Atvikið átti sér stað í bænum Bensheim og rottan sat föst í holu á lokinu. Eftir töluverða stund náði að bjarga henni upp úr en það var ung stúlka sem kallaði á slökkviliðsmenn sem voru í grenndinni til að koma rottunni til bjargar.
Hér að neðan má sjá upptöku af björguninni.