Svartir tennisboltar stöðvuðu fótboltaleik í þýsku deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2019 12:30 Svörtum tennisboltum rigndi yfir leikmenn og dómara. Getty/Alex Grimm Borussia Dortmund tapaði mikilvægum stigum í toppbaráttunni í gær í markalausu jafntefli á móti botnliði Nürnberg en það var þó eitthvað annað en fótbolti sem stal senunni á þessum leik. Tvisvar þurfti nefnilega að stöðva leikinn vegna þess að áhorfendur köstuðu svörtum tennisboltum inn á völlinn í mótmælaskini. Áhorfendur voru þarna að mótmæla leiktímanum en það féll ekki í kramið hjá þýsk knattspyrnuáhugafólki að spila leiki á mánudagskvöldum. Harm Osmers, dómari leiksins, fór með liðin af velli á meðan tennisboltarnir voru fjarlægðir. Sökudólgarnir voru stuðningsmenn heimaliðsins í Nürnberg. Þýska deildin mun hætta með þennan leiktíma eftir 2020-21 tímabilið þannig að það gætu verið fleiri svartir tennisboltar á leiðinni inn á völlinn á næstum mánudagskvöldum.Bundesliga leaders Borussia Dortmund were held to a goalless draw by bottom club Nurnberg on Monday night. The home fans threw black tennis balls onto the pitch at half-time. Full report: https://t.co/xSOJaW3fRQpic.twitter.com/dH9QsJbku5 — Sky Sports Football (@SkyFootball) February 19, 2019Borussia Dortmund hefur verið að gefa eftir en þetta var fimmti leikurinn í röð í öllum keppnum þar sem liðið nær ekki að vinna. Bayern München, sem mætir Liverpool á Anfield í kvöld, er nú aðeins þremur stigum á eftir Dortmund eftir sigur liðsins á Augsburg um helgina. Dortmund hefur ekki skorað mark í síðustu tveimur leikjum sínum og er þetta í fyrsta sinn síðan í mars 2015 sem það gerist. Þýski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjá meira
Borussia Dortmund tapaði mikilvægum stigum í toppbaráttunni í gær í markalausu jafntefli á móti botnliði Nürnberg en það var þó eitthvað annað en fótbolti sem stal senunni á þessum leik. Tvisvar þurfti nefnilega að stöðva leikinn vegna þess að áhorfendur köstuðu svörtum tennisboltum inn á völlinn í mótmælaskini. Áhorfendur voru þarna að mótmæla leiktímanum en það féll ekki í kramið hjá þýsk knattspyrnuáhugafólki að spila leiki á mánudagskvöldum. Harm Osmers, dómari leiksins, fór með liðin af velli á meðan tennisboltarnir voru fjarlægðir. Sökudólgarnir voru stuðningsmenn heimaliðsins í Nürnberg. Þýska deildin mun hætta með þennan leiktíma eftir 2020-21 tímabilið þannig að það gætu verið fleiri svartir tennisboltar á leiðinni inn á völlinn á næstum mánudagskvöldum.Bundesliga leaders Borussia Dortmund were held to a goalless draw by bottom club Nurnberg on Monday night. The home fans threw black tennis balls onto the pitch at half-time. Full report: https://t.co/xSOJaW3fRQpic.twitter.com/dH9QsJbku5 — Sky Sports Football (@SkyFootball) February 19, 2019Borussia Dortmund hefur verið að gefa eftir en þetta var fimmti leikurinn í röð í öllum keppnum þar sem liðið nær ekki að vinna. Bayern München, sem mætir Liverpool á Anfield í kvöld, er nú aðeins þremur stigum á eftir Dortmund eftir sigur liðsins á Augsburg um helgina. Dortmund hefur ekki skorað mark í síðustu tveimur leikjum sínum og er þetta í fyrsta sinn síðan í mars 2015 sem það gerist.
Þýski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjá meira