Steig línudans á brúnni við Jökulsárlón: „Síðasti hálfvitinn er sko ekki fæddur!“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. febrúar 2019 15:22 Spurning hvort kvikmyndin Man on Wire sé innblástur þessa erlenda ferðamanns eða hann ætli að sækja um í Sirkusi Íslands. Pétur Eggerz Ferðamaður gerði sér að leik að ganga á milli kaplanna á brúnni við Jökulsárlón á öðrum tímanum í dag. Uppi er fótur og fit í umræðum um málið í Baklandi ferðaþjónustunnar þar sem áhugafólk um málefni ferðamanna ræðir málið. Pétur Eggerz leiðsögumaður náði göngu mannsins, eða broti af göngunni, á upptöku. Hann segir manninn hafa stokkið upp í bíl hjá fólki og ekið í burtu. Aðrir hafi hringt í lögreglu og gefið upp bílnúmerið. Pétur, sem var með hóp ferðamanna með sér, segir í samtali við Vísi að ferðamennirnir sem voru í rútunni hans hafi verið undrandi. „Það voru allir forviða. Hann er náttúrulega dauður ef hann dettur þarna út í.“ Meðlimir í Baklandi ferðaþjónustunnar sem hafa tjáð sig um málið eru yfir sig hneykslaðir. Spyrja þeir í háðskum tón hvers vegna ekki séu skilti sem banni athæfi sem þetta. „Þessi hegðun mannsins er alfarið landvörðum að kenna!“ segir Stefán Hannesson og uppsker hlátur. „Síðasti hálvitinn er sko ekki fæddur!“ segir Sigga Tóta Gabríelsdóttir.Vísir greindi fyrr í dag frá því að eldri kona hefði flotið á haf út við Jökulsárlón á þriðjudaginn en sloppið með skrekkinn. Ferðamennska á Íslandi Hornafjörður Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Fleiri fréttir Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gengi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Sjá meira
Ferðamaður gerði sér að leik að ganga á milli kaplanna á brúnni við Jökulsárlón á öðrum tímanum í dag. Uppi er fótur og fit í umræðum um málið í Baklandi ferðaþjónustunnar þar sem áhugafólk um málefni ferðamanna ræðir málið. Pétur Eggerz leiðsögumaður náði göngu mannsins, eða broti af göngunni, á upptöku. Hann segir manninn hafa stokkið upp í bíl hjá fólki og ekið í burtu. Aðrir hafi hringt í lögreglu og gefið upp bílnúmerið. Pétur, sem var með hóp ferðamanna með sér, segir í samtali við Vísi að ferðamennirnir sem voru í rútunni hans hafi verið undrandi. „Það voru allir forviða. Hann er náttúrulega dauður ef hann dettur þarna út í.“ Meðlimir í Baklandi ferðaþjónustunnar sem hafa tjáð sig um málið eru yfir sig hneykslaðir. Spyrja þeir í háðskum tón hvers vegna ekki séu skilti sem banni athæfi sem þetta. „Þessi hegðun mannsins er alfarið landvörðum að kenna!“ segir Stefán Hannesson og uppsker hlátur. „Síðasti hálvitinn er sko ekki fæddur!“ segir Sigga Tóta Gabríelsdóttir.Vísir greindi fyrr í dag frá því að eldri kona hefði flotið á haf út við Jökulsárlón á þriðjudaginn en sloppið með skrekkinn.
Ferðamennska á Íslandi Hornafjörður Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Fleiri fréttir Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gengi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Sjá meira