Allt sem vitað er um væntanlegt brúðkaup Justin Bieber og Hailey Baldwin Stefán Árni Pálsson skrifar 22. janúar 2019 11:30 Hailey Baldwin og Justin Bieber á góðri stundu. vísir/getty Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin trúlofuðu sig á Bahamaeyjum síðasta sumar og gengu síðan í það heilaga í september með leynilegri athöfn. Hjónin ætla aftur á móti að halda heljarinnar stjörnubrúðkaup og það mjög fljótlega eins og Vulture greinir frá. Baldwin og Bieber tóku saman aftur á síðasta ári en þau höfðu verið í ástarsambandi árið 2016. Nú strax er mikið fjölmiðlafár hafið í kringum væntanlegt brúðkaup og er þetta vitað um fyrirhugaða veislu:Athöfnin fer fram dagana 28. febrúar – 3. mars í Los Angeles. Ekki er ljóst hvað nákvæmlega hvaða dag en vinir og ættingjar hafa verið beðnir um að taka þessa helgi frá. Bieber á sjálfur afmæli 1.mars og verður hann 25 ára í ár.Búast má við heljarinnar athöfn af kristnum sið.Dansarar eru nú þegar byrjaðir að æfa sig fyrir athöfnina og koma þeir að einhverju leyti við sögu.Persónulegur plötusnúður Justin Bieber, Tay James, mun sjá um tónlistina.Á gestalistanum verða meðal annars: Kylie Jenner og Travis Scott. Alaia og Ireland Baldwin sem verða brúðarmeyjar. Jazmyn, yngri systir Justin Biber verður blómastúlka. Kardashian-systurnar mæta og einnig Gigi Hadid. Ekki er ljóst hvaða meðlimir úr Baldwin fjölskyldunni láta sjá sig. View this post on InstagramMy wife is awesome A post shared by Justin Bieber (@justinbieber) on Nov 15, 2018 at 9:43am PST Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Hailey Baldwin orðin Hailey Bieber á Instagram Fyrirsætan Hailey Baldwin hefur breytt nafni sínu á Instagram í Hailey Bieber. 18. nóvember 2018 16:41 Bieber sagður hafa neitað að gera kaupmála við Baldwin því skilnaður komi ekki til greina Misvísandi fregnir streyma af meintu hjónabandi parsins. 20. september 2018 21:29 Bieber tekur sér frí frá tónlist til að verja meiri tíma með Hailey Sagður leita sér að innblæstri. 15. nóvember 2018 19:35 Sækir um einkarétt á nafninu Hailey Bieber Stefnir að því að koma eigin fatalínu á markað. 22. október 2018 13:15 Mest lesið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Nældi sér í einn umdeildan Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Lífið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist Fjarsambandinu loksins lokið Tónlist Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Lífið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Sjá meira
Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin trúlofuðu sig á Bahamaeyjum síðasta sumar og gengu síðan í það heilaga í september með leynilegri athöfn. Hjónin ætla aftur á móti að halda heljarinnar stjörnubrúðkaup og það mjög fljótlega eins og Vulture greinir frá. Baldwin og Bieber tóku saman aftur á síðasta ári en þau höfðu verið í ástarsambandi árið 2016. Nú strax er mikið fjölmiðlafár hafið í kringum væntanlegt brúðkaup og er þetta vitað um fyrirhugaða veislu:Athöfnin fer fram dagana 28. febrúar – 3. mars í Los Angeles. Ekki er ljóst hvað nákvæmlega hvaða dag en vinir og ættingjar hafa verið beðnir um að taka þessa helgi frá. Bieber á sjálfur afmæli 1.mars og verður hann 25 ára í ár.Búast má við heljarinnar athöfn af kristnum sið.Dansarar eru nú þegar byrjaðir að æfa sig fyrir athöfnina og koma þeir að einhverju leyti við sögu.Persónulegur plötusnúður Justin Bieber, Tay James, mun sjá um tónlistina.Á gestalistanum verða meðal annars: Kylie Jenner og Travis Scott. Alaia og Ireland Baldwin sem verða brúðarmeyjar. Jazmyn, yngri systir Justin Biber verður blómastúlka. Kardashian-systurnar mæta og einnig Gigi Hadid. Ekki er ljóst hvaða meðlimir úr Baldwin fjölskyldunni láta sjá sig. View this post on InstagramMy wife is awesome A post shared by Justin Bieber (@justinbieber) on Nov 15, 2018 at 9:43am PST
Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Hailey Baldwin orðin Hailey Bieber á Instagram Fyrirsætan Hailey Baldwin hefur breytt nafni sínu á Instagram í Hailey Bieber. 18. nóvember 2018 16:41 Bieber sagður hafa neitað að gera kaupmála við Baldwin því skilnaður komi ekki til greina Misvísandi fregnir streyma af meintu hjónabandi parsins. 20. september 2018 21:29 Bieber tekur sér frí frá tónlist til að verja meiri tíma með Hailey Sagður leita sér að innblæstri. 15. nóvember 2018 19:35 Sækir um einkarétt á nafninu Hailey Bieber Stefnir að því að koma eigin fatalínu á markað. 22. október 2018 13:15 Mest lesið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Nældi sér í einn umdeildan Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Lífið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist Fjarsambandinu loksins lokið Tónlist Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Lífið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Sjá meira
Hailey Baldwin orðin Hailey Bieber á Instagram Fyrirsætan Hailey Baldwin hefur breytt nafni sínu á Instagram í Hailey Bieber. 18. nóvember 2018 16:41
Bieber sagður hafa neitað að gera kaupmála við Baldwin því skilnaður komi ekki til greina Misvísandi fregnir streyma af meintu hjónabandi parsins. 20. september 2018 21:29
Bieber tekur sér frí frá tónlist til að verja meiri tíma með Hailey Sagður leita sér að innblæstri. 15. nóvember 2018 19:35
Sækir um einkarétt á nafninu Hailey Bieber Stefnir að því að koma eigin fatalínu á markað. 22. október 2018 13:15
Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist
Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist