Birkir Fannar: Troðum sokk ofan í nokkra Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 9. mars 2019 19:50 Birkir Fannar átti stóran þátt í sigri FH. mynd/fh „Undirbúningurinn, númer 1,2 og 3“ er ástæðan fyrir sigri FH í dag, sagði maður bikarúrslitaleiksins, Birkir Fannar Bragason, markvörður FH. Hann varði 15 skot, eða 39% þeirra skota sem hann fékk á sig í leiknum. „Það sem við erum búnir að leggja upp með á æfingum, það skilar sér í svona leikjum.“ Birkir fór seint að sofa í nótt en hann horfði á marga leiki Vals og skilaði sá undirbúningur sér í dag „Ég horfði á sirka fjóra leik með Val,“ sagði Birkir sem viðurkennir að þeir hefðu getað spilað betur á köflum en að hann hafi aldrei haft áhyggjur af þessum sigri „Við hefðum alveg geta gert betur á ýmsum mómentum en við hleyptum þeim aldrei alveg inní leikinn. Við náðum að skrúfa fyrir það þegar þeir komu með árásir en tilfiningin var alltaf góð, allan leikinn. Það kom aldrei svona móment þar sem ég hugsaði „æj nei erum við að fara að tapa þessu.“ FH missti marga leikmenn í atvinnumennsku eftir síðasta tímabil og voru misjafnar spár fyrir þetta tímabil, Birkir segir það gott að geta troðið sokk ofan í nokkra spekinga en liðið hefur spilar frábæran handbolta það sem af er tímabils og sagði Birkir þegar hann lyfti bikarnum í fyrsta skiptið á hans ferli í dag. „Við erum að troða nokkrum sokkum ofan í fólk. En það skiptir engu máli hver er að spila, við erum bara lið og þú ert ekkert stærri en liðið.“ En er það svo Íslandsmeistara titillinn næst? „Nei við byrjum á deildinni og tökum svo Íslandsmeistara titilinn,“ sagði Birkir léttur að lokum. Olís-deild karla Tengdar fréttir Aldarfjórðungs bið FH-inga á enda FH varð bikarmeistari í dag eftir aldarfjórðungs bið. 9. mars 2019 17:37 Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 27-24 | 25 ára bið FH á enda FH er bikarmeistari karla í handbolta eftir frábæran sigur á Val, 27-24. Fábær seinni hálfleik skilaði þeim sigri. 9. mars 2019 18:15 Ásbjörn: Birkir fór að sofa klukkan þrjú í nótt Spilandi aðstoðarþjálfari FH var fullur þakklætis eftir bikarúrslitaleikinn. 9. mars 2019 18:18 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Fleiri fréttir Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sjá meira
„Undirbúningurinn, númer 1,2 og 3“ er ástæðan fyrir sigri FH í dag, sagði maður bikarúrslitaleiksins, Birkir Fannar Bragason, markvörður FH. Hann varði 15 skot, eða 39% þeirra skota sem hann fékk á sig í leiknum. „Það sem við erum búnir að leggja upp með á æfingum, það skilar sér í svona leikjum.“ Birkir fór seint að sofa í nótt en hann horfði á marga leiki Vals og skilaði sá undirbúningur sér í dag „Ég horfði á sirka fjóra leik með Val,“ sagði Birkir sem viðurkennir að þeir hefðu getað spilað betur á köflum en að hann hafi aldrei haft áhyggjur af þessum sigri „Við hefðum alveg geta gert betur á ýmsum mómentum en við hleyptum þeim aldrei alveg inní leikinn. Við náðum að skrúfa fyrir það þegar þeir komu með árásir en tilfiningin var alltaf góð, allan leikinn. Það kom aldrei svona móment þar sem ég hugsaði „æj nei erum við að fara að tapa þessu.“ FH missti marga leikmenn í atvinnumennsku eftir síðasta tímabil og voru misjafnar spár fyrir þetta tímabil, Birkir segir það gott að geta troðið sokk ofan í nokkra spekinga en liðið hefur spilar frábæran handbolta það sem af er tímabils og sagði Birkir þegar hann lyfti bikarnum í fyrsta skiptið á hans ferli í dag. „Við erum að troða nokkrum sokkum ofan í fólk. En það skiptir engu máli hver er að spila, við erum bara lið og þú ert ekkert stærri en liðið.“ En er það svo Íslandsmeistara titillinn næst? „Nei við byrjum á deildinni og tökum svo Íslandsmeistara titilinn,“ sagði Birkir léttur að lokum.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Aldarfjórðungs bið FH-inga á enda FH varð bikarmeistari í dag eftir aldarfjórðungs bið. 9. mars 2019 17:37 Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 27-24 | 25 ára bið FH á enda FH er bikarmeistari karla í handbolta eftir frábæran sigur á Val, 27-24. Fábær seinni hálfleik skilaði þeim sigri. 9. mars 2019 18:15 Ásbjörn: Birkir fór að sofa klukkan þrjú í nótt Spilandi aðstoðarþjálfari FH var fullur þakklætis eftir bikarúrslitaleikinn. 9. mars 2019 18:18 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Fleiri fréttir Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sjá meira
Aldarfjórðungs bið FH-inga á enda FH varð bikarmeistari í dag eftir aldarfjórðungs bið. 9. mars 2019 17:37
Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 27-24 | 25 ára bið FH á enda FH er bikarmeistari karla í handbolta eftir frábæran sigur á Val, 27-24. Fábær seinni hálfleik skilaði þeim sigri. 9. mars 2019 18:15
Ásbjörn: Birkir fór að sofa klukkan þrjú í nótt Spilandi aðstoðarþjálfari FH var fullur þakklætis eftir bikarúrslitaleikinn. 9. mars 2019 18:18