Brady: Halda allir að við séum lélegir Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. janúar 2019 23:00 Brady í viðtalinu í gær. vísir/getty Hinn 41 árs gamli leikstjórnandi New England Patriots, Tom Brady, er kominn með sitt lið í úrslit Ameríkudeildarinnar áttunda árið í röð. Brady og félagar afgreiddu LA Chargers með stæl í gær en leik var í raun lokið í hálfleik. Brady mætti í mjög áhugavert viðtal eftir leik. „Leikurinn gegn Kansas um næstu helgi verður flottur leikur enda eru þeir með gott lið. Ég veit að allir halda að við séum lélegir og getum ekki unnið leiki þannig að við verðum að sjá hvað gerist. Þetta verður gaman,“ sagði Brady en gaman væri að vita hver sé að mata hann á þessu bulli enda ávallt borin mikil virðing fyrir Patriots.Tom Brady's been listening. #Patriotspic.twitter.com/1369j2dddJ — Adam Kaufman (@AdamMKaufman) January 13, 2019 Brady kláraði 34 af 44 sendingum sínum í gær fyrir 343 jördum og einu snertimarki. Hann er ekkert að gefa eftir. Liðið var 11-5 á tímabilinu og Brady hefur unnið Super Bowl fimm sinnum. Það er enginn að tala slíka menn niður. NFL Tengdar fréttir Meistararnir úr leik þrátt fyrir draumabyrjun: Brady og Brees fóru áfram með sín lið New Orleans Saints og New England Patriots tryggðu sér í nótt sæti í úrslitum deildanna í úrslitakeppni NFL-deildarinnar en þau gerðu það vissulega með mjög ólíkum hætti. 14. janúar 2019 08:30 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Sjá meira
Hinn 41 árs gamli leikstjórnandi New England Patriots, Tom Brady, er kominn með sitt lið í úrslit Ameríkudeildarinnar áttunda árið í röð. Brady og félagar afgreiddu LA Chargers með stæl í gær en leik var í raun lokið í hálfleik. Brady mætti í mjög áhugavert viðtal eftir leik. „Leikurinn gegn Kansas um næstu helgi verður flottur leikur enda eru þeir með gott lið. Ég veit að allir halda að við séum lélegir og getum ekki unnið leiki þannig að við verðum að sjá hvað gerist. Þetta verður gaman,“ sagði Brady en gaman væri að vita hver sé að mata hann á þessu bulli enda ávallt borin mikil virðing fyrir Patriots.Tom Brady's been listening. #Patriotspic.twitter.com/1369j2dddJ — Adam Kaufman (@AdamMKaufman) January 13, 2019 Brady kláraði 34 af 44 sendingum sínum í gær fyrir 343 jördum og einu snertimarki. Hann er ekkert að gefa eftir. Liðið var 11-5 á tímabilinu og Brady hefur unnið Super Bowl fimm sinnum. Það er enginn að tala slíka menn niður.
NFL Tengdar fréttir Meistararnir úr leik þrátt fyrir draumabyrjun: Brady og Brees fóru áfram með sín lið New Orleans Saints og New England Patriots tryggðu sér í nótt sæti í úrslitum deildanna í úrslitakeppni NFL-deildarinnar en þau gerðu það vissulega með mjög ólíkum hætti. 14. janúar 2019 08:30 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Sjá meira
Meistararnir úr leik þrátt fyrir draumabyrjun: Brady og Brees fóru áfram með sín lið New Orleans Saints og New England Patriots tryggðu sér í nótt sæti í úrslitum deildanna í úrslitakeppni NFL-deildarinnar en þau gerðu það vissulega með mjög ólíkum hætti. 14. janúar 2019 08:30