni áfallastreituröskunar en þetta er í fyrsta sinn sem hlutfallið mælist svo hátt. Aðstandendur rannsóknarinnar segjast þakklátar fyrir hversu góðar viðtökur rannsóknin hefur fengið og þá sérstaklega í ljósi þess hversu vel núverandi þátttakendahópur endurspeglar íslensku þjóðina með tilliti til aldurs, búsetu, menntunar og tekna. Rannsóknin er enn opin og hægt verður að taka þátt til 1. maí á vefnum afallasaga.is. Jafnréttismál MeToo Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Sjá meira
Ein af hverjum þremur konum hefur orðið fyrir kynferðislegri áreitni eða ofbeldi í starfi samkvæmt niðurstöðum rannsóknarinnar Áfallasaga kvenna. Rannsóknin sem unnin var á vegum Háskóla Íslands í samstarfi við Íslenska erfðagreiningu hófst fyrir um ári síðan og hafa nú um 30.000 konur tekið þátt. Fyrstu niðurstöður rannsóknarinnar verða kynntar í dag á alþjóðlegum baráttudegi kvenna í húsi Íslenskar erfðagreiningar í Reykjavík. Fundurinn hefst klukkan 12 og verður streymt í beinni á Vísi. Í tilkynningu frá Háskóla Íslands um rannsóknina er haft eftir Unni Önnu Valdimarsdóttir og Örnu Hauksdóttur, prófessorum við Læknadeild Háskóla Íslands að konur í flug- og ferðaþjónustu séu í meiri áhættu á að verða fyrir kynferðislegri áreitni en aðrar starfsstéttir. Þá segist um fimmtungur kvenna vera með sterk einkenni áfallastreituröskunar en þetta er í fyrsta sinn sem hlutfallið mælist svo hátt. Aðstandendur rannsóknarinnar segjast þakklátar fyrir hversu góðar viðtökur rannsóknin hefur fengið og þá sérstaklega í ljósi þess hversu vel núverandi þátttakendahópur endurspeglar íslensku þjóðina með tilliti til aldurs, búsetu, menntunar og tekna. Rannsóknin er enn opin og hægt verður að taka þátt til 1. maí á vefnum afallasaga.is.
Jafnréttismál MeToo Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Sjá meira