Svartir tennisboltar stöðvuðu fótboltaleik í þýsku deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2019 12:30 Svörtum tennisboltum rigndi yfir leikmenn og dómara. Getty/Alex Grimm Borussia Dortmund tapaði mikilvægum stigum í toppbaráttunni í gær í markalausu jafntefli á móti botnliði Nürnberg en það var þó eitthvað annað en fótbolti sem stal senunni á þessum leik. Tvisvar þurfti nefnilega að stöðva leikinn vegna þess að áhorfendur köstuðu svörtum tennisboltum inn á völlinn í mótmælaskini. Áhorfendur voru þarna að mótmæla leiktímanum en það féll ekki í kramið hjá þýsk knattspyrnuáhugafólki að spila leiki á mánudagskvöldum. Harm Osmers, dómari leiksins, fór með liðin af velli á meðan tennisboltarnir voru fjarlægðir. Sökudólgarnir voru stuðningsmenn heimaliðsins í Nürnberg. Þýska deildin mun hætta með þennan leiktíma eftir 2020-21 tímabilið þannig að það gætu verið fleiri svartir tennisboltar á leiðinni inn á völlinn á næstum mánudagskvöldum.Bundesliga leaders Borussia Dortmund were held to a goalless draw by bottom club Nurnberg on Monday night. The home fans threw black tennis balls onto the pitch at half-time. Full report: https://t.co/xSOJaW3fRQpic.twitter.com/dH9QsJbku5 — Sky Sports Football (@SkyFootball) February 19, 2019Borussia Dortmund hefur verið að gefa eftir en þetta var fimmti leikurinn í röð í öllum keppnum þar sem liðið nær ekki að vinna. Bayern München, sem mætir Liverpool á Anfield í kvöld, er nú aðeins þremur stigum á eftir Dortmund eftir sigur liðsins á Augsburg um helgina. Dortmund hefur ekki skorað mark í síðustu tveimur leikjum sínum og er þetta í fyrsta sinn síðan í mars 2015 sem það gerist. Þýski boltinn Mest lesið Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Sjá meira
Borussia Dortmund tapaði mikilvægum stigum í toppbaráttunni í gær í markalausu jafntefli á móti botnliði Nürnberg en það var þó eitthvað annað en fótbolti sem stal senunni á þessum leik. Tvisvar þurfti nefnilega að stöðva leikinn vegna þess að áhorfendur köstuðu svörtum tennisboltum inn á völlinn í mótmælaskini. Áhorfendur voru þarna að mótmæla leiktímanum en það féll ekki í kramið hjá þýsk knattspyrnuáhugafólki að spila leiki á mánudagskvöldum. Harm Osmers, dómari leiksins, fór með liðin af velli á meðan tennisboltarnir voru fjarlægðir. Sökudólgarnir voru stuðningsmenn heimaliðsins í Nürnberg. Þýska deildin mun hætta með þennan leiktíma eftir 2020-21 tímabilið þannig að það gætu verið fleiri svartir tennisboltar á leiðinni inn á völlinn á næstum mánudagskvöldum.Bundesliga leaders Borussia Dortmund were held to a goalless draw by bottom club Nurnberg on Monday night. The home fans threw black tennis balls onto the pitch at half-time. Full report: https://t.co/xSOJaW3fRQpic.twitter.com/dH9QsJbku5 — Sky Sports Football (@SkyFootball) February 19, 2019Borussia Dortmund hefur verið að gefa eftir en þetta var fimmti leikurinn í röð í öllum keppnum þar sem liðið nær ekki að vinna. Bayern München, sem mætir Liverpool á Anfield í kvöld, er nú aðeins þremur stigum á eftir Dortmund eftir sigur liðsins á Augsburg um helgina. Dortmund hefur ekki skorað mark í síðustu tveimur leikjum sínum og er þetta í fyrsta sinn síðan í mars 2015 sem það gerist.
Þýski boltinn Mest lesið Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Sjá meira