Tvær bandarískar atvinnumannadeildir berjast um 21 árs gamlan strák Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2019 14:00 Kyler Murray. Getty/Michael Reaves Kyler Murray er mjög í sérstakri stöðu. Hann á möguleika á fá risasamning í tveimur af stærstu atvinnumannadeildunum í Bandaríkjunum. Það er langt frá því að vera algengt að leikmenn séu það góðir í tveimur íþróttagreinum að félög í mismundandi greinum séu tilbúin að eyða toppvalréttum í þá en þannig líta málin út fyrir Kyler Murray. Kyler Murray er þegar kominn með samning í bandarísku hafnarboltadeildinni því Oakland Athletics valdi hann númer eitt í nýliðavali MLB-deildarinnar.They say "choice is a luxury." There are very few people who have the luxury of choosing between professional careers in two different sports. Kyler Murray is one of them. More: https://t.co/F5LPi48nYapic.twitter.com/BLWTiOjDqf — BBC Sport (@BBCSport) January 15, 2019Í stað þess að fara á fullt í að undirbúa sig fyrir nýliðaárið í hafnarboltanum þá ákvað Kyler Murray þess í stað að skrá sig í nýliðaval NFL-deildarinnar sem fer fram í apríl. Kyler Murray er nefnilega líka frábær leikstjórnandi í amerískum fótbolta og fékk í vetur hin virtu Heisman verðlaun sem besti leikmaðurinn í bandaríska háskólafótboltanum. Murray á nú möguleika að vera fyrsti maðurinn sem er valinn númer eitt bæði í nýliðavali NFL og nýliðavali MLB.Kyler Murray has a chance to make history. pic.twitter.com/1tmkmuXQSH — ESPN (@espn) January 14, 2019Stóra spurning verður alltaf síðan hvora íþróttagreinina velur hann á endanum en sérfræðingar telja líklegra að hann elti frekar peningina og semji við NFL-lið. Kyler Murray hefur tengingar í báðar greinar. Faðir hans spilaði leikstjórnanda hjá Texas A&M háskólanum og frændi hans var atvinnumaður í hafnarboltadeildinni með San Francisco Giants, Texas Rangers og Chicago Cubs. Leikstjórnandastaðan í NFL-deildinni er sú mikilvægasta í liðinu og gengi liðanna stendur oftast eða fellur með spilamennsku hans. Það er ljóst að mörg NFL-lið hafa not fyrir hæfileikaríkan leikstjórnanda eins og Kyler Murray. Kyler Murray gaf 37 snertimarkssendingar með Oklahoma háskólaliðnu og skoraði einnig 11 snertimörk sjálfur með því að hlaupa með boltann í markið. Hann spilaði lítið árið á undan en nýtti heldur betur tækifærið í vetur.Kyler Murray has no real incentive to choose to play baseball under the current MLB financial setup for prospects. It's something MLB should want to fix.@ryanfagan explains: https://t.co/WXOKksPAFUpic.twitter.com/NmXHg3g0Ys — Sporting News (@sportingnews) January 14, 2019 NFL Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi „Hrikalega stoltur af stelpunum“ England og Frakkland gulltryggðu farseðilinn á HM Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Tryggvi fyllti í tölfræðiskýrsluna en Real vann leikinn Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Sjá meira
Kyler Murray er mjög í sérstakri stöðu. Hann á möguleika á fá risasamning í tveimur af stærstu atvinnumannadeildunum í Bandaríkjunum. Það er langt frá því að vera algengt að leikmenn séu það góðir í tveimur íþróttagreinum að félög í mismundandi greinum séu tilbúin að eyða toppvalréttum í þá en þannig líta málin út fyrir Kyler Murray. Kyler Murray er þegar kominn með samning í bandarísku hafnarboltadeildinni því Oakland Athletics valdi hann númer eitt í nýliðavali MLB-deildarinnar.They say "choice is a luxury." There are very few people who have the luxury of choosing between professional careers in two different sports. Kyler Murray is one of them. More: https://t.co/F5LPi48nYapic.twitter.com/BLWTiOjDqf — BBC Sport (@BBCSport) January 15, 2019Í stað þess að fara á fullt í að undirbúa sig fyrir nýliðaárið í hafnarboltanum þá ákvað Kyler Murray þess í stað að skrá sig í nýliðaval NFL-deildarinnar sem fer fram í apríl. Kyler Murray er nefnilega líka frábær leikstjórnandi í amerískum fótbolta og fékk í vetur hin virtu Heisman verðlaun sem besti leikmaðurinn í bandaríska háskólafótboltanum. Murray á nú möguleika að vera fyrsti maðurinn sem er valinn númer eitt bæði í nýliðavali NFL og nýliðavali MLB.Kyler Murray has a chance to make history. pic.twitter.com/1tmkmuXQSH — ESPN (@espn) January 14, 2019Stóra spurning verður alltaf síðan hvora íþróttagreinina velur hann á endanum en sérfræðingar telja líklegra að hann elti frekar peningina og semji við NFL-lið. Kyler Murray hefur tengingar í báðar greinar. Faðir hans spilaði leikstjórnanda hjá Texas A&M háskólanum og frændi hans var atvinnumaður í hafnarboltadeildinni með San Francisco Giants, Texas Rangers og Chicago Cubs. Leikstjórnandastaðan í NFL-deildinni er sú mikilvægasta í liðinu og gengi liðanna stendur oftast eða fellur með spilamennsku hans. Það er ljóst að mörg NFL-lið hafa not fyrir hæfileikaríkan leikstjórnanda eins og Kyler Murray. Kyler Murray gaf 37 snertimarkssendingar með Oklahoma háskólaliðnu og skoraði einnig 11 snertimörk sjálfur með því að hlaupa með boltann í markið. Hann spilaði lítið árið á undan en nýtti heldur betur tækifærið í vetur.Kyler Murray has no real incentive to choose to play baseball under the current MLB financial setup for prospects. It's something MLB should want to fix.@ryanfagan explains: https://t.co/WXOKksPAFUpic.twitter.com/NmXHg3g0Ys — Sporting News (@sportingnews) January 14, 2019
NFL Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi „Hrikalega stoltur af stelpunum“ England og Frakkland gulltryggðu farseðilinn á HM Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Tryggvi fyllti í tölfræðiskýrsluna en Real vann leikinn Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Sjá meira