Brown vill losna frá Steelers Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. febrúar 2019 18:15 Brown fagnar ekki aftur í búningi Steelers. vísir/getty Einn besti útherji NFL-deildarinnar, Antonio Brown, tilkynnti í gær að hann hefði óskað eftir því að fá að fara frá Pittsburgh Steelers. Þessi bón hans hefur legið í loftinu talsvert lengi og kemur því fáum á óvart. Samband hans við þjálfarann og stjórnendur félagsins var afar stirt á síðustu leiktíð. Brown setti tíst í loftið í gær þar sem hann tilkynnti formlega að það væri komið að nýjum tímum á hans ferli og þakkaði stuðningsmönnum Steelers fyrir síðustu níu ár.Thank you SteelerNation for a big 9 years...time to move on and forward.......... #NewDemandspic.twitter.com/fbIoFNdqK4 — Antonio Brown (@AB84) February 12, 2019 Hinn þrítugi Brown verður afar eftirsóttur á markaðnum og Steelers ætti að fá talsvert á móti fyrir útherjann. Það lítur út fyrir að liðið verði talsvert breytt á næstu leiktíð en vill hlauparinn Le'Veon Bell einnig komast frá liðinu. Steelers tók Brown í sjötti umferð nýliðavalsins árið 2010. Hann átti enn eitt frábæra tímabilið í ár með 104 gripna bolta fyrir 1.297 jördum og 15 snertimörkum í 15 leikjum. NFL Mest lesið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Fleiri fréttir Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Dagskráin í dag: Íslandsmóti í keilu og Lögmál leiksins Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ Martin stigahæstur í stórsigri United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum Sjötíu ára titlaþurrð á enda ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Aldís Ásta spilaði upp liðsfélagana í enn einum sigrinum Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Sjá meira
Einn besti útherji NFL-deildarinnar, Antonio Brown, tilkynnti í gær að hann hefði óskað eftir því að fá að fara frá Pittsburgh Steelers. Þessi bón hans hefur legið í loftinu talsvert lengi og kemur því fáum á óvart. Samband hans við þjálfarann og stjórnendur félagsins var afar stirt á síðustu leiktíð. Brown setti tíst í loftið í gær þar sem hann tilkynnti formlega að það væri komið að nýjum tímum á hans ferli og þakkaði stuðningsmönnum Steelers fyrir síðustu níu ár.Thank you SteelerNation for a big 9 years...time to move on and forward.......... #NewDemandspic.twitter.com/fbIoFNdqK4 — Antonio Brown (@AB84) February 12, 2019 Hinn þrítugi Brown verður afar eftirsóttur á markaðnum og Steelers ætti að fá talsvert á móti fyrir útherjann. Það lítur út fyrir að liðið verði talsvert breytt á næstu leiktíð en vill hlauparinn Le'Veon Bell einnig komast frá liðinu. Steelers tók Brown í sjötti umferð nýliðavalsins árið 2010. Hann átti enn eitt frábæra tímabilið í ár með 104 gripna bolta fyrir 1.297 jördum og 15 snertimörkum í 15 leikjum.
NFL Mest lesið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Fleiri fréttir Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Dagskráin í dag: Íslandsmóti í keilu og Lögmál leiksins Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ Martin stigahæstur í stórsigri United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum Sjötíu ára titlaþurrð á enda ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Aldís Ásta spilaði upp liðsfélagana í enn einum sigrinum Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Sjá meira