Sunnlenskt sorp til Svíþjóðar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 20. janúar 2019 14:56 Frá urðunarstöð Sorpu á Álfsnesi. Vísir/Vilhelm Helgi S. Haraldsson, forseti bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Árborgar.Vísir/ MHH Útflutningur á sunnlensku sorp til brennslu í Svíþjóðar er næsta skref hjá sveitarfélögum á Suðurlandi eftir að Sorpa tilkynnti á föstudaginn að fyrirtækið tæki ekki lengur á móti sorpi frá Suðurlandi. „Hljómar ekki vel“, segir forseti bæjarstjórnar Árborgar um útflutning á sorpi. Sorpmál á Suðurlandi eru í ólestri því ekkert sveitarfélag eða jörð vill opna urðunarstað undir sorpið. Leitað hefur verið af slíkum stað í nokkur ár en án árangurs. Sorpinu hefur því verið ekið til urðunar til Sorpu í Álfsnesi en nú segir Sorpa hingað og ekki lengra, við tökum ekki á móti meira sorpi frá Suðurlandi. Næsta skref er því að flytja sorpið til Svíþjóðar þar sem það verður brennt. Helgi S. Haraldsson, forseti bæjarstjórnar segir málið mjög öfugsnúið. „Það hljómar alls ekki vel, í dag er ekki mikil hrifning fyrir því að brenna sorp á Íslandi og kannski þurfum við að endurskoða þá ákvörðun og ræða það við umhverfisstofnun og umhverfisráðherra. Ég held við þurfum að fara að líta á landið sem heild til næstu ára, hvað gerum við sorp. Því það liggur fyrir að hjá Sorpu í Álfsnesi á næstu tveimur árum verði þeir búnir að fullnýta landið þar.“ Sveitarfélagið Árborg er nú að kaupa brúnar tunnur sem öll heimili í sveitarfélaginu fá en sú tunna verður undir lífrænan úrgang. „Í dag erum við með bláa tunnu og gráa tunnu og því miður þá er allt of mikið um að fólk sé ekki að flokka í þessar tvær tunnur. Við verðum að reyna að fara í einhverja herferð núna því ef við gerum ekkert, þá eru það bara við íbúarnir sem borga brúsann. Það getur þýtt, eins og staðan er í dag, að sorphirðugjöld hjá sveitarfélaginu þurfi að hækka allavega um helming,“ segir Helgi S. Haraldsson, forseti bæjarstjórnar Árborgar. Sveitarstjórnarmál Svíþjóð Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Fleiri fréttir Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Fyrsti skólinn til að móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Sjá meira
Helgi S. Haraldsson, forseti bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Árborgar.Vísir/ MHH Útflutningur á sunnlensku sorp til brennslu í Svíþjóðar er næsta skref hjá sveitarfélögum á Suðurlandi eftir að Sorpa tilkynnti á föstudaginn að fyrirtækið tæki ekki lengur á móti sorpi frá Suðurlandi. „Hljómar ekki vel“, segir forseti bæjarstjórnar Árborgar um útflutning á sorpi. Sorpmál á Suðurlandi eru í ólestri því ekkert sveitarfélag eða jörð vill opna urðunarstað undir sorpið. Leitað hefur verið af slíkum stað í nokkur ár en án árangurs. Sorpinu hefur því verið ekið til urðunar til Sorpu í Álfsnesi en nú segir Sorpa hingað og ekki lengra, við tökum ekki á móti meira sorpi frá Suðurlandi. Næsta skref er því að flytja sorpið til Svíþjóðar þar sem það verður brennt. Helgi S. Haraldsson, forseti bæjarstjórnar segir málið mjög öfugsnúið. „Það hljómar alls ekki vel, í dag er ekki mikil hrifning fyrir því að brenna sorp á Íslandi og kannski þurfum við að endurskoða þá ákvörðun og ræða það við umhverfisstofnun og umhverfisráðherra. Ég held við þurfum að fara að líta á landið sem heild til næstu ára, hvað gerum við sorp. Því það liggur fyrir að hjá Sorpu í Álfsnesi á næstu tveimur árum verði þeir búnir að fullnýta landið þar.“ Sveitarfélagið Árborg er nú að kaupa brúnar tunnur sem öll heimili í sveitarfélaginu fá en sú tunna verður undir lífrænan úrgang. „Í dag erum við með bláa tunnu og gráa tunnu og því miður þá er allt of mikið um að fólk sé ekki að flokka í þessar tvær tunnur. Við verðum að reyna að fara í einhverja herferð núna því ef við gerum ekkert, þá eru það bara við íbúarnir sem borga brúsann. Það getur þýtt, eins og staðan er í dag, að sorphirðugjöld hjá sveitarfélaginu þurfi að hækka allavega um helming,“ segir Helgi S. Haraldsson, forseti bæjarstjórnar Árborgar.
Sveitarstjórnarmál Svíþjóð Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Fleiri fréttir Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Fyrsti skólinn til að móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Sjá meira