Ekki eins auðvelt að sparka yfir 40 jarda og áhorfendur héldu | Myndbönd Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. janúar 2019 23:30 Parkey var niðurbrotinn eftir klúðrið. vísir/getty Stuðningsmenn Chicago Bears fengu tækifæri til þess að gera það sem sparkara liðsins, Cody Parkey, tókst ekki að gera. Að sparka 43 jarda vallarmark. Parkey klúðraði sparkinu á ögurstundu í leiknum gegn Philadelphia Eagles og Bears féll úr leik. Spark Parkey fór í báðar slárnar og svo út. Við nánari athugun kom í ljós að varnarmaður Philadelphia náði þess utan að slæma hönd í boltann. Það var erfiður dagur fyrir stuðningsmenn Bears og margir kenndu Parkey um að lífi þeirra væri nánast lokið. Slík voru vonbrigðin. Bjórframleiðandinn Goose Island ákvað að bjóða stuðningsmönnum Bears í heimsókn og leyfa þeim að reyna við 43 jarda spark. Það voru líka verðlaun í boði. Þeir sem hittu af þessu færi fengu miða á leik á næsta ári með öllu inniföldu. Það gaf þeim líka tækifæri til þess að reyna sig við 65 jarda spark og fá þannig miða á Super Bowl. Það er skemmst frá því að segja að ekki einn einasti maður var nálægt því að drífa á markið í snjónum í Chicago. Tilþrifin aftur á móti stórkostleg eins og sjá má hér að neðan.As hard as they tried, there were zero Adam Vinatieris today in the @GooseIsland#FieldGoalChallenge. pic.twitter.com/pRlNA5oKhy — NBC Sports Chicago (@NBCSChicago) January 12, 2019 First kicker, who got here 5 hours before the event, starts with this.. it’s going to be a long day pic.twitter.com/7tjLuSuH0u — Madeline Kenney (@madkenney) January 12, 2019 Jeans and dress shoes, that’s how you do it boys. pic.twitter.com/GOdNrh2N7C — Madeline Kenney (@madkenney) January 12, 2019 There’s always that one guy pic.twitter.com/9z5HznLoBl — Madeline Kenney (@madkenney) January 12, 2019 Just a little slick pic.twitter.com/5dVGCsOhLz — Madeline Kenney (@madkenney) January 12, 2019 “Let’s go dad!” pic.twitter.com/toBTgkhvvm — Madeline Kenney (@madkenney) January 12, 2019 NFL Tengdar fréttir Meistararnir lögðu grunninn að nýju Öskubuskuævintýri Philadelphia Eagles varð mjög óvænt meistari í NFL-deildinni á síðustu leiktíð og liðið er að vinna eftir sömu uppskrift í ár. 7. janúar 2019 09:30 Dwyane Wade og Kobe Bryant hughreystu báðir „skúrk“ helgarinnar Margir drulluðu yfir sparkara Chicago Bears á samfélagsmiðlum en hann fékk hlý orð frá tveimur miklum sigurvegurum sem þekkja það vel að vinna (og tapa) á stóra sviðinu. 7. janúar 2019 22:45 Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrnu á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna Sjá meira
Stuðningsmenn Chicago Bears fengu tækifæri til þess að gera það sem sparkara liðsins, Cody Parkey, tókst ekki að gera. Að sparka 43 jarda vallarmark. Parkey klúðraði sparkinu á ögurstundu í leiknum gegn Philadelphia Eagles og Bears féll úr leik. Spark Parkey fór í báðar slárnar og svo út. Við nánari athugun kom í ljós að varnarmaður Philadelphia náði þess utan að slæma hönd í boltann. Það var erfiður dagur fyrir stuðningsmenn Bears og margir kenndu Parkey um að lífi þeirra væri nánast lokið. Slík voru vonbrigðin. Bjórframleiðandinn Goose Island ákvað að bjóða stuðningsmönnum Bears í heimsókn og leyfa þeim að reyna við 43 jarda spark. Það voru líka verðlaun í boði. Þeir sem hittu af þessu færi fengu miða á leik á næsta ári með öllu inniföldu. Það gaf þeim líka tækifæri til þess að reyna sig við 65 jarda spark og fá þannig miða á Super Bowl. Það er skemmst frá því að segja að ekki einn einasti maður var nálægt því að drífa á markið í snjónum í Chicago. Tilþrifin aftur á móti stórkostleg eins og sjá má hér að neðan.As hard as they tried, there were zero Adam Vinatieris today in the @GooseIsland#FieldGoalChallenge. pic.twitter.com/pRlNA5oKhy — NBC Sports Chicago (@NBCSChicago) January 12, 2019 First kicker, who got here 5 hours before the event, starts with this.. it’s going to be a long day pic.twitter.com/7tjLuSuH0u — Madeline Kenney (@madkenney) January 12, 2019 Jeans and dress shoes, that’s how you do it boys. pic.twitter.com/GOdNrh2N7C — Madeline Kenney (@madkenney) January 12, 2019 There’s always that one guy pic.twitter.com/9z5HznLoBl — Madeline Kenney (@madkenney) January 12, 2019 Just a little slick pic.twitter.com/5dVGCsOhLz — Madeline Kenney (@madkenney) January 12, 2019 “Let’s go dad!” pic.twitter.com/toBTgkhvvm — Madeline Kenney (@madkenney) January 12, 2019
NFL Tengdar fréttir Meistararnir lögðu grunninn að nýju Öskubuskuævintýri Philadelphia Eagles varð mjög óvænt meistari í NFL-deildinni á síðustu leiktíð og liðið er að vinna eftir sömu uppskrift í ár. 7. janúar 2019 09:30 Dwyane Wade og Kobe Bryant hughreystu báðir „skúrk“ helgarinnar Margir drulluðu yfir sparkara Chicago Bears á samfélagsmiðlum en hann fékk hlý orð frá tveimur miklum sigurvegurum sem þekkja það vel að vinna (og tapa) á stóra sviðinu. 7. janúar 2019 22:45 Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrnu á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna Sjá meira
Meistararnir lögðu grunninn að nýju Öskubuskuævintýri Philadelphia Eagles varð mjög óvænt meistari í NFL-deildinni á síðustu leiktíð og liðið er að vinna eftir sömu uppskrift í ár. 7. janúar 2019 09:30
Dwyane Wade og Kobe Bryant hughreystu báðir „skúrk“ helgarinnar Margir drulluðu yfir sparkara Chicago Bears á samfélagsmiðlum en hann fékk hlý orð frá tveimur miklum sigurvegurum sem þekkja það vel að vinna (og tapa) á stóra sviðinu. 7. janúar 2019 22:45