Brown vill losna frá Steelers Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. febrúar 2019 18:15 Brown fagnar ekki aftur í búningi Steelers. vísir/getty Einn besti útherji NFL-deildarinnar, Antonio Brown, tilkynnti í gær að hann hefði óskað eftir því að fá að fara frá Pittsburgh Steelers. Þessi bón hans hefur legið í loftinu talsvert lengi og kemur því fáum á óvart. Samband hans við þjálfarann og stjórnendur félagsins var afar stirt á síðustu leiktíð. Brown setti tíst í loftið í gær þar sem hann tilkynnti formlega að það væri komið að nýjum tímum á hans ferli og þakkaði stuðningsmönnum Steelers fyrir síðustu níu ár.Thank you SteelerNation for a big 9 years...time to move on and forward.......... #NewDemandspic.twitter.com/fbIoFNdqK4 — Antonio Brown (@AB84) February 12, 2019 Hinn þrítugi Brown verður afar eftirsóttur á markaðnum og Steelers ætti að fá talsvert á móti fyrir útherjann. Það lítur út fyrir að liðið verði talsvert breytt á næstu leiktíð en vill hlauparinn Le'Veon Bell einnig komast frá liðinu. Steelers tók Brown í sjötti umferð nýliðavalsins árið 2010. Hann átti enn eitt frábæra tímabilið í ár með 104 gripna bolta fyrir 1.297 jördum og 15 snertimörkum í 15 leikjum. NFL Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Golf Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn Víkingur missir undanúrslitasætið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Leifur Andri leggur skóna á hilluna María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Víkingur missir undanúrslitasætið Úrslitin ráðast í beinni Aðeins þúsund geta mætt á leikina mikilvægu við Noreg og Sviss Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Segir Arnór líta ruddalega vel út Ramos rekinn út af fyrir að sparka í rass mótherja Fyrsta tap Cavs síðan fjórða febrúar Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Sjá meira
Einn besti útherji NFL-deildarinnar, Antonio Brown, tilkynnti í gær að hann hefði óskað eftir því að fá að fara frá Pittsburgh Steelers. Þessi bón hans hefur legið í loftinu talsvert lengi og kemur því fáum á óvart. Samband hans við þjálfarann og stjórnendur félagsins var afar stirt á síðustu leiktíð. Brown setti tíst í loftið í gær þar sem hann tilkynnti formlega að það væri komið að nýjum tímum á hans ferli og þakkaði stuðningsmönnum Steelers fyrir síðustu níu ár.Thank you SteelerNation for a big 9 years...time to move on and forward.......... #NewDemandspic.twitter.com/fbIoFNdqK4 — Antonio Brown (@AB84) February 12, 2019 Hinn þrítugi Brown verður afar eftirsóttur á markaðnum og Steelers ætti að fá talsvert á móti fyrir útherjann. Það lítur út fyrir að liðið verði talsvert breytt á næstu leiktíð en vill hlauparinn Le'Veon Bell einnig komast frá liðinu. Steelers tók Brown í sjötti umferð nýliðavalsins árið 2010. Hann átti enn eitt frábæra tímabilið í ár með 104 gripna bolta fyrir 1.297 jördum og 15 snertimörkum í 15 leikjum.
NFL Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Golf Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn Víkingur missir undanúrslitasætið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Leifur Andri leggur skóna á hilluna María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Víkingur missir undanúrslitasætið Úrslitin ráðast í beinni Aðeins þúsund geta mætt á leikina mikilvægu við Noreg og Sviss Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Segir Arnór líta ruddalega vel út Ramos rekinn út af fyrir að sparka í rass mótherja Fyrsta tap Cavs síðan fjórða febrúar Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Sjá meira