Toronto skellti Boston Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 27. febrúar 2019 07:30 Kawhi Leonard vísir/getty Vandræði Boston Celtics halda áfram en liðið steinlá fyrir Toronto Raptors á útivelli í nótt. Pascal Siakam skoraði 25 stig fyrir Toronto og Kawhi Leonard 21 í 118-95 sigri. Grunnurinn að sigrinum var lagður í öðrum leikhluta þegar heimamenn völtuðu yfir þá grænu. Gestirnir skoruðu aðeins 13 stig en leyfðu heimamönnum að setja 36 á meðan. Þetta var þriðji tapleikur Celtics í röð sem hefur ekki unnið leik síðan hlé var gert á deildinni vegna Stjörnuleiksins. Marcus Smart segir liðið ekki nógu tengt. „Við erum ekki að vinna þetta saman. Allir verða að vera á sömu blaðsíðu og gera sömu hlutina á sama tíma.“Kawhi Leonard (21 PTS) & @pskills43 (25 PTS) lead the @Raptors to the W in Toronto! #WeTheNorthpic.twitter.com/2efdYByz4L — NBA (@NBA) February 27, 2019 Leikmenn New York Knicks náðu loksins að vinna á heimavelli í fyrri nótt og nú geta þeir ekki hætt því liðið vann endurkomusigur á Orlando Magic í nótt. Emmanuel Mudiay, Mitchell Robinson og restin af varamönnum New York sáu til þess að Knicks færi með sigur en bekkur Knicks skoraði 75 stig af þeim 108 sem liðið gerði í leiknum. Á meðan setti bekkurinn hjá Orlando bara 7. Heimamenn eltu allan leikinn þar til aðeins um þrjár mínútur voru eftir og Robinson kom þeim yfir af vítalínunni 101-100. Leikurinn endaði í 108-103 sigri.17 PTS. 14 REB. 3 STL. 6 BLK. @23savage____ leads the @nyknicks to victory at MSG! #NewYorkForeverpic.twitter.com/HsoD4afFpb — NBA (@NBA) February 27, 2019 Í Denver fóru heimamenn í Nuggets með sigur á Oklahoma City Thunder í toppslag í Vesturdeildinni. Nikola Jokic skoraði 36 stig fyrir Denver, þar af fimm af vítalínunni í lokin. Hann var hársbreidd frá þrennu með 10 stoðsendingar og 9 fráköst. Þetta var fimmti sigur Denver í röð sem er sigri á eftir Golden State Warriors á toppi Vesturdeildarinnar.36 PTS | 9 REB | 10 AST Nikola Jokic & the @nuggets improve to 42-18 on the season! #MileHighBasketballpic.twitter.com/JvkBtr4Dac — NBA (@NBA) February 27, 2019Úrslit næturinnar: New York Knicks - Orlando Magic 108-103 Toronto Raptors - Boston Celtics 118-95 Denver Nuggets - Oklahoma City Thunder 121-112 NBA Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Sjá meira
Vandræði Boston Celtics halda áfram en liðið steinlá fyrir Toronto Raptors á útivelli í nótt. Pascal Siakam skoraði 25 stig fyrir Toronto og Kawhi Leonard 21 í 118-95 sigri. Grunnurinn að sigrinum var lagður í öðrum leikhluta þegar heimamenn völtuðu yfir þá grænu. Gestirnir skoruðu aðeins 13 stig en leyfðu heimamönnum að setja 36 á meðan. Þetta var þriðji tapleikur Celtics í röð sem hefur ekki unnið leik síðan hlé var gert á deildinni vegna Stjörnuleiksins. Marcus Smart segir liðið ekki nógu tengt. „Við erum ekki að vinna þetta saman. Allir verða að vera á sömu blaðsíðu og gera sömu hlutina á sama tíma.“Kawhi Leonard (21 PTS) & @pskills43 (25 PTS) lead the @Raptors to the W in Toronto! #WeTheNorthpic.twitter.com/2efdYByz4L — NBA (@NBA) February 27, 2019 Leikmenn New York Knicks náðu loksins að vinna á heimavelli í fyrri nótt og nú geta þeir ekki hætt því liðið vann endurkomusigur á Orlando Magic í nótt. Emmanuel Mudiay, Mitchell Robinson og restin af varamönnum New York sáu til þess að Knicks færi með sigur en bekkur Knicks skoraði 75 stig af þeim 108 sem liðið gerði í leiknum. Á meðan setti bekkurinn hjá Orlando bara 7. Heimamenn eltu allan leikinn þar til aðeins um þrjár mínútur voru eftir og Robinson kom þeim yfir af vítalínunni 101-100. Leikurinn endaði í 108-103 sigri.17 PTS. 14 REB. 3 STL. 6 BLK. @23savage____ leads the @nyknicks to victory at MSG! #NewYorkForeverpic.twitter.com/HsoD4afFpb — NBA (@NBA) February 27, 2019 Í Denver fóru heimamenn í Nuggets með sigur á Oklahoma City Thunder í toppslag í Vesturdeildinni. Nikola Jokic skoraði 36 stig fyrir Denver, þar af fimm af vítalínunni í lokin. Hann var hársbreidd frá þrennu með 10 stoðsendingar og 9 fráköst. Þetta var fimmti sigur Denver í röð sem er sigri á eftir Golden State Warriors á toppi Vesturdeildarinnar.36 PTS | 9 REB | 10 AST Nikola Jokic & the @nuggets improve to 42-18 on the season! #MileHighBasketballpic.twitter.com/JvkBtr4Dac — NBA (@NBA) February 27, 2019Úrslit næturinnar: New York Knicks - Orlando Magic 108-103 Toronto Raptors - Boston Celtics 118-95 Denver Nuggets - Oklahoma City Thunder 121-112
NBA Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti