Þurftu að loka útiklefa og gufubaði Sundhallarinnar vegna skemmda Birgir Olgeirsson skrifar 15. febrúar 2019 16:01 Sundhöll Reykjavíkur Vísir/Anton Brink Talsverðar skemmdir hafa orðið á Sundhöll Reykjavíkur undanfarið sem hefur orðið til þess að ekki er hægt að nýta alla þá aðstöðu sem þar er í boði. Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins lögðu fram fyrirspurn í borgarráði í gær þar sem þeir vildu fá að vita hvenær viðgerðir hefjast á þessum skemmdum og aðstaðan opnar aftur. Meðal þess sem er lokað er útiklefinn í Sundhöllinni en í kuldakaflanum sem gekk yfir landið nýverið sprakk blöndunartæki sem varð til þess að lagnir í klefanum skemmdust. Er beðið eftir því hægt verði að hefja viðgerðir á útiklefanum svo baðgestir geti notað hann á ný. Einnig var spurt um rakaskemmdir sem eru taldar vera í nýja inni kvennaklefa Sundhallarinnar. Er talið að efni á skápum klefans hafi ekki verið nógu rakaþolið en ekki hefur þurft að loka klefanum vegna þessa. Hins vegar mun þurfa að loka honum um tíma þegar iðnaðarmenn vinna að lagfæringum en ekki liggur fyrir hvenær það verður. Þá hefur gufubaðið einnig verið lokað á meðan lagfæringum stendur vegna skemmda í klæðningu. Lagfæringar eru langt komnar en nú er beðið eftir nýrri hurð úr plexígleri sem á eftir að koma fyrir áður en hægt verður að opna gufubaðið á ný. Reykjavík Sundlaugar Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Fleiri fréttir Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Sjá meira
Talsverðar skemmdir hafa orðið á Sundhöll Reykjavíkur undanfarið sem hefur orðið til þess að ekki er hægt að nýta alla þá aðstöðu sem þar er í boði. Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins lögðu fram fyrirspurn í borgarráði í gær þar sem þeir vildu fá að vita hvenær viðgerðir hefjast á þessum skemmdum og aðstaðan opnar aftur. Meðal þess sem er lokað er útiklefinn í Sundhöllinni en í kuldakaflanum sem gekk yfir landið nýverið sprakk blöndunartæki sem varð til þess að lagnir í klefanum skemmdust. Er beðið eftir því hægt verði að hefja viðgerðir á útiklefanum svo baðgestir geti notað hann á ný. Einnig var spurt um rakaskemmdir sem eru taldar vera í nýja inni kvennaklefa Sundhallarinnar. Er talið að efni á skápum klefans hafi ekki verið nógu rakaþolið en ekki hefur þurft að loka klefanum vegna þessa. Hins vegar mun þurfa að loka honum um tíma þegar iðnaðarmenn vinna að lagfæringum en ekki liggur fyrir hvenær það verður. Þá hefur gufubaðið einnig verið lokað á meðan lagfæringum stendur vegna skemmda í klæðningu. Lagfæringar eru langt komnar en nú er beðið eftir nýrri hurð úr plexígleri sem á eftir að koma fyrir áður en hægt verður að opna gufubaðið á ný.
Reykjavík Sundlaugar Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Fleiri fréttir Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Sjá meira