ÖBÍ furðar sig á stjórnsýslu TR Baldur Guðmundsson skrifar 3. janúar 2019 06:30 Tryggingastofnun. Fréttablaðið/Pjetur Öryrkjabandalag Íslands segir að Tryggingastofnun fari ekki að lögum sem gengu í gildi um áramótin. Þetta kemur fram á vefsíðu bandalagsins. Afleiðingarnar séu neikvæðar fyrir marga lífeyrisþega. Á vefnum segir að lögum samkvæmt eigi uppbætur vegna reksturs bifreiðar og uppbætur á lífeyri að vera undanþegnar skattskyldu frá og með 1. janúar á þessu ári. „Ljóst er að þetta hefur áhrif á fjölda manns og skerðir afkomu þeirra í þessum fyrsta mánuði ársins.“ Vísað er í svar Tryggingastofnunar við fyrirspurn Öryrkjabandalagsins. Þar hafi stofnunin haldið því fram að hún hafi ekki vitað af skattabreytingunni fyrr en rétt fyrir jól. „Við þurfum að gera breytingar á greiðslukerfi okkar. Það náðist ekki að breyta greiðslum fyrir 1. janúar,“ er haft eftir Tryggingastofnun. Stofnunin muni ekki framfylgja lögunum um skattleysi þessara uppbóta fyrr en í febrúar. „Þetta er vægast sagt undarleg – satt að segja ótrúleg – stjórnsýsla.“ Fullyrt er að Tryggingastofnun hafi vitað af lagabreytingunni, sem samþykkt var á Alþingi 7. desember, með góðum fyrirvara. Stofnunin hafi verið á meðal þeirra sem hafi verið boðið að veita umsögn á meðan málið var til umfjöllunar á Alþingi. „Það er ekki eins og TR hafi skort tíma til að framkvæma lögin og það stenst enga skoðun að þetta hafi komið Tryggingastofnun á óvart.“ Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent Segir verkföll ekki mismuna börnum Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni Innlent Fleiri fréttir Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Þrír fluttir á sjúkrahús Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Sjá meira
Öryrkjabandalag Íslands segir að Tryggingastofnun fari ekki að lögum sem gengu í gildi um áramótin. Þetta kemur fram á vefsíðu bandalagsins. Afleiðingarnar séu neikvæðar fyrir marga lífeyrisþega. Á vefnum segir að lögum samkvæmt eigi uppbætur vegna reksturs bifreiðar og uppbætur á lífeyri að vera undanþegnar skattskyldu frá og með 1. janúar á þessu ári. „Ljóst er að þetta hefur áhrif á fjölda manns og skerðir afkomu þeirra í þessum fyrsta mánuði ársins.“ Vísað er í svar Tryggingastofnunar við fyrirspurn Öryrkjabandalagsins. Þar hafi stofnunin haldið því fram að hún hafi ekki vitað af skattabreytingunni fyrr en rétt fyrir jól. „Við þurfum að gera breytingar á greiðslukerfi okkar. Það náðist ekki að breyta greiðslum fyrir 1. janúar,“ er haft eftir Tryggingastofnun. Stofnunin muni ekki framfylgja lögunum um skattleysi þessara uppbóta fyrr en í febrúar. „Þetta er vægast sagt undarleg – satt að segja ótrúleg – stjórnsýsla.“ Fullyrt er að Tryggingastofnun hafi vitað af lagabreytingunni, sem samþykkt var á Alþingi 7. desember, með góðum fyrirvara. Stofnunin hafi verið á meðal þeirra sem hafi verið boðið að veita umsögn á meðan málið var til umfjöllunar á Alþingi. „Það er ekki eins og TR hafi skort tíma til að framkvæma lögin og það stenst enga skoðun að þetta hafi komið Tryggingastofnun á óvart.“
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent Segir verkföll ekki mismuna börnum Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni Innlent Fleiri fréttir Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Þrír fluttir á sjúkrahús Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Sjá meira