Þrjár sviðsmyndir um raforkunotkun Sveinn Arnarsson skrifar 26. janúar 2019 08:00 Orkuspárnefnd hefur birt sviðsmyndir sínar um raforkunotkun. Í nýrri skýrslu raforkuhóps Orkuspárnefndar eru dregnar fram þrjár sviðsmyndir um raforkunotkun 2018-2050. Er þetta í annað sinn sem hópurinn tekur saman slíkar sviðsmyndir sem viðbót við árlega spá nefndarinnar. Fyrsta sviðsmyndin er „Hægar framfarir“ en þar er gert ráð fyrir minni hagvexti en í raforkuspá. Þá er lögð minni áhersla á umhverfismál og orkuskipti. Sýnir myndin árlegan vöxt almennrar raforkunotkunar upp á 0,9 prósent en samkvæmt Raforkuspá er árlegur vöxtur 1,7 prósent. Árið 2050 yrði almenn notkun 5.450 gígavattsstundir sem er 35 prósenta aukning. Önnur sviðsmyndin er „Græn framtíð“ þar sem gert er ráð fyrir meiri hagvexti, aukinni áherslu á umhverfismál og hraðari orkuskiptum heldur en í Raforkuspá. Þannig yrði árlegur vöxtur almennrar raforkunotkunar 2,2 prósent og myndi notkunin tvöfaldast á spátímanum og verða um 8.400 gígavattsstundir árið 2050. Þriðja sviðsmyndin er „Aukin stórnotkun“ og byggir á forsendum Raforkuspár en gerir að auki ráð fyrir aukinni stórnotkun raforku. Er þar byggt á þeirri forsendu að þróun stórnotkunar verði áfram lík og hún var á tímabilinu 2008-2020. Miðað við það yrði sameiginleg orkuþörf almenna markaðarins og stórnotenda 33.400 gígavattsstundir árið 2050. Birtist í Fréttablaðinu Orkumál Mest lesið Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Innlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Innlent Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Innlent „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Innlent „Rosalega íslensk umræða“ Innlent „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Innlent Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman Innlent Fleiri fréttir Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Bein útsending: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Notuðu rafvopn til að yfirbuga ógnandi mann með hamra Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Lítur ekki svo á að kennarar séu bundnir af kjarasamningum annarra stétta Netöryggissveitin flutt í utanríkisráðuneytið Fækkað um sex hundruð í aðgerðum MAST „Rosalega íslensk umræða“ Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Nokkrar staðsetningar til skoðunar fyrir skóla Hjallastefnunnar Afleiðingar kjarasamnings kennara og rætt við nýjan landlækni Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Bein útsending: Lærdómur dreginn af Covid-19 Hagræðingartillögur í yfirlestri Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Séra Vigfús Þór Árnason látinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Uppsögnin komi SFV í opna skjöldu Verðbólguótti, snjallsímabann í haust og Trump-tollar Sætta sig ekki við rafræna undirritun á stefnu Sjá meira
Í nýrri skýrslu raforkuhóps Orkuspárnefndar eru dregnar fram þrjár sviðsmyndir um raforkunotkun 2018-2050. Er þetta í annað sinn sem hópurinn tekur saman slíkar sviðsmyndir sem viðbót við árlega spá nefndarinnar. Fyrsta sviðsmyndin er „Hægar framfarir“ en þar er gert ráð fyrir minni hagvexti en í raforkuspá. Þá er lögð minni áhersla á umhverfismál og orkuskipti. Sýnir myndin árlegan vöxt almennrar raforkunotkunar upp á 0,9 prósent en samkvæmt Raforkuspá er árlegur vöxtur 1,7 prósent. Árið 2050 yrði almenn notkun 5.450 gígavattsstundir sem er 35 prósenta aukning. Önnur sviðsmyndin er „Græn framtíð“ þar sem gert er ráð fyrir meiri hagvexti, aukinni áherslu á umhverfismál og hraðari orkuskiptum heldur en í Raforkuspá. Þannig yrði árlegur vöxtur almennrar raforkunotkunar 2,2 prósent og myndi notkunin tvöfaldast á spátímanum og verða um 8.400 gígavattsstundir árið 2050. Þriðja sviðsmyndin er „Aukin stórnotkun“ og byggir á forsendum Raforkuspár en gerir að auki ráð fyrir aukinni stórnotkun raforku. Er þar byggt á þeirri forsendu að þróun stórnotkunar verði áfram lík og hún var á tímabilinu 2008-2020. Miðað við það yrði sameiginleg orkuþörf almenna markaðarins og stórnotenda 33.400 gígavattsstundir árið 2050.
Birtist í Fréttablaðinu Orkumál Mest lesið Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Innlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Innlent Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Innlent „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Innlent „Rosalega íslensk umræða“ Innlent „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Innlent Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman Innlent Fleiri fréttir Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Bein útsending: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Notuðu rafvopn til að yfirbuga ógnandi mann með hamra Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Lítur ekki svo á að kennarar séu bundnir af kjarasamningum annarra stétta Netöryggissveitin flutt í utanríkisráðuneytið Fækkað um sex hundruð í aðgerðum MAST „Rosalega íslensk umræða“ Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Nokkrar staðsetningar til skoðunar fyrir skóla Hjallastefnunnar Afleiðingar kjarasamnings kennara og rætt við nýjan landlækni Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Bein útsending: Lærdómur dreginn af Covid-19 Hagræðingartillögur í yfirlestri Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Séra Vigfús Þór Árnason látinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Uppsögnin komi SFV í opna skjöldu Verðbólguótti, snjallsímabann í haust og Trump-tollar Sætta sig ekki við rafræna undirritun á stefnu Sjá meira