Framkvæmdum verði flýtt með fjármagni úr ríkissjóði Sveinn Arnarsson skrifar 5. febrúar 2019 06:30 Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar. Fréttablaðið/Eyþór „Gagnrýni okkar gagnvart meirihlutanum lýtur að því að hafa tekið tveggja mánaða vinnu og kastað henni upp í loft í desember. Þau vildu endilega ræða hugmyndir þingmanna Sjálfstæðisflokksins um veggjöld en fylgja því svo í rauninni ekki eftir í sínu áliti,“ segir Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og framsögumaður minnihlutans í umhverfis- og samgöngunefnd. Minnihlutinn skilaði í gær nefndaráliti sínu um samgönguáætlun en undir það skrifa auk Helgu Völu þau Hanna Katrín Friðriksson, Viðreisn, og Björn Leví Gunnarsson, Pírötum. Helga segir að áherslan á veggjöld hafi verið algert frumhlaup og mjög ótímabær umræða. Þó hafi út úr þessari vinnu fengist góður listi frá Vegagerðinni um þau verkefni sem nauðsynlegt sé að ráðast í strax af öryggisástæðum. „Við leggjum til að það verði farið í þessar framkvæmdir. Þeim verði flýtt en þær kostaðar úr ríkissjóði.“ Í nefndarálitinu segir að fjármagna mætti framkvæmdir með auðlindagjaldi, hækkun veiðigjalda, gjaldtöku á ferðamenn eða minni afgangi ríkissjóðs. Minnihlutinn leggur einnig áherslu á eflingu almenningssamgangna og meiri innspýtingu í vinnu við Borgarlínu. Enn ríkir óvissa um formennsku í nefndinni en tillögu um að setja Miðflokksmanninn Bergþór Ólason af sem formann var vísað frá í síðustu viku. Helga Vala segir óvissu ríkja um störf nefndarinnar en í gærkvöld hafði reglulegur fundur sem haldinn er á þriðjudagsmorgnum enn ekki verði boðaður. Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Samgöngur Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Sjá meira
„Gagnrýni okkar gagnvart meirihlutanum lýtur að því að hafa tekið tveggja mánaða vinnu og kastað henni upp í loft í desember. Þau vildu endilega ræða hugmyndir þingmanna Sjálfstæðisflokksins um veggjöld en fylgja því svo í rauninni ekki eftir í sínu áliti,“ segir Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og framsögumaður minnihlutans í umhverfis- og samgöngunefnd. Minnihlutinn skilaði í gær nefndaráliti sínu um samgönguáætlun en undir það skrifa auk Helgu Völu þau Hanna Katrín Friðriksson, Viðreisn, og Björn Leví Gunnarsson, Pírötum. Helga segir að áherslan á veggjöld hafi verið algert frumhlaup og mjög ótímabær umræða. Þó hafi út úr þessari vinnu fengist góður listi frá Vegagerðinni um þau verkefni sem nauðsynlegt sé að ráðast í strax af öryggisástæðum. „Við leggjum til að það verði farið í þessar framkvæmdir. Þeim verði flýtt en þær kostaðar úr ríkissjóði.“ Í nefndarálitinu segir að fjármagna mætti framkvæmdir með auðlindagjaldi, hækkun veiðigjalda, gjaldtöku á ferðamenn eða minni afgangi ríkissjóðs. Minnihlutinn leggur einnig áherslu á eflingu almenningssamgangna og meiri innspýtingu í vinnu við Borgarlínu. Enn ríkir óvissa um formennsku í nefndinni en tillögu um að setja Miðflokksmanninn Bergþór Ólason af sem formann var vísað frá í síðustu viku. Helga Vala segir óvissu ríkja um störf nefndarinnar en í gærkvöld hafði reglulegur fundur sem haldinn er á þriðjudagsmorgnum enn ekki verði boðaður.
Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Samgöngur Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Sjá meira