Demókratar ætla að standa í vegi fyrir Trump Andri Eysteinsson skrifar 15. febrúar 2019 22:05 Nancy Pelosi, Chuck Schumer og félagar úr Demókrataflokknum hyggast standa í vegi fyrir Trump Getty/Bloomberg/ Alex Wong Stjórnmálamenn úr röðum Demókrata hafa brugðist ókvæða við ákvörðun Bandaríkjaforseta, Donald Trump, en forsetinn lýsti í dag yfir neyðarástandi á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó.Trump hafði ekki tekist að semja við þingið um fjármögnun landamæramúrsins sem hann hefur talað fyrir frá upphafi kosningabaráttu hans árið 2015. Með ákvörðun sinni um að lýsa yfir neyðarástandi vegna „innrásarinnar úr suðri“ mun Trump fara fram hjá Bandaríkjaþingi og ráðstafa fjármunum ríkissjóðs til þess að múrinn verði að veruleika. Forsetinn viðurkenndi sjálfur á blaðamannafundi í dag að aðgerðin myndi eflaust enda fyrir dómstólum en sagðist viss um að Hæstiréttur myndi úrskurða honum í hag.Sjá einnig: Trump lýsir yfir neyðarástandi á landamærunumTrump hefur á forsetatíð sinni skipað tvo dómara í Hæstarétt, þá Neil Gorsuch og Brett Kavanaugh, fimm af níu hæstaréttardómurum hafa nú verið skipaðir af forsetum úr röðum Repúblikanaflokksins. Silja Bára Ómarsdóttir, dósent við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands sagði í fréttum Ríkissjónvarpsins í kvöld að kæri demókratar ákvörðunina til Hæstaréttar gætu málaferli tekið mjög langan tíma, jafnvel fram yfir næstu forsetakosningar.Segja yfirlýsinguna brjóta á stjórnarskrá Andstæðingar Trump voru ekki lengi að lýsa skoðunum sínum á neyðarástandsyfirlýsingu forsetans. Leiðtogar Demókrata fordæmdu yfirlýsingunni og sögðu Nancy Pelosi, forseti fulltrúadeildarinnar og Chuck Schumer, leiðtogi demókrata í öldungadeildinni ákvörðunina ólögmæta. „Þetta tíðkast ekki en hins vegar hefur forsetin víðfeðm völd til að gera þetta. Þingið hefur fjárveitingarvaldið samkvæmt stjórnarskrá, þingið hefur veitt forsetanum töluvert sjálfdæmi um það hvað hann metur vera neyðarástand,“ sagði Silja Bára Ómarsdóttir sem eins og áður sagði var gestur í kvöldfréttum RÚV. Pelosi kallaði jafn fram eftir aðstoð Repúblikana til að verja stjórnarskránna en fjölmargir hafa ýjað að því að ákvörðun Trump brjóti á stjórnarskrá Bandaríkjanna..@SenSchumer & I call upon our Republican colleagues to join us to defend the Constitution. Read our full join statement here: https://t.co/UZx47ghlQE — Nancy Pelosi (@SpeakerPelosi) February 15, 2019 Fleiri þingmenn hafa lýst yfir andúð sinni á ákvörðun forseta, þingkonan Alexandra Ocasio-Cortez sem hefur farið mikinn á fyrstu vikum þingmennsku sinnar er ein þeirra. Ocasio-Cortez tilkynnti að ásamt þingmanninum Joaquin Castro, sem er tvíburabróðir forsetaframbjóðandans Julían Castro, hygðust leggja fram frumvarp til að stöðva Trump.Að sögn Castro hafa tugir þingmanna sett nafn sitt við frumvarpið..@JoaquinCastrotx and I aren’t going to let the President declare a fake national emergency without a fight. https://t.co/iPlcVVsm6U — Alexandria Ocasio-Cortez (@AOC) February 15, 2019Since when does a President head to a vacation resort during a “National Emergency?” #FakeEmergency — Joaquin Castro (@JoaquinCastrotx) February 15, 2019 Mikill fjöldi þingmanna demókrataflokksins hafa tjáð sig um málið á Twitter, sjá má nokkrar færslur hér að neðan.Trump is creating an emergency where none exists! It’s unconstitutional, irresponsible, and sets a dangerous precedent for future administrations and our democracy. #FakeTrumpEmergency — Rep.Grace Napolitano (@gracenapolitano) February 15, 2019If Trump can call a national emergency for a fake crisis at the border, then surely Congress should call a national emergency for the very REAL crisis that is climate change. That's why I'm introducing a resolution to declare a national emergency on the climate crisis. — Earl Blumenauer (@repblumenauer) February 15, 2019| ̄ ̄ ̄ ̄ ̄ ̄ ̄| | THE WALL | | IS NOT AN | | EMERGENCY | | _________| (\__/) || (•ㅅ•) || / づ#FakeTrumpEmergency — Rep. Jennifer Wexton (@RepWexton) February 15, 2019 En það eru ekki bara óbreyttir þingmenn úr röðum demókrata sem hafa gagnrýnt ákvörðunina. Forsetaframbjóðendur Demókrata, sem munu á næstu misserum berjast um að verða mótframbjóðandi Trump í forsetakosningunum 3. nóvember 2020 hafa einnig gagnrýnt Trump. Slíkt er einnig