Íbúar Gdansk hvattir til að gefa borgarstjóranum blóð Atli Ísleifsson skrifar 14. janúar 2019 10:09 Árásarmaðurinn var handtekinn á staðnum. Getty Íbúar í pólsku borginni Gdansk hafa verið hvattir til að gefa blóð eftir að borgarstjóri borgarinnar til margra ára var stunginn með hníf á góðgerðarsamkomu í gær. Ástand borgarstjórans, Pawel Adamowicz, er sagt mjög alvarlegt. Adamowicz, sem hefur gegnt borgarstjóraembættinu í tuttugu ár, er sagður hafa verið stunginn með hníf í hjartað og maga af 27 ára karlmanni. Gekkst hann undir fimm tíma aðgerð í nótt og sagði einn skurðlæknanna í morgun að hann sé með mikla innri áverka og þurfi á mikilli blóðgjöf að halda. Blóðgjafar í borginni hafa verið hvattir til að gefa blóð. Síðar í dag fer fram samkoma þar sem beiting ofbeldis verður mótmælt.Handtekinn á staðnum Árásarmaðurinn var handtekinn á staðnum. Hann hefur áður afplánað dóm vegna afbrots sem hann kveðst saklaus af og kennir hann fyrrverandi stjórnmálaflokki borgarstjórans um málið. Borgarstjórinn var stunginn þar sem hann stóð á sviði á góðgerðarsamkomu í gær. „Halló! Halló! Ég heiti Stefan. Ég var fangelsaður en er saklaus. [Stjórnmálaflokkurinn] Borgaravettvangur pyndaði mig, þess vegna er Adamowicz dauður,“ á árásarmaðurinn að hafa hrópað eftir að hafa stungið borgarstjórann. Adamowicz er fyrrverandi flokksmaður í Borgaravettvangi (PO), en hann á ekki tengjast máli árásarmannsins á nokkurn hátt. Pólland Tengdar fréttir Borgarstjóri Gdansk stunginn á sviði Ekki hafa fengist upplýsingar um líðan hans að svo stöddu. 13. janúar 2019 21:14 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax Sjá meira
Íbúar í pólsku borginni Gdansk hafa verið hvattir til að gefa blóð eftir að borgarstjóri borgarinnar til margra ára var stunginn með hníf á góðgerðarsamkomu í gær. Ástand borgarstjórans, Pawel Adamowicz, er sagt mjög alvarlegt. Adamowicz, sem hefur gegnt borgarstjóraembættinu í tuttugu ár, er sagður hafa verið stunginn með hníf í hjartað og maga af 27 ára karlmanni. Gekkst hann undir fimm tíma aðgerð í nótt og sagði einn skurðlæknanna í morgun að hann sé með mikla innri áverka og þurfi á mikilli blóðgjöf að halda. Blóðgjafar í borginni hafa verið hvattir til að gefa blóð. Síðar í dag fer fram samkoma þar sem beiting ofbeldis verður mótmælt.Handtekinn á staðnum Árásarmaðurinn var handtekinn á staðnum. Hann hefur áður afplánað dóm vegna afbrots sem hann kveðst saklaus af og kennir hann fyrrverandi stjórnmálaflokki borgarstjórans um málið. Borgarstjórinn var stunginn þar sem hann stóð á sviði á góðgerðarsamkomu í gær. „Halló! Halló! Ég heiti Stefan. Ég var fangelsaður en er saklaus. [Stjórnmálaflokkurinn] Borgaravettvangur pyndaði mig, þess vegna er Adamowicz dauður,“ á árásarmaðurinn að hafa hrópað eftir að hafa stungið borgarstjórann. Adamowicz er fyrrverandi flokksmaður í Borgaravettvangi (PO), en hann á ekki tengjast máli árásarmannsins á nokkurn hátt.
Pólland Tengdar fréttir Borgarstjóri Gdansk stunginn á sviði Ekki hafa fengist upplýsingar um líðan hans að svo stöddu. 13. janúar 2019 21:14 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax Sjá meira
Borgarstjóri Gdansk stunginn á sviði Ekki hafa fengist upplýsingar um líðan hans að svo stöddu. 13. janúar 2019 21:14