Hlynur: Stefnan sett á tvo titla í viðbót Víkingur Goði Sigurðarson skrifar 16. febrúar 2019 20:41 Hlynur er fyrirliði Stjörnunnar vísir/bára „Þetta var frábært. Það er búið að spila Bjartmar inni í klefa og þetta var frábært. Þetta er búið að vera ótrúlega gaman,” sagði Hlynur Bæringsson fyrirliði Stjörnunnar eftir leikinn. Hvað gerðu gæfumuninn fyrir ykkur í kvöld? „Ég veit ekki hvort það hafi verið eitthvað eitt. Við spiluðum fannst mér rosalega góða vörn. Við náðum að hægja á þeirri bestu mönnum. Kannski ekki stoppa þá alveg en náðum að hægja vel á þeim. Við hjálpuðumst að við það. Losnaði aðeins um aðra í staðinn en mér fannst við vera öruggir varnarlega allan tímann. Við náðum að halda vörninni vel. Við áttum alveg kafla í leiknum þar sem við vorum ekkert spes í sókninni.” Njarðvík unnu einungis einn leikhluta í leiknum, þriðja. Í þeim leikhluta skoraði Eric Katenda 10 stig fyrir Njarðvík og mörg af þeim á móti Hlyn. „Hann setti bara nokkur góð skot. Mér fannst þetta yfirleitt vera nokkuð góð vörn. Stundum bara hitta menn og þá bara klappar maður fyrir þeim.” Hvernig á að fagna titlinum í kvöld? „Ég veit það ekki. Ég þori aldrei að plana neitt svoleiðis. Ég er ekki búinn að heyra planið. Þá er maður bara að skemma fyrir sjálfum sér, maður á að plana neitt svona fyrirfram. Manni verður refsað fyrir það.” Þetta var fyrsti stóri titilinn í boði af þremur sem Stjarnan getur unnið. Hlynur og Stjarnan vonast til að lyfta næstu tveimur titlum líka. „Stefnan er klárlega sett á að vinna tvo titla í viðbót. Við teljum okkur vera með lið í það. Segjum bara að það verði tveir titlar í viðbót.” Íslenski körfuboltinn Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Sport Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Draumabyrjun hjá Nistelrooy Enski boltinn Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn Handbolti „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Handbolti Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Ákvað að yfirgefa KR Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Sjá meira
„Þetta var frábært. Það er búið að spila Bjartmar inni í klefa og þetta var frábært. Þetta er búið að vera ótrúlega gaman,” sagði Hlynur Bæringsson fyrirliði Stjörnunnar eftir leikinn. Hvað gerðu gæfumuninn fyrir ykkur í kvöld? „Ég veit ekki hvort það hafi verið eitthvað eitt. Við spiluðum fannst mér rosalega góða vörn. Við náðum að hægja á þeirri bestu mönnum. Kannski ekki stoppa þá alveg en náðum að hægja vel á þeim. Við hjálpuðumst að við það. Losnaði aðeins um aðra í staðinn en mér fannst við vera öruggir varnarlega allan tímann. Við náðum að halda vörninni vel. Við áttum alveg kafla í leiknum þar sem við vorum ekkert spes í sókninni.” Njarðvík unnu einungis einn leikhluta í leiknum, þriðja. Í þeim leikhluta skoraði Eric Katenda 10 stig fyrir Njarðvík og mörg af þeim á móti Hlyn. „Hann setti bara nokkur góð skot. Mér fannst þetta yfirleitt vera nokkuð góð vörn. Stundum bara hitta menn og þá bara klappar maður fyrir þeim.” Hvernig á að fagna titlinum í kvöld? „Ég veit það ekki. Ég þori aldrei að plana neitt svoleiðis. Ég er ekki búinn að heyra planið. Þá er maður bara að skemma fyrir sjálfum sér, maður á að plana neitt svona fyrirfram. Manni verður refsað fyrir það.” Þetta var fyrsti stóri titilinn í boði af þremur sem Stjarnan getur unnið. Hlynur og Stjarnan vonast til að lyfta næstu tveimur titlum líka. „Stefnan er klárlega sett á að vinna tvo titla í viðbót. Við teljum okkur vera með lið í það. Segjum bara að það verði tveir titlar í viðbót.”
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Sport Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Draumabyrjun hjá Nistelrooy Enski boltinn Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn Handbolti „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Handbolti Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Ákvað að yfirgefa KR Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Sjá meira