Maduro leggur til nýjar kosningar í skugga mótmæla Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. febrúar 2019 23:30 Maduro á afmælishátíðinni í dag. AP/Ariana Cubillos Nicolas Maduro, forseti Venesúela, sagði í ræðu á minningarhátið um Hugo Chavez, forvera Maduro, að haldnar yrðu nýjar kosningar í ríkinu. Tugþúsundir mótmælenda mótmæltu áframhaldandi setu Maduro á forsetastól í Caracas, höfuðborg Venesúela, í dag. Reuters greinir frá.Tuttugu ár eru liðin frá því að Chavez tók við völdum í Venesúela og í höfuðborginni var haldin minningarathöfn til þess að minnast tímamótanna, á sama tíma og tugþúsundir stuðningsmanna Juan Guaidó, sem gerir tilkall til forsetaembættisins, komu saman til mótmæla.„Viljið þið kosningar? Þið viljið flýta kosningunum? Við ætlum að halda þingkosningar,“ sagði Maduro í ræðunni. Sagði hann einnig að stjórnlagaþingið, þingið sem Maduro skipaði eftir að stjórnarandstaðan náði meirihluta á þingi árið 2017, myndi ræða tillöguna um að flýta þingkosningum sem halda á næst árið 2020.Maduro sór embættiseið sem forseti byrjun ársins eftir kosningar sem stjórnarandstaðan viðurkenndi ekki og eftirlitsaðilar segja ekki hafa farið rétt fram. Skömmu síðar lýsti gamla þingið Guaidó starfandi forseta Venesúela.Evrópuríki hafa setið á sér að viðurkenna Guaidó sem forseta. Þau hafa mörg gefið Maduro frest til morgundagsins til að tilkynna um nýjar kosningar áður en þau feta í fótspor Bandaríkjanna og fleiri ríkja. Óvíst er hvaða áhrif nýjasta útspil Maduro muni hafa áhrif á þessa kröfu Evrópuríkja.Háttsettur herforingi í flugher Venesúela hefur lýst yfir stuðningi við Guaidó. Herinn er eitt helsta valdatól Maduro. Lék herinn lykilhlutverk í að halda Maduro í embætti í fjölmennum mótmælum árið 2014 og 2017, með því að handtaka og kveða niður mótmælendur. Venesúela Tengdar fréttir Herinn sagður vera að snúast á sveif með Guaido Háttsettur herforingi í flugher Venesúela hefur lýst yfir stuðningi við Juan Guaido, sem lýsti sig sjálfan forseta á dögunum. Herforinginn segir að 90 prósent af her landsins séu orðinn mótfallinn Nicolas Maduro, sitjandi forseta. 2. febrúar 2019 18:00 Á leynifundum með hernum í Venesúela Juan Guaido leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Venesúela hefur haldið leynifundi með yfirmönnum hersins í landinu til að reyna að fá herinn á sitt band, en spennan magnast nú ört í landinu. 31. janúar 2019 07:27 Undirbúa stór mótmæli gegn Maduro í dag Mörg Evrópuríki hafa gefið Nicolás Maduro frest til morguns til að tilkynna um nýjar kosningar áður en þau viðurkenna leiðtoga stjórnarandstöðunnar sem forseta. 2. febrúar 2019 11:35 Mest lesið Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Innlent Hitnar undir feldi Lilju Innlent Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Fleiri fréttir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Sjá meira
Nicolas Maduro, forseti Venesúela, sagði í ræðu á minningarhátið um Hugo Chavez, forvera Maduro, að haldnar yrðu nýjar kosningar í ríkinu. Tugþúsundir mótmælenda mótmæltu áframhaldandi setu Maduro á forsetastól í Caracas, höfuðborg Venesúela, í dag. Reuters greinir frá.Tuttugu ár eru liðin frá því að Chavez tók við völdum í Venesúela og í höfuðborginni var haldin minningarathöfn til þess að minnast tímamótanna, á sama tíma og tugþúsundir stuðningsmanna Juan Guaidó, sem gerir tilkall til forsetaembættisins, komu saman til mótmæla.„Viljið þið kosningar? Þið viljið flýta kosningunum? Við ætlum að halda þingkosningar,“ sagði Maduro í ræðunni. Sagði hann einnig að stjórnlagaþingið, þingið sem Maduro skipaði eftir að stjórnarandstaðan náði meirihluta á þingi árið 2017, myndi ræða tillöguna um að flýta þingkosningum sem halda á næst árið 2020.Maduro sór embættiseið sem forseti byrjun ársins eftir kosningar sem stjórnarandstaðan viðurkenndi ekki og eftirlitsaðilar segja ekki hafa farið rétt fram. Skömmu síðar lýsti gamla þingið Guaidó starfandi forseta Venesúela.Evrópuríki hafa setið á sér að viðurkenna Guaidó sem forseta. Þau hafa mörg gefið Maduro frest til morgundagsins til að tilkynna um nýjar kosningar áður en þau feta í fótspor Bandaríkjanna og fleiri ríkja. Óvíst er hvaða áhrif nýjasta útspil Maduro muni hafa áhrif á þessa kröfu Evrópuríkja.Háttsettur herforingi í flugher Venesúela hefur lýst yfir stuðningi við Guaidó. Herinn er eitt helsta valdatól Maduro. Lék herinn lykilhlutverk í að halda Maduro í embætti í fjölmennum mótmælum árið 2014 og 2017, með því að handtaka og kveða niður mótmælendur.
Venesúela Tengdar fréttir Herinn sagður vera að snúast á sveif með Guaido Háttsettur herforingi í flugher Venesúela hefur lýst yfir stuðningi við Juan Guaido, sem lýsti sig sjálfan forseta á dögunum. Herforinginn segir að 90 prósent af her landsins séu orðinn mótfallinn Nicolas Maduro, sitjandi forseta. 2. febrúar 2019 18:00 Á leynifundum með hernum í Venesúela Juan Guaido leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Venesúela hefur haldið leynifundi með yfirmönnum hersins í landinu til að reyna að fá herinn á sitt band, en spennan magnast nú ört í landinu. 31. janúar 2019 07:27 Undirbúa stór mótmæli gegn Maduro í dag Mörg Evrópuríki hafa gefið Nicolás Maduro frest til morguns til að tilkynna um nýjar kosningar áður en þau viðurkenna leiðtoga stjórnarandstöðunnar sem forseta. 2. febrúar 2019 11:35 Mest lesið Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Innlent Hitnar undir feldi Lilju Innlent Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Fleiri fréttir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Sjá meira
Herinn sagður vera að snúast á sveif með Guaido Háttsettur herforingi í flugher Venesúela hefur lýst yfir stuðningi við Juan Guaido, sem lýsti sig sjálfan forseta á dögunum. Herforinginn segir að 90 prósent af her landsins séu orðinn mótfallinn Nicolas Maduro, sitjandi forseta. 2. febrúar 2019 18:00
Á leynifundum með hernum í Venesúela Juan Guaido leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Venesúela hefur haldið leynifundi með yfirmönnum hersins í landinu til að reyna að fá herinn á sitt band, en spennan magnast nú ört í landinu. 31. janúar 2019 07:27
Undirbúa stór mótmæli gegn Maduro í dag Mörg Evrópuríki hafa gefið Nicolás Maduro frest til morguns til að tilkynna um nýjar kosningar áður en þau viðurkenna leiðtoga stjórnarandstöðunnar sem forseta. 2. febrúar 2019 11:35