Segja hann vera tilbúinn að taka á sig mikla launalækkun til að losna frá Chelsea Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. janúar 2019 09:15 Alvaro Morata. Getty/Robbie Jay Barratt Alvaro Morata vill losna frá Stamford Bridge og komast aftur til Spánar. Framherji Chelsea hefur verið orðaður við Atletico Madrid. Spænska blaðið Marca slær því upp í morgun að Morata sé tilbúinn að taka á sig mikla launalækkun til að komast til Atletico Madrid. Morata kom til Chelsea frá Madrid en þá spilaði hann með Real. Nú vill hann hjálpa til að komast til nágranna þeirra í Atletico.Simeone wants Morata And the @ChelseaFC striker is keen to join @atletienglish He is willing to take a pay cut to seal the dealhttps://t.co/B2ELtC8XOlpic.twitter.com/kHA0mqqEC3 — MARCA in English (@MARCAinENGLISH) January 15, 2019 Það fylgir sögunni að Alvaro Morata hélt með Atletico Madrid þegar hann var lítill og væri því að fá tækifæri til að spila með uppáhaldsliði sínu í æsku. Alvaro Morata hefur ekki náð að vinna sér fast sæti í liði Chelsea og er ekki að skila sömu tölum og þegar hann var hjá Real Madrid og Juventus. Hann hefur skorað 5 mörk í 16 leikjum í ensku úrvalsdeildinni í vetur en var með tvö mörk í bikarsigri á Nottingham Forest á dögunum. Morata fær níu milljónir evra í árslaun hjá Chelsea og það eru ekki mörg félög sem ráða við að greiða leikmanni 1,25 milljarða íslenska króna á ári. Það virðist því vera leið Morata til að liðka til í hugsanlegum félagskiptum að sætta sig við talsverða launalækkun. Atletico er þannig ekki tilbúið að hækka launakostnað sinn. Atletico Madrid þarf líka væntanlega að selja leikmann til að búa til pláss fyrir Alvaro Morata. Gelson Martins og Nikola Kalinic gætu því verið á förum. Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Handbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Körfubolti Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Körfubolti Fleiri fréttir Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Sjá meira
Alvaro Morata vill losna frá Stamford Bridge og komast aftur til Spánar. Framherji Chelsea hefur verið orðaður við Atletico Madrid. Spænska blaðið Marca slær því upp í morgun að Morata sé tilbúinn að taka á sig mikla launalækkun til að komast til Atletico Madrid. Morata kom til Chelsea frá Madrid en þá spilaði hann með Real. Nú vill hann hjálpa til að komast til nágranna þeirra í Atletico.Simeone wants Morata And the @ChelseaFC striker is keen to join @atletienglish He is willing to take a pay cut to seal the dealhttps://t.co/B2ELtC8XOlpic.twitter.com/kHA0mqqEC3 — MARCA in English (@MARCAinENGLISH) January 15, 2019 Það fylgir sögunni að Alvaro Morata hélt með Atletico Madrid þegar hann var lítill og væri því að fá tækifæri til að spila með uppáhaldsliði sínu í æsku. Alvaro Morata hefur ekki náð að vinna sér fast sæti í liði Chelsea og er ekki að skila sömu tölum og þegar hann var hjá Real Madrid og Juventus. Hann hefur skorað 5 mörk í 16 leikjum í ensku úrvalsdeildinni í vetur en var með tvö mörk í bikarsigri á Nottingham Forest á dögunum. Morata fær níu milljónir evra í árslaun hjá Chelsea og það eru ekki mörg félög sem ráða við að greiða leikmanni 1,25 milljarða íslenska króna á ári. Það virðist því vera leið Morata til að liðka til í hugsanlegum félagskiptum að sætta sig við talsverða launalækkun. Atletico er þannig ekki tilbúið að hækka launakostnað sinn. Atletico Madrid þarf líka væntanlega að selja leikmann til að búa til pláss fyrir Alvaro Morata. Gelson Martins og Nikola Kalinic gætu því verið á förum.
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Handbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Körfubolti Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Körfubolti Fleiri fréttir Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Sjá meira