Matthías Orri: Munum komast í úrslitakeppnina Þór Símon Hafþórsson skrifar 8. febrúar 2019 21:25 Matthías er klár í slaginn. vísir/bára „Ánægður að vinna svona jafnan leik. Langt síðan við unnum svona leik. Ánægður að vinna líka fríska Valsara. Líklega hollt fyrir okkur að fara í svona jafnan leik með sigur,“ sagði ánægður Matthías Orri, leikmaður ÍR eftir sigur 82-83 sigur liðsins á Val í Dominos deild karla í körfubolta í kvöld. Eins og sést hér fyrir ofan munaði einungis einu stigi á milli liðanna er loka flautan gall en sú staða gaf kannski ekki alveg rétta mynd af gang mála í kvöld. „Við erum óánægðir með að klára bara ekki leikinn. Mér fannst við alltaf vera 10 stigum yfir og svo blikkaði ég augunum og þá var jafnt,“ sagði Matthías en undirritaður getur tekið undir þau orð en ÍR gaf frá sér sterka stöðu ítrekað í leiknum bara til þess eins að endurheimta hana stuttu síðar. Matthías meiddist illa í öðrum leik tímabilsins gegn Haukum þann 12. Október og hefur verið að fá mínútur að nýju í undanförnum leikjum. Aðspurður hvort hann væri að finna gamla formið að nýju viðurkenndi hann að meiðslin plaga hann eilítið ennþá. „Ég þarf frekar marga daga eftir leiki til að jafna mig. Öklinn stríðir mér aðeins eftir leiki en svo tek ég nokkrar íbúfen og paratabs og keyri þetta í gang. Það er lítið eftir af mótinu og það er bara áfram gakk.“ Með sigrinum í kvöld er liðið búið að taka stórt skref í átt að úrslitakeppninni en ÍR er nú með jafn mörg stig og Haukar og Grindvíkingar sem sitja í 7. og 8. Sæti. „Það er ekkert annað í boði hjá ÍR en að komast í úrslitakeppnina. Ég ætla bara að segja það núna: Við ætlum að komast þangað og munum gera það. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍR 82-83 | ÍR-ingar í bílstjórasætinu á Hlíðarenda ÍR tók stórt skref í átt að úrslitakeppninni með þessum sigri. 8. febrúar 2019 21:30 Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Sjá meira
„Ánægður að vinna svona jafnan leik. Langt síðan við unnum svona leik. Ánægður að vinna líka fríska Valsara. Líklega hollt fyrir okkur að fara í svona jafnan leik með sigur,“ sagði ánægður Matthías Orri, leikmaður ÍR eftir sigur 82-83 sigur liðsins á Val í Dominos deild karla í körfubolta í kvöld. Eins og sést hér fyrir ofan munaði einungis einu stigi á milli liðanna er loka flautan gall en sú staða gaf kannski ekki alveg rétta mynd af gang mála í kvöld. „Við erum óánægðir með að klára bara ekki leikinn. Mér fannst við alltaf vera 10 stigum yfir og svo blikkaði ég augunum og þá var jafnt,“ sagði Matthías en undirritaður getur tekið undir þau orð en ÍR gaf frá sér sterka stöðu ítrekað í leiknum bara til þess eins að endurheimta hana stuttu síðar. Matthías meiddist illa í öðrum leik tímabilsins gegn Haukum þann 12. Október og hefur verið að fá mínútur að nýju í undanförnum leikjum. Aðspurður hvort hann væri að finna gamla formið að nýju viðurkenndi hann að meiðslin plaga hann eilítið ennþá. „Ég þarf frekar marga daga eftir leiki til að jafna mig. Öklinn stríðir mér aðeins eftir leiki en svo tek ég nokkrar íbúfen og paratabs og keyri þetta í gang. Það er lítið eftir af mótinu og það er bara áfram gakk.“ Með sigrinum í kvöld er liðið búið að taka stórt skref í átt að úrslitakeppninni en ÍR er nú með jafn mörg stig og Haukar og Grindvíkingar sem sitja í 7. og 8. Sæti. „Það er ekkert annað í boði hjá ÍR en að komast í úrslitakeppnina. Ég ætla bara að segja það núna: Við ætlum að komast þangað og munum gera það.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍR 82-83 | ÍR-ingar í bílstjórasætinu á Hlíðarenda ÍR tók stórt skref í átt að úrslitakeppninni með þessum sigri. 8. febrúar 2019 21:30 Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍR 82-83 | ÍR-ingar í bílstjórasætinu á Hlíðarenda ÍR tók stórt skref í átt að úrslitakeppninni með þessum sigri. 8. febrúar 2019 21:30