uppi á teningunum hjá öldungadeildarþingmanninum þekkta Bernie Sanders, sem sagður er gæla við það að bjóða sig fram að nýju.Not getting what you want to fulfill a campaign promise/chant is not a national emergency. Taking money from real needs and emergencies is what will create an actual emergency. https://t.co/1pJIubLKtF — Amy Klobuchar (@amyklobuchar) February 15, 2019Let's be clear on this: The only emergency at our border is the humanitarian one Trump created himself, by demonizing and ripping apart families. This manufactured crisis is racist, wasteful, and an outrageous abuse of power from someone too reckless and hateful to hold it. — Kirsten Gillibrand (@SenGillibrand) February 15, 2019We should do something about the actual emergencies that plague our nation — like climate change or health care access — not playing politics in order to build a wasteful border wall. — Kamala Harris (@KamalaHarris) February 15, 2019The American people, the Congress and the courts must show Trump what the Constitution and separation of powers is about. Trump cannot declare a "national emergency" whenever he wants, and spend money on his pet project. Not gonna happen! — Bernie Sanders (@SenSanders) February 15, 2019 Einnig er einhver óánægja innan repúblikanaflokksins um ákvörðun Trump þrátt fyrir að margir þeirra, þar með taldir áhrifamestu þingmenn flokksins, hafi stutt ákvörðun forsetans. Aðrir flokksmenn óttast að ákvörðunin verði fordæmisgefandi og geri þannig framtíðarforsetum Demókrata það kleift að lýsa yfir neyðarástandi til að þröngva málum sínum í gegn án aðkomu þingsins til dæmis breytingar á skotvopnalöggjöf.Emergency declarations should not be taken lightly. President Trump has made a strong case that there’s a humanitarian crisis at our southern border – and I agree. — Rep. Lloyd Smucker (@RepSmucker) February 15, 2019A national emergency declaration for a non-emergency is void. A prerequisite for declaring an emergency is that the situation requires immediate action and Congress does not have an opportunity to act. @POTUS@realDonaldTrump is attempting to circumvent our constitutional system. — Justin Amash (@justinamash) February 15, 2019I stand with the President in his commitment to secure our border. Congressional Democrats failed the American people by refusing to provide adequate funding for barriers and I support President Trump’s necessary actions to end the humanitarian crisis and secure our border. — Rep. Guy Reschenthaler (@GReschenthaler) February 15, 2019Neyðarástand frá 1979 Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka Ferðaþjónustunnar, sem er sagnfræðingur að mennt býður Facebook-vinum sínum upp á stuttan mola um neyðarástand í Bandaríkjunum. Elsta neyðarástandsyfirlýsingin sem er enn í gildi er frá árinu 1979 en hana setti forsetinn þáverandi, Jimmy Carter í kjölfarið á gíslatöku á bandarískum ríkisborgurum í Tehran, höfuðborg Íran. Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Trump opinn fyrir „innborgun“ fyrir landamæramúrinn Hvíta húsið er sagt undirbúa yfirlýsingu um neyðarástand á landamærunum til að gera Trump kleift að hefja framkvæmdir við múrinn. 24. janúar 2019 23:09 Trump tilbúinn til að loka alríkisstofnunum á nýjan leik Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er tilbúinn til að loka þriðjungi alríkisstofnanna Bandaríkjanna á nýjan leik í febrúar, náist ekki samningur sem honum þykir ásættanlegur um byggingu múrs á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. 27. janúar 2019 23:00 Trump mun lýsa yfir neyðarástandi Hann ætlar einnig að skrifa undir útgjaldafrumvörp sem þingmenn Repúblikanaflokksins og Demókrataflokksins komust að samkomulagi um varðandi fjármögnun til öryggismála á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. 14. febrúar 2019 21:32 Mest lesið Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent Fleiri fréttir Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Sjá meira
Stjórnmálamenn úr röðum Demókrata hafa brugðist ókvæða við ákvörðun Bandaríkjaforseta, Donald Trump, en forsetinn lýsti í dag yfir neyðarástandi á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó.Trump hafði ekki tekist að semja við þingið um fjármögnun landamæramúrsins sem hann hefur talað fyrir frá upphafi kosningabaráttu hans árið 2015. Með ákvörðun sinni um að lýsa yfir neyðarástandi vegna „innrásarinnar úr suðri“ mun Trump fara fram hjá Bandaríkjaþingi og ráðstafa fjármunum ríkissjóðs til þess að múrinn verði að veruleika. Forsetinn viðurkenndi sjálfur á blaðamannafundi í dag að aðgerðin myndi eflaust enda fyrir dómstólum en sagðist viss um að Hæstiréttur myndi úrskurða honum í hag.Sjá einnig: Trump lýsir yfir neyðarástandi á landamærunumTrump hefur á forsetatíð sinni skipað tvo dómara í Hæstarétt, þá Neil Gorsuch og Brett Kavanaugh, fimm af níu hæstaréttardómurum hafa nú verið skipaðir af forsetum úr röðum Repúblikanaflokksins. Silja Bára Ómarsdóttir, dósent við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands sagði í fréttum Ríkissjónvarpsins í kvöld að kæri demókratar ákvörðunina til Hæstaréttar gætu málaferli tekið mjög langan tíma, jafnvel fram yfir næstu forsetakosningar.Segja yfirlýsinguna brjóta á stjórnarskrá Andstæðingar Trump voru ekki lengi að lýsa skoðunum sínum á neyðarástandsyfirlýsingu forsetans. Leiðtogar Demókrata fordæmdu yfirlýsingunni og sögðu Nancy Pelosi, forseti fulltrúadeildarinnar og Chuck Schumer, leiðtogi demókrata í öldungadeildinni ákvörðunina ólögmæta. „Þetta tíðkast ekki en hins vegar hefur forsetin víðfeðm völd til að gera þetta. Þingið hefur fjárveitingarvaldið samkvæmt stjórnarskrá, þingið hefur veitt forsetanum töluvert sjálfdæmi um það hvað hann metur vera neyðarástand,“ sagði Silja Bára Ómarsdóttir sem eins og áður sagði var gestur í kvöldfréttum RÚV. Pelosi kallaði jafn fram eftir aðstoð Repúblikana til að verja stjórnarskránna en fjölmargir hafa ýjað að því að ákvörðun Trump brjóti á stjórnarskrá Bandaríkjanna..@SenSchumer & I call upon our Republican colleagues to join us to defend the Constitution. Read our full join statement here: https://t.co/UZx47ghlQE — Nancy Pelosi (@SpeakerPelosi) February 15, 2019 Fleiri þingmenn hafa lýst yfir andúð sinni á ákvörðun forseta, þingkonan Alexandra Ocasio-Cortez sem hefur farið mikinn á fyrstu vikum þingmennsku sinnar er ein þeirra. Ocasio-Cortez tilkynnti að ásamt þingmanninum Joaquin Castro, sem er tvíburabróðir forsetaframbjóðandans Julían Castro, hygðust leggja fram frumvarp til að stöðva Trump.Að sögn Castro hafa tugir þingmanna sett nafn sitt við frumvarpið..@JoaquinCastrotx and I aren’t going to let the President declare a fake national emergency without a fight. https://t.co/iPlcVVsm6U — Alexandria Ocasio-Cortez (@AOC) February 15, 2019Since when does a President head to a vacation resort during a “National Emergency?” #FakeEmergency — Joaquin Castro (@JoaquinCastrotx) February 15, 2019 Mikill fjöldi þingmanna demókrataflokksins hafa tjáð sig um málið á Twitter, sjá má nokkrar færslur hér að neðan.Trump is creating an emergency where none exists! It’s unconstitutional, irresponsible, and sets a dangerous precedent for future administrations and our democracy. #FakeTrumpEmergency — Rep.Grace Napolitano (@gracenapolitano) February 15, 2019If Trump can call a national emergency for a fake crisis at the border, then surely Congress should call a national emergency for the very REAL crisis that is climate change. That's why I'm introducing a resolution to declare a national emergency on the climate crisis. — Earl Blumenauer (@repblumenauer) February 15, 2019| ̄ ̄ ̄ ̄ ̄ ̄ ̄| | THE WALL | | IS NOT AN | | EMERGENCY | | _________| (\__/) || (•ㅅ•) || / づ#FakeTrumpEmergency — Rep. Jennifer Wexton (@RepWexton) February 15, 2019 En það eru ekki bara óbreyttir þingmenn úr röðum demókrata sem hafa gagnrýnt ákvörðunina. Forsetaframbjóðendur Demókrata, sem munu á næstu misserum berjast um að verða mótframbjóðandi Trump í forsetakosningunum 3. nóvember 2020 hafa einnig gagnrýnt Trump. Slíkt er einnig uppi á teningunum hjá öldungadeildarþingmanninum þekkta Bernie Sanders, sem sagður er gæla við það að bjóða sig fram að nýju.Not getting what you want to fulfill a campaign promise/chant is not a national emergency. Taking money from real needs and emergencies is what will create an actual emergency. https://t.co/1pJIubLKtF — Amy Klobuchar (@amyklobuchar) February 15, 2019Let's be clear on this: The only emergency at our border is the humanitarian one Trump created himself, by demonizing and ripping apart families. This manufactured crisis is racist, wasteful, and an outrageous abuse of power from someone too reckless and hateful to hold it. — Kirsten Gillibrand (@SenGillibrand) February 15, 2019We should do something about the actual emergencies that plague our nation — like climate change or health care access — not playing politics in order to build a wasteful border wall. — Kamala Harris (@KamalaHarris) February 15, 2019The American people, the Congress and the courts must show Trump what the Constitution and separation of powers is about. Trump cannot declare a "national emergency" whenever he wants, and spend money on his pet project. Not gonna happen! — Bernie Sanders (@SenSanders) February 15, 2019 Einnig er einhver óánægja innan repúblikanaflokksins um ákvörðun Trump þrátt fyrir að margir þeirra, þar með taldir áhrifamestu þingmenn flokksins, hafi stutt ákvörðun forsetans. Aðrir flokksmenn óttast að ákvörðunin verði fordæmisgefandi og geri þannig framtíðarforsetum Demókrata það kleift að lýsa yfir neyðarástandi til að þröngva málum sínum í gegn án aðkomu þingsins til dæmis breytingar á skotvopnalöggjöf.Emergency declarations should not be taken lightly. President Trump has made a strong case that there’s a humanitarian crisis at our southern border – and I agree. — Rep. Lloyd Smucker (@RepSmucker) February 15, 2019A national emergency declaration for a non-emergency is void. A prerequisite for declaring an emergency is that the situation requires immediate action and Congress does not have an opportunity to act. @POTUS@realDonaldTrump is attempting to circumvent our constitutional system. — Justin Amash (@justinamash) February 15, 2019I stand with the President in his commitment to secure our border. Congressional Democrats failed the American people by refusing to provide adequate funding for barriers and I support President Trump’s necessary actions to end the humanitarian crisis and secure our border. — Rep. Guy Reschenthaler (@GReschenthaler) February 15, 2019Neyðarástand frá 1979 Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka Ferðaþjónustunnar, sem er sagnfræðingur að mennt býður Facebook-vinum sínum upp á stuttan mola um neyðarástand í Bandaríkjunum. Elsta neyðarástandsyfirlýsingin sem er enn í gildi er frá árinu 1979 en hana setti forsetinn þáverandi, Jimmy Carter í kjölfarið á gíslatöku á bandarískum ríkisborgurum í Tehran, höfuðborg Íran.
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Trump opinn fyrir „innborgun“ fyrir landamæramúrinn Hvíta húsið er sagt undirbúa yfirlýsingu um neyðarástand á landamærunum til að gera Trump kleift að hefja framkvæmdir við múrinn. 24. janúar 2019 23:09 Trump tilbúinn til að loka alríkisstofnunum á nýjan leik Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er tilbúinn til að loka þriðjungi alríkisstofnanna Bandaríkjanna á nýjan leik í febrúar, náist ekki samningur sem honum þykir ásættanlegur um byggingu múrs á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. 27. janúar 2019 23:00 Trump mun lýsa yfir neyðarástandi Hann ætlar einnig að skrifa undir útgjaldafrumvörp sem þingmenn Repúblikanaflokksins og Demókrataflokksins komust að samkomulagi um varðandi fjármögnun til öryggismála á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. 14. febrúar 2019 21:32 Mest lesið Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent Fleiri fréttir Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Sjá meira
Trump opinn fyrir „innborgun“ fyrir landamæramúrinn Hvíta húsið er sagt undirbúa yfirlýsingu um neyðarástand á landamærunum til að gera Trump kleift að hefja framkvæmdir við múrinn. 24. janúar 2019 23:09
Trump tilbúinn til að loka alríkisstofnunum á nýjan leik Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er tilbúinn til að loka þriðjungi alríkisstofnanna Bandaríkjanna á nýjan leik í febrúar, náist ekki samningur sem honum þykir ásættanlegur um byggingu múrs á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. 27. janúar 2019 23:00
Trump mun lýsa yfir neyðarástandi Hann ætlar einnig að skrifa undir útgjaldafrumvörp sem þingmenn Repúblikanaflokksins og Demókrataflokksins komust að samkomulagi um varðandi fjármögnun til öryggismála á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. 14. febrúar 2019 21:32
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent