Björn ráðinn nýr forstjóri Karolinska Atli Ísleifsson skrifar 29. janúar 2019 10:49 Björn Zoega, bæklunarskurðlæknir og fyrrverandi forstjóri Landpítalans. Fréttablaðið/Anton Björn Zoëga hefur verið ráðinn nýr forstjóri háskólasjúkrahússins Karolinska í Stokkhólmi. Þetta kemur fram á heimasíðu Region Stockholm í dag. Hann mun taka til stafa í vor. Björn Zoëga er bæklunarlæknir og hefur að undanförnu starfað sem framkvæmdastjóri lækningasviðs GHP samstæðunnar í Svíþjóð. Hann var forstjóri Landspítalans á árunum 2008 til 2013. Haft er eftir Birni að hann sé bæði stoltur og ánægður að fá tækifæri til að stýra Karolinska. Hæfni starfsmanna sjúkrahússins sé í heimsklassa. Hann segist gera sér grein fyrir þeim áskorunum sem fyrir liggja, þar sem að undanförnu hafi ýmis starfsemi sjúkrahússins verið flutt milli bæjarhluta. Björn er ekki fyrsti Íslendingurinn til að gegna stöðunni en Birgir Jakobsson, fyrrverandi landlæknir og núverandi aðstoðarmaður heimbrigðisráðherra, var forstjóri Karolinska á árunum 2007 til 2014. Heilbrigðismál Svíþjóð Vistaskipti Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Björn Zoëga hefur verið ráðinn nýr forstjóri háskólasjúkrahússins Karolinska í Stokkhólmi. Þetta kemur fram á heimasíðu Region Stockholm í dag. Hann mun taka til stafa í vor. Björn Zoëga er bæklunarlæknir og hefur að undanförnu starfað sem framkvæmdastjóri lækningasviðs GHP samstæðunnar í Svíþjóð. Hann var forstjóri Landspítalans á árunum 2008 til 2013. Haft er eftir Birni að hann sé bæði stoltur og ánægður að fá tækifæri til að stýra Karolinska. Hæfni starfsmanna sjúkrahússins sé í heimsklassa. Hann segist gera sér grein fyrir þeim áskorunum sem fyrir liggja, þar sem að undanförnu hafi ýmis starfsemi sjúkrahússins verið flutt milli bæjarhluta. Björn er ekki fyrsti Íslendingurinn til að gegna stöðunni en Birgir Jakobsson, fyrrverandi landlæknir og núverandi aðstoðarmaður heimbrigðisráðherra, var forstjóri Karolinska á árunum 2007 til 2014.
Heilbrigðismál Svíþjóð Vistaskipti Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira