Bæta við sig sparkara því hinn drífur ekki nógu langt Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. janúar 2019 17:00 Rose í leik með Chargers. vísir/getty Öll lið í NFL-deildinni eru með einn sparkara en LA Chargers ætlar að vera með tvo gegn New England Patriots um helgina. Sparkari liðsins, Michael Badgley, hefur verið frábær og bjargað liðinu oftar en einu sinni með góðum vallarmörkum á ögurstundu. Hann á þó við eitt vandamál að stríða. Hann drífur ekki nógu langt í upphafsspörkum. Venjulega reyna sparkarar að negla alveg inn í endamark andstæðinganna svo þeir byrji á eigin 25 jarda línu. Þó svo Badgley sé góður í vallarmörkum hefur hann bara drifið 9 sinnum inn í endamark andstæðinganna í 60 tilraunum. Andstæðingurinn fær því oft tækifæri til þess að skila boltanum langt fram völlinn. Sá sem sér um að skila spörkum fyrir Patriots er Cordarelle Patterson og hann er ansi lunkinn í því að skila boltanum til baka. Er með um 30 jarda að meðaltali í skiluðum spörkum í vetur og eitt snertimark. Chargers ætlar ekki að gefa Patriots ódýr snertimörk og hefur því hóað í fyrrum sparkara liðsins, Nick Rose. Hann sendi boltann 32 sinnum í endamark andstæðinganna úr upphafssparki í 47 tilraunum á síðustu leiktíð. Þeir verða því tveir að sparka. Rose upphafsspörkum en Badgley sér um vallarmörkin. Þeir vega hvorn annan upp því Rose er slakur í vallarmörkunum. Afar óvenjulegt útspil sem sést ekki á hverjum degi í NFL-deildinni. NFL Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Sjá meira
Öll lið í NFL-deildinni eru með einn sparkara en LA Chargers ætlar að vera með tvo gegn New England Patriots um helgina. Sparkari liðsins, Michael Badgley, hefur verið frábær og bjargað liðinu oftar en einu sinni með góðum vallarmörkum á ögurstundu. Hann á þó við eitt vandamál að stríða. Hann drífur ekki nógu langt í upphafsspörkum. Venjulega reyna sparkarar að negla alveg inn í endamark andstæðinganna svo þeir byrji á eigin 25 jarda línu. Þó svo Badgley sé góður í vallarmörkum hefur hann bara drifið 9 sinnum inn í endamark andstæðinganna í 60 tilraunum. Andstæðingurinn fær því oft tækifæri til þess að skila boltanum langt fram völlinn. Sá sem sér um að skila spörkum fyrir Patriots er Cordarelle Patterson og hann er ansi lunkinn í því að skila boltanum til baka. Er með um 30 jarda að meðaltali í skiluðum spörkum í vetur og eitt snertimark. Chargers ætlar ekki að gefa Patriots ódýr snertimörk og hefur því hóað í fyrrum sparkara liðsins, Nick Rose. Hann sendi boltann 32 sinnum í endamark andstæðinganna úr upphafssparki í 47 tilraunum á síðustu leiktíð. Þeir verða því tveir að sparka. Rose upphafsspörkum en Badgley sér um vallarmörkin. Þeir vega hvorn annan upp því Rose er slakur í vallarmörkunum. Afar óvenjulegt útspil sem sést ekki á hverjum degi í NFL-deildinni.
NFL Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Sjá meira