„Fjölskyldumeðlimur kvartar að hann spili of lítið og í næsta leik spilar hann 30 mínútur“ Anton Ingi Leifsson skrifar 9. febrúar 2019 13:30 Úr þættinum í gær. mynd/skjáskot/s2s Það hefur ekki gengið né rekið hjá Tindastól í Dominos-deild karla eftir áramót en í gærkvöldi tapaði liðið enn einum leiknum er liðið fékk skell gegn Stjörnunni á heimavelli. Tindastóll hefur einungis unnið tvo af leikjum sínum eftir áramót og í dag gerði liðið breytingar á liði sínu. Þeir losuðu Urald King og náðu aftur í PJ Alawoya sem spilaði með liðinu í fjarveru King fyrr í vetur. Kjartan Atli Kjartansson stýrði að sjálfsögðu Domino's Körfuboltakvöldi sem var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi en þeir Hermann Hauksson, Teitur Örlygsson og Jón Halldór Eðvaldsson voru í settinu. Þeir félagar ræddu stöðuna hjá Tindastól og viðbrögð Tindastóls er Danero Thomas var skipt af velli í fjórða leikhluta en mikill fögnuður braust út. Kjartan Atli greindi frá því að þetta virtist vera útaf því að Danero væri tekinn útaf og Teitur tók við boltanum: „Ég held að heimamennirnir séu óánægðir hvað hann fær að hanga lengi inni á vellinum. Hann var búinn að vera hörmulegur en spilar þessar 30 mínútur og það sátu heimamenn á bekknum sem þú varst að hrósa hérna rétt áðan,“ sagði Teitur og hélt áfram: „Þeir komu inn með smá baráttu og vilja og skiljanlega vildi fólkið gera einhverjar breytingar. Israel er alltof lengi að gera þetta,“ áður en Jón Halldór bætti við: „Mér finnst gjörsamlega galið að hann spilar á móti Grindavík og þar kvartar fjölskyldumeðlimur að hann hafi spilað alltof lítið. Hann var hristandi hausinn á bekknum. Svo kemur næsti leikur. Hann spilar 30 mínútur og með allt lóðbeint niður um sig. Hver stjórnar þarna?“ Innslagið í heild sinni má sjá hér að neðan.Klippa: Körfuboltakvöld: Umræða um Tindastól Dominos-deild karla Tengdar fréttir Jólasteikin fór illa í Stólana Tindastóll fær heitasta lið Domino's-deildar karla, Stjörnuna, í heimsókn í kvöld. Stólarnir hafa gefið hressilega eftir á árinu 2019 og tapað fjórum af sex deildarleikjum sínum. 8. febrúar 2019 11:30 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Stjarnan 58-79 | Stjarnan yfirspilaði Tindastól á Króknum Ekkert gekk upp hjá Stólunum og Stjörnumenn keyrðu stigunum heim í Garðabæ 8. febrúar 2019 22:45 Tindastóll lætur King fara en semur aftur við Alawoya Tíðindi úr Síkinu. 9. febrúar 2019 12:27 Brynjar: Við kokgleyptum við öllu sem þeir vildu að við gerðum Brynjar Þór Björnsson var ekki brattur eftir skellinn gegn Stjörnunni í kvöld. 8. febrúar 2019 22:26 Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Sjá meira
Það hefur ekki gengið né rekið hjá Tindastól í Dominos-deild karla eftir áramót en í gærkvöldi tapaði liðið enn einum leiknum er liðið fékk skell gegn Stjörnunni á heimavelli. Tindastóll hefur einungis unnið tvo af leikjum sínum eftir áramót og í dag gerði liðið breytingar á liði sínu. Þeir losuðu Urald King og náðu aftur í PJ Alawoya sem spilaði með liðinu í fjarveru King fyrr í vetur. Kjartan Atli Kjartansson stýrði að sjálfsögðu Domino's Körfuboltakvöldi sem var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi en þeir Hermann Hauksson, Teitur Örlygsson og Jón Halldór Eðvaldsson voru í settinu. Þeir félagar ræddu stöðuna hjá Tindastól og viðbrögð Tindastóls er Danero Thomas var skipt af velli í fjórða leikhluta en mikill fögnuður braust út. Kjartan Atli greindi frá því að þetta virtist vera útaf því að Danero væri tekinn útaf og Teitur tók við boltanum: „Ég held að heimamennirnir séu óánægðir hvað hann fær að hanga lengi inni á vellinum. Hann var búinn að vera hörmulegur en spilar þessar 30 mínútur og það sátu heimamenn á bekknum sem þú varst að hrósa hérna rétt áðan,“ sagði Teitur og hélt áfram: „Þeir komu inn með smá baráttu og vilja og skiljanlega vildi fólkið gera einhverjar breytingar. Israel er alltof lengi að gera þetta,“ áður en Jón Halldór bætti við: „Mér finnst gjörsamlega galið að hann spilar á móti Grindavík og þar kvartar fjölskyldumeðlimur að hann hafi spilað alltof lítið. Hann var hristandi hausinn á bekknum. Svo kemur næsti leikur. Hann spilar 30 mínútur og með allt lóðbeint niður um sig. Hver stjórnar þarna?“ Innslagið í heild sinni má sjá hér að neðan.Klippa: Körfuboltakvöld: Umræða um Tindastól
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Jólasteikin fór illa í Stólana Tindastóll fær heitasta lið Domino's-deildar karla, Stjörnuna, í heimsókn í kvöld. Stólarnir hafa gefið hressilega eftir á árinu 2019 og tapað fjórum af sex deildarleikjum sínum. 8. febrúar 2019 11:30 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Stjarnan 58-79 | Stjarnan yfirspilaði Tindastól á Króknum Ekkert gekk upp hjá Stólunum og Stjörnumenn keyrðu stigunum heim í Garðabæ 8. febrúar 2019 22:45 Tindastóll lætur King fara en semur aftur við Alawoya Tíðindi úr Síkinu. 9. febrúar 2019 12:27 Brynjar: Við kokgleyptum við öllu sem þeir vildu að við gerðum Brynjar Þór Björnsson var ekki brattur eftir skellinn gegn Stjörnunni í kvöld. 8. febrúar 2019 22:26 Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Sjá meira
Jólasteikin fór illa í Stólana Tindastóll fær heitasta lið Domino's-deildar karla, Stjörnuna, í heimsókn í kvöld. Stólarnir hafa gefið hressilega eftir á árinu 2019 og tapað fjórum af sex deildarleikjum sínum. 8. febrúar 2019 11:30
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Stjarnan 58-79 | Stjarnan yfirspilaði Tindastól á Króknum Ekkert gekk upp hjá Stólunum og Stjörnumenn keyrðu stigunum heim í Garðabæ 8. febrúar 2019 22:45
Brynjar: Við kokgleyptum við öllu sem þeir vildu að við gerðum Brynjar Þór Björnsson var ekki brattur eftir skellinn gegn Stjörnunni í kvöld. 8. febrúar 2019 22:26
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins