Blóð á hurðum eftir deilur á ástralska þinginu Atli Ísleifsson skrifar 14. febrúar 2019 08:44 Brian Burston meiddist á þuli eftir átökin. Getty Lögregla í Ástralíu rannsakar nú deilumál innan veggja ástralska þingsins sem á að hafa endað með blóð á hurðum í húsakynnum þingsins.Guardian segir frá því að hinn sjötugi öldungadeildarþingmaður Brian Burston hafi síðastliðinn þriðjudag lent í átökum við aðstoðarmann öldungadeildarþingmannsins Pauline Hanson. Burston á að hafa særst á þumli í átökunum og síðan klínt blóði á skrifstofuhurð Hanson. Atvikið náðist á myndband og hefur aðstoðarmanni Hanson nú verið meinaður aðgangur að þinghúsinu.Canberra: Senator Brian Burston and James Ashby have clashed in The Great Hall amid claims of sexual harrassment. Senator @PaulineHansonOz says @UnitedAusParty's @Senator_Burston singled-out her advisor James Ashby. "It was Brian who went back and attacked James." #auspol#7Newspic.twitter.com/wv3vrDWqAH — 7 News Sydney (@7NewsSydney) February 13, 2019Eru átökin rakin til þess að Burston hefur sakað Hanson um ítrekuð boð af kynferðislegum toga. Hanson hefur hins vegar svarað því til með því að segja að „hún [sé] 64 ára en ekki svo örvæntingarfull“. Þá hefur Hanson sakað ónefndan þingmann um kynferðislega áreitni. Burston hefur áður verið sakaður um að hafa „boðið“ kvenkyns samstarfsmanni sínum kynlíf til að gleðja hana.Þingmaðurinn Pauline Hanson ásamt aðstoðarmanni sínum, James Ashby.Getty Ástralía Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Erlent Fleiri fréttir Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Sjá meira
Lögregla í Ástralíu rannsakar nú deilumál innan veggja ástralska þingsins sem á að hafa endað með blóð á hurðum í húsakynnum þingsins.Guardian segir frá því að hinn sjötugi öldungadeildarþingmaður Brian Burston hafi síðastliðinn þriðjudag lent í átökum við aðstoðarmann öldungadeildarþingmannsins Pauline Hanson. Burston á að hafa særst á þumli í átökunum og síðan klínt blóði á skrifstofuhurð Hanson. Atvikið náðist á myndband og hefur aðstoðarmanni Hanson nú verið meinaður aðgangur að þinghúsinu.Canberra: Senator Brian Burston and James Ashby have clashed in The Great Hall amid claims of sexual harrassment. Senator @PaulineHansonOz says @UnitedAusParty's @Senator_Burston singled-out her advisor James Ashby. "It was Brian who went back and attacked James." #auspol#7Newspic.twitter.com/wv3vrDWqAH — 7 News Sydney (@7NewsSydney) February 13, 2019Eru átökin rakin til þess að Burston hefur sakað Hanson um ítrekuð boð af kynferðislegum toga. Hanson hefur hins vegar svarað því til með því að segja að „hún [sé] 64 ára en ekki svo örvæntingarfull“. Þá hefur Hanson sakað ónefndan þingmann um kynferðislega áreitni. Burston hefur áður verið sakaður um að hafa „boðið“ kvenkyns samstarfsmanni sínum kynlíf til að gleðja hana.Þingmaðurinn Pauline Hanson ásamt aðstoðarmanni sínum, James Ashby.Getty
Ástralía Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Erlent Fleiri fréttir Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Sjá meira