Körfuboltakvöld: Stólarnir eru ofboðslega flatir Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. febrúar 2019 13:00 Sérfræðingarnir Teitur og Kristinn reyna að greina vanda Skagfirðinga. Slakt gengi Tindastóls eftir áramót í Dominos-deild karla var eðlilega til umræðu í Dominos körfuboltakvöldi í gær. „Þeir eru flatir. Þeir eru alveg ofboðslega flatir,“ segir Kjartan Atli Kjartansson þáttarstjórnandi er strákarnir voru að greina vanda Stólanna. Tindastóll fékk bakvörðinn Michael Ojo til liðs vð sig undir lok síðasta mánaðar og það vakti furðu manna. „Þeir eru með nóg af bakvörðum fyrir. Ég skil ekki alveg þetta Ojo-dæmi en pælingin er líklega að nota hann ef einhver meiðist,“ segir Kristinn Friðriksson, einn af sérfræðingum þáttarins. Strákunum fannst líka sérstakt hversu lengi Danero Thomas sat á bekknum hjá Stólunum undir lokin. Hann sat á bekknum í heilan leikluta og kom af honum síðustu 90 sekúndur leiksins. „Þetta er erfitt því þeir eiga marga leikmenn sem vilja spila mikið og þetta er eitthvað sem þjálfarinn þarf að hafa á hreinu,“ segir Kristinn og Teitur Örlygsson bætti við. „Þetta er hálfgert lotterí hjá honum, hverja hann ætlar að láta enda leikinn. Það er leiðinlegt að vera ekki með þetta jafnvægi. Á meðan þú svo tapar leikjum þá er erfitt að halda mönnum góðum.“Klippa: Körfuboltakvöld um Tindastól Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Tindastóll 100-96 | Sigur hjá Grindvíkingum eftir háspennuleik Grindavík vann sætan sigur á Tindastóli í Dominos-deild karla í kvöld. Leikurinn var æsispennandi en heimamenn voru sterkari á lokamínútunum og unnu sigur eftir fjögur töp í röð í deild og bikar. 3. febrúar 2019 22:15 „Þetta er það lélegasta sem ég hef séð frá KR í mörg ár“ KR fékk skell gegn Njarðvík á mánudagskvöldið. 6. febrúar 2019 06:00 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Enski boltinn Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Sjá meira
Slakt gengi Tindastóls eftir áramót í Dominos-deild karla var eðlilega til umræðu í Dominos körfuboltakvöldi í gær. „Þeir eru flatir. Þeir eru alveg ofboðslega flatir,“ segir Kjartan Atli Kjartansson þáttarstjórnandi er strákarnir voru að greina vanda Stólanna. Tindastóll fékk bakvörðinn Michael Ojo til liðs vð sig undir lok síðasta mánaðar og það vakti furðu manna. „Þeir eru með nóg af bakvörðum fyrir. Ég skil ekki alveg þetta Ojo-dæmi en pælingin er líklega að nota hann ef einhver meiðist,“ segir Kristinn Friðriksson, einn af sérfræðingum þáttarins. Strákunum fannst líka sérstakt hversu lengi Danero Thomas sat á bekknum hjá Stólunum undir lokin. Hann sat á bekknum í heilan leikluta og kom af honum síðustu 90 sekúndur leiksins. „Þetta er erfitt því þeir eiga marga leikmenn sem vilja spila mikið og þetta er eitthvað sem þjálfarinn þarf að hafa á hreinu,“ segir Kristinn og Teitur Örlygsson bætti við. „Þetta er hálfgert lotterí hjá honum, hverja hann ætlar að láta enda leikinn. Það er leiðinlegt að vera ekki með þetta jafnvægi. Á meðan þú svo tapar leikjum þá er erfitt að halda mönnum góðum.“Klippa: Körfuboltakvöld um Tindastól
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Tindastóll 100-96 | Sigur hjá Grindvíkingum eftir háspennuleik Grindavík vann sætan sigur á Tindastóli í Dominos-deild karla í kvöld. Leikurinn var æsispennandi en heimamenn voru sterkari á lokamínútunum og unnu sigur eftir fjögur töp í röð í deild og bikar. 3. febrúar 2019 22:15 „Þetta er það lélegasta sem ég hef séð frá KR í mörg ár“ KR fékk skell gegn Njarðvík á mánudagskvöldið. 6. febrúar 2019 06:00 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Enski boltinn Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Tindastóll 100-96 | Sigur hjá Grindvíkingum eftir háspennuleik Grindavík vann sætan sigur á Tindastóli í Dominos-deild karla í kvöld. Leikurinn var æsispennandi en heimamenn voru sterkari á lokamínútunum og unnu sigur eftir fjögur töp í röð í deild og bikar. 3. febrúar 2019 22:15
„Þetta er það lélegasta sem ég hef séð frá KR í mörg ár“ KR fékk skell gegn Njarðvík á mánudagskvöldið. 6. febrúar 2019 06:00
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum