Leikmenn Saints vilja réttlæti | Svaraðu í símann, Roger Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. janúar 2019 15:30 Michael Thomas. vísir/getty Leikmenn New Orleans Saints eru enn brjálaðir yfir því að ein skelfilegustu dómaramistök síðustu ára hafi gert út um vonir þeirra að komast í Super Bowl. Dómarar leiksins misstu af augljósu broti varnarmanns Rams í leiknum sem hafði stór áhrif á framhaldið. Saint varð að reyna við vallarmark en hefði liðið fengið vítið þá hefðu þeir fengið fjórar nýjar tilraunir við mark Rams. Liðið hefði átt góðan möguleika á snertimarki í stað þess að sætta sig við vallarmark. Þar sem munurinn var aðeins þrjú stig náði Rams að jafna og senda leikinn í framlengingu. Þar unnu Hrútarnir svo en skuggi hvílir yfir úrslitunum vegna dómaramistakanna. Saints hefur grafið upp reglu sem gefur yfirmanni deildarinnar, Roger Goodell, tækifæri til þess að bregðast við einhverju mjög ósanngjörnu sem átti sér stað.Rule 17 Section 2 Article 3 @NFL — Michael Thomas (@Cantguardmike) January 21, 2019 Leikmenn Saints telja sig eðlilega hafa verið beittir órétti og vilja að Goodell taki í taumana. Meira að segja varnarmaður Rams viðurkenndi að þetta hefði verið augljóst víti á hann. Ef Goodell vildi gæti hann látið endurtaka leikinn en nákvæmlega engar líkur eru á því að hann geri það. Þessari reglu hefur aldrei verið beitt til að breyta úrslitum leiks. Það er stutt í Super Bowl og Goodell mun því ekkert gera.Hey Roger pick up the phone. — Michael Thomas (@Cantguardmike) January 21, 2019 Eins og sjá má hér að ofan hefur útherji Saints, Michael Thomas, leitt mótmælaaðgerðirnar en hann mun þurfa að sætta sig við að komast ekki í Super Bowl í ár. Atvikið sem um ræðir má ekki endurskoða samkvæmt núgildandi reglum en því verður klárlega breytt núna. Það gerir þó lítið fyrir svekkta leikmenn Saints sem fá ekki að upplifa drauminn og spila í Super Bowl. NFL Tengdar fréttir Þjálfari Saints: Munum líklega aldrei jafna okkur á þessu Dómarar leiks New Orleans Saints og LA Rams voru í aðeins of stóru hlutverki í gær og yfirmaður dómaramála NFL-deildarinnar viðurkenndi að þeir hefðu gert mistök sem líklega kostaði Saints ferð í Super Bowl. 21. janúar 2019 10:30 Tom Brady kominn í níunda Super Bowl leikinn sinn á ferlinum New England Patriots og Los Angeles Rams spila til úrslita í Super Bowl í NFL-deildinni í Bandaríkjunum í ár en þetta varð ljóst eftir æsispennandi úrslitaleiki deildanna í nótt. 21. janúar 2019 08:30 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Fleiri fréttir Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Mikael vann úrvalsdeildina með stæl Hart barist um að fylgja Íslandi á EM „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Sjá meira
Leikmenn New Orleans Saints eru enn brjálaðir yfir því að ein skelfilegustu dómaramistök síðustu ára hafi gert út um vonir þeirra að komast í Super Bowl. Dómarar leiksins misstu af augljósu broti varnarmanns Rams í leiknum sem hafði stór áhrif á framhaldið. Saint varð að reyna við vallarmark en hefði liðið fengið vítið þá hefðu þeir fengið fjórar nýjar tilraunir við mark Rams. Liðið hefði átt góðan möguleika á snertimarki í stað þess að sætta sig við vallarmark. Þar sem munurinn var aðeins þrjú stig náði Rams að jafna og senda leikinn í framlengingu. Þar unnu Hrútarnir svo en skuggi hvílir yfir úrslitunum vegna dómaramistakanna. Saints hefur grafið upp reglu sem gefur yfirmanni deildarinnar, Roger Goodell, tækifæri til þess að bregðast við einhverju mjög ósanngjörnu sem átti sér stað.Rule 17 Section 2 Article 3 @NFL — Michael Thomas (@Cantguardmike) January 21, 2019 Leikmenn Saints telja sig eðlilega hafa verið beittir órétti og vilja að Goodell taki í taumana. Meira að segja varnarmaður Rams viðurkenndi að þetta hefði verið augljóst víti á hann. Ef Goodell vildi gæti hann látið endurtaka leikinn en nákvæmlega engar líkur eru á því að hann geri það. Þessari reglu hefur aldrei verið beitt til að breyta úrslitum leiks. Það er stutt í Super Bowl og Goodell mun því ekkert gera.Hey Roger pick up the phone. — Michael Thomas (@Cantguardmike) January 21, 2019 Eins og sjá má hér að ofan hefur útherji Saints, Michael Thomas, leitt mótmælaaðgerðirnar en hann mun þurfa að sætta sig við að komast ekki í Super Bowl í ár. Atvikið sem um ræðir má ekki endurskoða samkvæmt núgildandi reglum en því verður klárlega breytt núna. Það gerir þó lítið fyrir svekkta leikmenn Saints sem fá ekki að upplifa drauminn og spila í Super Bowl.
NFL Tengdar fréttir Þjálfari Saints: Munum líklega aldrei jafna okkur á þessu Dómarar leiks New Orleans Saints og LA Rams voru í aðeins of stóru hlutverki í gær og yfirmaður dómaramála NFL-deildarinnar viðurkenndi að þeir hefðu gert mistök sem líklega kostaði Saints ferð í Super Bowl. 21. janúar 2019 10:30 Tom Brady kominn í níunda Super Bowl leikinn sinn á ferlinum New England Patriots og Los Angeles Rams spila til úrslita í Super Bowl í NFL-deildinni í Bandaríkjunum í ár en þetta varð ljóst eftir æsispennandi úrslitaleiki deildanna í nótt. 21. janúar 2019 08:30 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Fleiri fréttir Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Mikael vann úrvalsdeildina með stæl Hart barist um að fylgja Íslandi á EM „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Sjá meira
Þjálfari Saints: Munum líklega aldrei jafna okkur á þessu Dómarar leiks New Orleans Saints og LA Rams voru í aðeins of stóru hlutverki í gær og yfirmaður dómaramála NFL-deildarinnar viðurkenndi að þeir hefðu gert mistök sem líklega kostaði Saints ferð í Super Bowl. 21. janúar 2019 10:30
Tom Brady kominn í níunda Super Bowl leikinn sinn á ferlinum New England Patriots og Los Angeles Rams spila til úrslita í Super Bowl í NFL-deildinni í Bandaríkjunum í ár en þetta varð ljóst eftir æsispennandi úrslitaleiki deildanna í nótt. 21. janúar 2019 08:30
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti