Notkun heits vatns hefur aukist meira hlutfallslega en nemur fjölgun íbúa Birgir Olgeirsson skrifar 30. janúar 2019 14:04 Komið gæti til skerðinga á heitu vatni til sundlauga á föstudag. Vísir/Vilhelm Heitavatnsnotkun á höfuðborgarsvæðinu hefur vaxið hraðar heldur en bestu spár um fjölgun íbúa og húsnæðið. Á árum áður fylgdi heitavatnsnotkun á höfuðborgarsvæðinu fjölda íbúa og húsnæðis en undanfarin ár hefur aukningin á heitavatnsnotkun verið hraðari, að sögn Eiríks Hjálmarssonar, upplýsingafulltrúa Veitna, dóttur fyrirtækis Orkuveitunnar, sem sér borgarbúum fyrir heitu vatni. Þessi þróun hefur orðið til þess að ákveðið var í fyrra að flýta stækkun á varmastöðinni í Hellisheiðarvirkjun en verklok er ekki fyrirhuguð fyrr en í haust. Eiríkur segir að ágiskanir einar séu tiltækar þegar kemur að því hvað veldur þessari miklu aukningu á heitavatnsnotkun. Hugleiða megi hvort fjölgun ferðamanna hafi áhrif á þessa þróun og tilkoma fjölda nýrra hótela. Spáð er áframhaldandi frosti næstu daga og hafa Veitur boðað að komið gæti til skerðinga á afhendingu á heitu vatni til stærri notenda á föstudag, þar á meðal sundlauga. Yrði það þá gert til að tryggja heimilum heitt vatn, sem njóta forgangs í þeim efnum. Eiríkur segir þetta hafa verið áður gert á þessari öld en einu sinni þurfti að skerða vatn í syðsta hluta Hafnarfjarðar og þurfti þá að loka Suðurbæjarsundlaugunni. Hafa Veitur hvatt fólk til að fara vel með heita vatnið og huga að því hvort hugsanlega sé vatni sóað á heimilum þess eða vinnustöðum. Orkumál Tengdar fréttir Mögulegt að heita vatnið skili sér ekki í laugarnar á föstudag Spáð er áframhaldandi frosti næstu daga og gæti komið til skerðinga á afhendingu á heitu vatni til stærri notenda Veitna á föstudag. 30. janúar 2019 10:57 Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Sjá meira
Heitavatnsnotkun á höfuðborgarsvæðinu hefur vaxið hraðar heldur en bestu spár um fjölgun íbúa og húsnæðið. Á árum áður fylgdi heitavatnsnotkun á höfuðborgarsvæðinu fjölda íbúa og húsnæðis en undanfarin ár hefur aukningin á heitavatnsnotkun verið hraðari, að sögn Eiríks Hjálmarssonar, upplýsingafulltrúa Veitna, dóttur fyrirtækis Orkuveitunnar, sem sér borgarbúum fyrir heitu vatni. Þessi þróun hefur orðið til þess að ákveðið var í fyrra að flýta stækkun á varmastöðinni í Hellisheiðarvirkjun en verklok er ekki fyrirhuguð fyrr en í haust. Eiríkur segir að ágiskanir einar séu tiltækar þegar kemur að því hvað veldur þessari miklu aukningu á heitavatnsnotkun. Hugleiða megi hvort fjölgun ferðamanna hafi áhrif á þessa þróun og tilkoma fjölda nýrra hótela. Spáð er áframhaldandi frosti næstu daga og hafa Veitur boðað að komið gæti til skerðinga á afhendingu á heitu vatni til stærri notenda á föstudag, þar á meðal sundlauga. Yrði það þá gert til að tryggja heimilum heitt vatn, sem njóta forgangs í þeim efnum. Eiríkur segir þetta hafa verið áður gert á þessari öld en einu sinni þurfti að skerða vatn í syðsta hluta Hafnarfjarðar og þurfti þá að loka Suðurbæjarsundlaugunni. Hafa Veitur hvatt fólk til að fara vel með heita vatnið og huga að því hvort hugsanlega sé vatni sóað á heimilum þess eða vinnustöðum.
Orkumál Tengdar fréttir Mögulegt að heita vatnið skili sér ekki í laugarnar á föstudag Spáð er áframhaldandi frosti næstu daga og gæti komið til skerðinga á afhendingu á heitu vatni til stærri notenda Veitna á föstudag. 30. janúar 2019 10:57 Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Sjá meira
Mögulegt að heita vatnið skili sér ekki í laugarnar á föstudag Spáð er áframhaldandi frosti næstu daga og gæti komið til skerðinga á afhendingu á heitu vatni til stærri notenda Veitna á föstudag. 30. janúar 2019 10:57