„Mér finnst eins og allir séu að stara á mig“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. febrúar 2019 09:30 Naomi Osaka. Getty/Francois Nel Naomi Osaka, efsta konan á heimslistanum í tennis, byrjar ekki vel eftir þjálfaraskiptin því hún tapaði fyrsta leiknum sínum eftir að hún varð sú besta í heimi. Naomi Osaka tapaði 6-3 og 6-3 á móti Kristina Mladenovic í 2. umferð á Dúbaí tennismótinu. Brottrekstur þjálfarans sem kom henni á toppinn vakti mikla athygli en hún rak Sascha Bajin í síðustu viku. Naomi Osaka kenndi umfjölluninni að undanförnu um tapið. „Ég gat ekki komist yfir þetta og þetta er afleiðingin af því,“ sagði Naomi Osaka. Hún gat ekki haldið aftur af tárunum á blaðamannafundinum."It's a little bit hard because I feel like people are staring at me, and not like in a good way." Naomi Osaka felt the pressure as she was defeated in her first match since becoming world number one. Find out morehttps://t.co/9p7CmVHtRMpic.twitter.com/N66JbJkIGz — BBC Sport (@BBCSport) February 20, 2019„Ég er nokkuð viss um að þið hættið að lokum að tala um þetta. Núna eru þetta víst stærstu fréttirnar í tennisheiminum,“ sagði Osaka. Osaka var mjög ólík sjálfum sér í þessum leik enda tók það Kristina Mladenovic aðeins 66 mínútur að vinna hana. Kristina Mladenovic hafði ekki unnið leik á þessu ári þegar kom að leiknum við þá bestu í heimi og þetta eru því vægast sagt óvænt úrslit. „Þetta er svolítið erfitt því mér finnst eins og allir séu að stara á mig og ekki af góðri ástæðu,“ sagði Osaka. Naomi Osaka sat hjá í fyrstu umferðinni en hún er enn að leita sér að nýjum þjálfara. Naomi Osaka sagðist frekar velja hamingjuna en að láta Sascha Bajin þjálfa sig áfram.A tearful Naomi Osaka reflects on life in the limelight after her shocking opening round loss to Kiki Mladenovic. pic.twitter.com/LwnlwhuUDD — Tennis Channel (@TennisChannel) February 19, 2019 Tennis Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sjá meira
Naomi Osaka, efsta konan á heimslistanum í tennis, byrjar ekki vel eftir þjálfaraskiptin því hún tapaði fyrsta leiknum sínum eftir að hún varð sú besta í heimi. Naomi Osaka tapaði 6-3 og 6-3 á móti Kristina Mladenovic í 2. umferð á Dúbaí tennismótinu. Brottrekstur þjálfarans sem kom henni á toppinn vakti mikla athygli en hún rak Sascha Bajin í síðustu viku. Naomi Osaka kenndi umfjölluninni að undanförnu um tapið. „Ég gat ekki komist yfir þetta og þetta er afleiðingin af því,“ sagði Naomi Osaka. Hún gat ekki haldið aftur af tárunum á blaðamannafundinum."It's a little bit hard because I feel like people are staring at me, and not like in a good way." Naomi Osaka felt the pressure as she was defeated in her first match since becoming world number one. Find out morehttps://t.co/9p7CmVHtRMpic.twitter.com/N66JbJkIGz — BBC Sport (@BBCSport) February 20, 2019„Ég er nokkuð viss um að þið hættið að lokum að tala um þetta. Núna eru þetta víst stærstu fréttirnar í tennisheiminum,“ sagði Osaka. Osaka var mjög ólík sjálfum sér í þessum leik enda tók það Kristina Mladenovic aðeins 66 mínútur að vinna hana. Kristina Mladenovic hafði ekki unnið leik á þessu ári þegar kom að leiknum við þá bestu í heimi og þetta eru því vægast sagt óvænt úrslit. „Þetta er svolítið erfitt því mér finnst eins og allir séu að stara á mig og ekki af góðri ástæðu,“ sagði Osaka. Naomi Osaka sat hjá í fyrstu umferðinni en hún er enn að leita sér að nýjum þjálfara. Naomi Osaka sagðist frekar velja hamingjuna en að láta Sascha Bajin þjálfa sig áfram.A tearful Naomi Osaka reflects on life in the limelight after her shocking opening round loss to Kiki Mladenovic. pic.twitter.com/LwnlwhuUDD — Tennis Channel (@TennisChannel) February 19, 2019
Tennis Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sjá meira