Sjáðu hvernig þú kemst upp með það að taka fimm skref í NBA-deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2019 13:00 Ég má þá taka fimm skref, gæti Bradley Beal hjá Washington Wizards verið að segja við NBA-dómarann Tony Brothers. Getty/Tom Szczerbowski NBA-dómarar hafa nú tekið upp þann sið að verja dóma sína á Twitter. Þeim tókst þannig að verja þá ákvörðun kollega sinna að dæma ekki skref á Bradley Beal. Það eru ekki dómarnir sjálfir sem eru að verja sig heldur eru það kollegar þeirra sem tjá sig um ákveðna dóma á Twitter-síðunni OfficialNBARefs. Bradley Beal fór að mati flestra ansi frjálslega með skrefin í leik Washington Wizards á móti Detroit Pistons.Cancel NBA refs. pic.twitter.com/KybFya8cRh — Complex Sports (@ComplexSports) February 12, 2019Þegar hann var að því virtist búinn með skrefin og Blake Griffin búinn að loka öllum leiðum þá bjargaði Bradley Beal sér út úr ógöngunum með því að taka tvö skref í viðbót. Þeir sem hafa séð þetta furðulega atvik telja sig geta talið fimm skref hjá Bradley Beal en enginn dómaranna flautaði hins vegar og leikurinn hélt áfram. Twitter-síða dómaranna felldi síðan þann dóm að það hafi verið rétt að leyfa Bradley Beal að komast upp með að taka fimm skref.The offensive player gathers with his right foot on the ground. He then takes two legal steps, before losing control of the ball. After regaining possession, a player is allowed to regain his pivot foot and pass or shoot prior to that foot returning to the ground. This is legal. https://t.co/0hVqgHw3w7 — NBA Referees (@OfficialNBARefs) February 12, 2019Aðalástæðan fyrir því að Bradley Beal mátti taka þessi fimm skref að dómararnir telja að hann hafi um tíma misst valdið á boltanum og með því endurnýjað skrefin sín. Skrefadómar í NBA-deildinni vekja oft furðu ekki síst þar sem sumar stjörnur deildarinnar mega oft fara ansi frjálslega með skrefaregluna. NBA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Fleiri fréttir Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Sjá meira
NBA-dómarar hafa nú tekið upp þann sið að verja dóma sína á Twitter. Þeim tókst þannig að verja þá ákvörðun kollega sinna að dæma ekki skref á Bradley Beal. Það eru ekki dómarnir sjálfir sem eru að verja sig heldur eru það kollegar þeirra sem tjá sig um ákveðna dóma á Twitter-síðunni OfficialNBARefs. Bradley Beal fór að mati flestra ansi frjálslega með skrefin í leik Washington Wizards á móti Detroit Pistons.Cancel NBA refs. pic.twitter.com/KybFya8cRh — Complex Sports (@ComplexSports) February 12, 2019Þegar hann var að því virtist búinn með skrefin og Blake Griffin búinn að loka öllum leiðum þá bjargaði Bradley Beal sér út úr ógöngunum með því að taka tvö skref í viðbót. Þeir sem hafa séð þetta furðulega atvik telja sig geta talið fimm skref hjá Bradley Beal en enginn dómaranna flautaði hins vegar og leikurinn hélt áfram. Twitter-síða dómaranna felldi síðan þann dóm að það hafi verið rétt að leyfa Bradley Beal að komast upp með að taka fimm skref.The offensive player gathers with his right foot on the ground. He then takes two legal steps, before losing control of the ball. After regaining possession, a player is allowed to regain his pivot foot and pass or shoot prior to that foot returning to the ground. This is legal. https://t.co/0hVqgHw3w7 — NBA Referees (@OfficialNBARefs) February 12, 2019Aðalástæðan fyrir því að Bradley Beal mátti taka þessi fimm skref að dómararnir telja að hann hafi um tíma misst valdið á boltanum og með því endurnýjað skrefin sín. Skrefadómar í NBA-deildinni vekja oft furðu ekki síst þar sem sumar stjörnur deildarinnar mega oft fara ansi frjálslega með skrefaregluna.
NBA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Fleiri fréttir Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Sjá meira