Erfiðasta vikan á 40 ára ferli stjóra Arons Einars Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2019 14:36 Neil Warnock. Getty/Athena Pictures Neil Warnock, knattspyrnustjóri Cardiff City, ræddi um atburði síðustu viku við blaðamenn í dag á fjölmiðlafundi fyrir leik Cardiff á móti Arsenal á morgun í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City fengu aldrei tækifæri til að spila með nýjasta leikmanni félagsins. Cardiff City hafði borgað Nantes metfé fyrir argentínska framherjann Emiliano Sala sem átti að koma til félagsins í síðustu viku. Sala var hins vegar farþegi í lítilli flugvél sem hvarf á leiðinni til velsku borgarinnar frá Frakklandi síðasta mánudagskvöld. Flugvélin, Sala eða flugmaðurinn hafa ekki enn fundist. Neil Warnock tjáði sig um örlög Emiliano Sala á fundinum eins og sjá má hér fyrir neðan."By far the most difficult week of my career." An emotional press conference here from Cardiff manager Neil Warnock https://t.co/VePanQCjiM#CCFCpic.twitter.com/JNcr5IaKsh — BBC Sport (@BBCSport) January 28, 2019„Þú hugsar um það stanslaust 24 tíma á dag hvort þú eigir að halda áfram í þessu,“ sagði Neil Warnock á fundinum í dag. „Ég gat ekki sofnað. Ég hef verið knattspyrnustjóri í 40 ár og þetta er langerfiðasta vikan á mínum ferli. Þar munar miklu,“ sagði Warnock. „Þetta hefur verið mikil áfallavika og ég næ ekki enn þá almennilega yfir þetta,“ sagði Warnock. „Þetta er líklega erfiðara fyrir mig en nokkurn annan hér því ég hafði hitt strákinn og talað við hann í sex til átta vikur,“ sagði Warnock. Emiliano Sala Enski boltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Sjá meira
Neil Warnock, knattspyrnustjóri Cardiff City, ræddi um atburði síðustu viku við blaðamenn í dag á fjölmiðlafundi fyrir leik Cardiff á móti Arsenal á morgun í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City fengu aldrei tækifæri til að spila með nýjasta leikmanni félagsins. Cardiff City hafði borgað Nantes metfé fyrir argentínska framherjann Emiliano Sala sem átti að koma til félagsins í síðustu viku. Sala var hins vegar farþegi í lítilli flugvél sem hvarf á leiðinni til velsku borgarinnar frá Frakklandi síðasta mánudagskvöld. Flugvélin, Sala eða flugmaðurinn hafa ekki enn fundist. Neil Warnock tjáði sig um örlög Emiliano Sala á fundinum eins og sjá má hér fyrir neðan."By far the most difficult week of my career." An emotional press conference here from Cardiff manager Neil Warnock https://t.co/VePanQCjiM#CCFCpic.twitter.com/JNcr5IaKsh — BBC Sport (@BBCSport) January 28, 2019„Þú hugsar um það stanslaust 24 tíma á dag hvort þú eigir að halda áfram í þessu,“ sagði Neil Warnock á fundinum í dag. „Ég gat ekki sofnað. Ég hef verið knattspyrnustjóri í 40 ár og þetta er langerfiðasta vikan á mínum ferli. Þar munar miklu,“ sagði Warnock. „Þetta hefur verið mikil áfallavika og ég næ ekki enn þá almennilega yfir þetta,“ sagði Warnock. „Þetta er líklega erfiðara fyrir mig en nokkurn annan hér því ég hafði hitt strákinn og talað við hann í sex til átta vikur,“ sagði Warnock.
Emiliano Sala Enski boltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Sjá meira