Stelpurnar léttu álögunum af íslenska landsliðsbúningnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2019 09:30 Stelpurnar fagna hér marki Elínar Mettu Jensen á La Manga í gær. Mynd/HeimasíðaKSÍ Stelpurnar náðu því í fyrstu tilraun sem strákarnir hafa beðið eftir í meira en þrjúhundruð daga. Íslenska kvennalandsliðið náði sögulegum sigri á La Manga í gær því þetta var fyrsti sigur A-landsliða Íslands í nýja landsliðsbúningnum sem aðeins karlalandsliðið fékk að spila í á árinu 2018. HM-búningur íslenska landsliðsins var frumsýndur um miðjan mars í fyrra og fyrsti leikur karlalandsliðsins í búningnum var á móti Mexíkó í vináttulandsleik í Santa Clara í Bandaríkjunum 23. mars 2018. Síðan eru liðnir 305 dagar og karlalandsliðið hefur spilað fimmtán leiki í búningnum án þess að ná að vinna leik. Liðið hefur vissulega gert jafntefli á móti Argentínu (1-1 á HM) og á móti nýkrýndum heimsmeisturum Frakka (2-2 í vináttulandsleik) en níu af fimmtán leikjum hafa tapast og liðið er enn að bíða eftir fyrsta sigrinum. Íslensku stelpurnar frumsýndu ekki bara nýja þjálfarann í gær heldur var þetta líka fyrsti leikur liðsins í nýju búningunum. Það var ekki að spyrja því að þrátt fyrir að hafa spilað sinn fyrsta leik í búningnum 304 dögum á eftir körlunum þá voru stelpurnar okkar á undan að vinna fyrsta leikinn. Elín Metta Jensen skoraði bæði mörk, fyrst eftir sendingu Öglu Maríu Albertsdóttur og svo eftir undirbúning Berglindar Bjargar Þorvalsdóttur.Leikir íslensku landsliðanna í HM-búningi Errea Sport:15. mars 2018: Nýr landsliðsbúningur kynntur 23. mars 2018: Karlandsliðið tapaði 3-0 á móti Mexíkó 27. mars 2018: Karlandsliðið tapaði 3-1 á móti Perú 2. júní 2018: Karlandsliðið tapaði 3-2 á móti Noregi7. júní 2018: Karlandsliðið gerði 2-2 jafntefli við Gana16. júní 2018: Karlandsliðið gerði 1-1 jafntefli við Argentínu (HM) 22. júní 2018: Karlandsliðið tapaði 2-0 á móti Nígeríu (HM) 26. júní 2018: Karlandsliðið tapaði 2-1 á móti Króatíu (HM) 8. september 2018: Karlandsliðið tapaði 6-0 á móti Sviss (Þjóðadeildin) 11. september 2018: Karlandsliðið tapaði 3-0 á móti Belgíu (Þjóðadeildin)11. október 2018: Karlalandsliðið gerði 2-2 jafntefli við Frakkland 15. október 2018: Karlandsliðið tapaði 2-1 á móti Sviss (Þjóðadeildin) 15. nóvember 2018: Karlandsliðið tapaði 2-0 á móti Belgíu (Þjóðadeildin)19. nóvember 2018: Karlalandsliðið gerði 2-2 jafntefli við Katar11. janúar 2019: Karlalandsliðið gerði 2-2 jafntefli við Svíþjóð15. janúar 2019: Karlalandsliðið gerði 0-0 jafntefli við Eistland21. janúar 2019: Kvennalandsliðið vann 2-1 sigur á Skotlandi EM 2020 í fótbolta Fótbolti Íslenski boltinn HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Fótbolti Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Barcelona verður ekki refsað þótt þeir kaupi ekki Rashford Var Vinícius Júnior kallaður api eða kjáni? Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Sjá meira
Stelpurnar náðu því í fyrstu tilraun sem strákarnir hafa beðið eftir í meira en þrjúhundruð daga. Íslenska kvennalandsliðið náði sögulegum sigri á La Manga í gær því þetta var fyrsti sigur A-landsliða Íslands í nýja landsliðsbúningnum sem aðeins karlalandsliðið fékk að spila í á árinu 2018. HM-búningur íslenska landsliðsins var frumsýndur um miðjan mars í fyrra og fyrsti leikur karlalandsliðsins í búningnum var á móti Mexíkó í vináttulandsleik í Santa Clara í Bandaríkjunum 23. mars 2018. Síðan eru liðnir 305 dagar og karlalandsliðið hefur spilað fimmtán leiki í búningnum án þess að ná að vinna leik. Liðið hefur vissulega gert jafntefli á móti Argentínu (1-1 á HM) og á móti nýkrýndum heimsmeisturum Frakka (2-2 í vináttulandsleik) en níu af fimmtán leikjum hafa tapast og liðið er enn að bíða eftir fyrsta sigrinum. Íslensku stelpurnar frumsýndu ekki bara nýja þjálfarann í gær heldur var þetta líka fyrsti leikur liðsins í nýju búningunum. Það var ekki að spyrja því að þrátt fyrir að hafa spilað sinn fyrsta leik í búningnum 304 dögum á eftir körlunum þá voru stelpurnar okkar á undan að vinna fyrsta leikinn. Elín Metta Jensen skoraði bæði mörk, fyrst eftir sendingu Öglu Maríu Albertsdóttur og svo eftir undirbúning Berglindar Bjargar Þorvalsdóttur.Leikir íslensku landsliðanna í HM-búningi Errea Sport:15. mars 2018: Nýr landsliðsbúningur kynntur 23. mars 2018: Karlandsliðið tapaði 3-0 á móti Mexíkó 27. mars 2018: Karlandsliðið tapaði 3-1 á móti Perú 2. júní 2018: Karlandsliðið tapaði 3-2 á móti Noregi7. júní 2018: Karlandsliðið gerði 2-2 jafntefli við Gana16. júní 2018: Karlandsliðið gerði 1-1 jafntefli við Argentínu (HM) 22. júní 2018: Karlandsliðið tapaði 2-0 á móti Nígeríu (HM) 26. júní 2018: Karlandsliðið tapaði 2-1 á móti Króatíu (HM) 8. september 2018: Karlandsliðið tapaði 6-0 á móti Sviss (Þjóðadeildin) 11. september 2018: Karlandsliðið tapaði 3-0 á móti Belgíu (Þjóðadeildin)11. október 2018: Karlalandsliðið gerði 2-2 jafntefli við Frakkland 15. október 2018: Karlandsliðið tapaði 2-1 á móti Sviss (Þjóðadeildin) 15. nóvember 2018: Karlandsliðið tapaði 2-0 á móti Belgíu (Þjóðadeildin)19. nóvember 2018: Karlalandsliðið gerði 2-2 jafntefli við Katar11. janúar 2019: Karlalandsliðið gerði 2-2 jafntefli við Svíþjóð15. janúar 2019: Karlalandsliðið gerði 0-0 jafntefli við Eistland21. janúar 2019: Kvennalandsliðið vann 2-1 sigur á Skotlandi
EM 2020 í fótbolta Fótbolti Íslenski boltinn HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Fótbolti Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Barcelona verður ekki refsað þótt þeir kaupi ekki Rashford Var Vinícius Júnior kallaður api eða kjáni? Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Sjá meira