Arnar dæmdur í eins leiks bann fyrir innrásina Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 3. janúar 2019 08:30 Arnar var kominn langt inn á völlinn vísir/skjáskot/s2s Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar í Domino's deild karla, hefur verið dæmdur í eins leiks bann af aga- og úrskurðarnefnd KKÍ. Í leik Stjörnunnar og KR í Domino's deildinni í byrjun desember óð Arnar inn á völlinn þegar leikurinn var í gangi til þess að mótmæla dómi. Arnar fékk fyrir brotið tæknivillu en dómaranefnd KKÍ kærði atvikið til aga- og úrskurðarnefndar. Nefndin hefur nú komist að niðurstöðu og það er að dæma Arnar í eins leiks bann. Í úrskurði nefndarinnar kemur fram að Stjarnan hafi lagt inn athugasemdir og krafist þess að kærunni yrði vísað frá þar sem almenna reglan sé sú að ákvörðun dómara leiks sé endanleg og bindandi. Nefndin varð þó ekki við því og mun Arnar því missa af næsta leik Stjörnunnar sem er gegn ÍR á sunnudaginn, 6. janúar. Á sama fundi aga- og úrskurðarnefndar var Aleks Simeonov, leikmaður Vals, dæmdur í eins leiks bann. Simeonov fékk tvær óíþróttamannslegar villur í leik Vals og Skallagríms 10. desember og var því rekinn af velli. Eftir að hafa skoðað atvikið á upptöku komust dómararnir að því að þeir hefðu átt að dæma brottrekstravillu en ekki óíþróttamannslega villu í seinna skiptið og settu það í atvikaskýrslu sína frá leiknum. Aganefndin komst að sömu niðurstöðu og dæmdi Simeonov í bann. Hann missir því af leik Vals og Hauka á sunnudag.Úrskurðinn í máli Arnars í heild sinni má lesa hér. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Arnar: Þið getið prófað að spyrja í næstu viku en fáið sama svar „Ég er mjög ánægður að við höfum náð að klára þetta, Grindavík er með hrikalega gott lið. Nýju leikmennirnir þeirra smellapassa inn í þetta. Við réðum illa við þá, þeir skoruðu að vild og guði sé lof skoruðum við vel í dag. Þess vegna slapp þetta til,“ sagði Arnar við Vísi eftir leikinn í dag. 13. desember 2018 21:12 Ingi: Fíaskóið hjá Arnari var klókt Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari karlaliðs KR í körfubolta, vissi ekki hvert hann væri kominn þegar kollegi hans á hliðarlínunni, Arnar Guðjónsson, óð inn á völlinn á meðan leik Stjörnunnar og KR stóð í Domino's deild karla. 9. desember 2018 21:44 Körfuboltakvöld um innrás Arnars: „Kom mér á óvart að þetta skyldi bara vera tæknivilla“ Á sunnudagskvöldið vakti mikla athygli er Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, gekk inn á völlinn í miðjum leik er Stjarnan spilaði við KR í Dominos-deildinni. 12. desember 2018 07:00 Þjálfari Stjörnunnar gekk trylltur inn á völlinn í miðjum leik Mjög skondið atvik í leik kvöldsins. 9. desember 2018 20:33 Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Sjá meira
Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar í Domino's deild karla, hefur verið dæmdur í eins leiks bann af aga- og úrskurðarnefnd KKÍ. Í leik Stjörnunnar og KR í Domino's deildinni í byrjun desember óð Arnar inn á völlinn þegar leikurinn var í gangi til þess að mótmæla dómi. Arnar fékk fyrir brotið tæknivillu en dómaranefnd KKÍ kærði atvikið til aga- og úrskurðarnefndar. Nefndin hefur nú komist að niðurstöðu og það er að dæma Arnar í eins leiks bann. Í úrskurði nefndarinnar kemur fram að Stjarnan hafi lagt inn athugasemdir og krafist þess að kærunni yrði vísað frá þar sem almenna reglan sé sú að ákvörðun dómara leiks sé endanleg og bindandi. Nefndin varð þó ekki við því og mun Arnar því missa af næsta leik Stjörnunnar sem er gegn ÍR á sunnudaginn, 6. janúar. Á sama fundi aga- og úrskurðarnefndar var Aleks Simeonov, leikmaður Vals, dæmdur í eins leiks bann. Simeonov fékk tvær óíþróttamannslegar villur í leik Vals og Skallagríms 10. desember og var því rekinn af velli. Eftir að hafa skoðað atvikið á upptöku komust dómararnir að því að þeir hefðu átt að dæma brottrekstravillu en ekki óíþróttamannslega villu í seinna skiptið og settu það í atvikaskýrslu sína frá leiknum. Aganefndin komst að sömu niðurstöðu og dæmdi Simeonov í bann. Hann missir því af leik Vals og Hauka á sunnudag.Úrskurðinn í máli Arnars í heild sinni má lesa hér.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Arnar: Þið getið prófað að spyrja í næstu viku en fáið sama svar „Ég er mjög ánægður að við höfum náð að klára þetta, Grindavík er með hrikalega gott lið. Nýju leikmennirnir þeirra smellapassa inn í þetta. Við réðum illa við þá, þeir skoruðu að vild og guði sé lof skoruðum við vel í dag. Þess vegna slapp þetta til,“ sagði Arnar við Vísi eftir leikinn í dag. 13. desember 2018 21:12 Ingi: Fíaskóið hjá Arnari var klókt Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari karlaliðs KR í körfubolta, vissi ekki hvert hann væri kominn þegar kollegi hans á hliðarlínunni, Arnar Guðjónsson, óð inn á völlinn á meðan leik Stjörnunnar og KR stóð í Domino's deild karla. 9. desember 2018 21:44 Körfuboltakvöld um innrás Arnars: „Kom mér á óvart að þetta skyldi bara vera tæknivilla“ Á sunnudagskvöldið vakti mikla athygli er Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, gekk inn á völlinn í miðjum leik er Stjarnan spilaði við KR í Dominos-deildinni. 12. desember 2018 07:00 Þjálfari Stjörnunnar gekk trylltur inn á völlinn í miðjum leik Mjög skondið atvik í leik kvöldsins. 9. desember 2018 20:33 Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Sjá meira
Arnar: Þið getið prófað að spyrja í næstu viku en fáið sama svar „Ég er mjög ánægður að við höfum náð að klára þetta, Grindavík er með hrikalega gott lið. Nýju leikmennirnir þeirra smellapassa inn í þetta. Við réðum illa við þá, þeir skoruðu að vild og guði sé lof skoruðum við vel í dag. Þess vegna slapp þetta til,“ sagði Arnar við Vísi eftir leikinn í dag. 13. desember 2018 21:12
Ingi: Fíaskóið hjá Arnari var klókt Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari karlaliðs KR í körfubolta, vissi ekki hvert hann væri kominn þegar kollegi hans á hliðarlínunni, Arnar Guðjónsson, óð inn á völlinn á meðan leik Stjörnunnar og KR stóð í Domino's deild karla. 9. desember 2018 21:44
Körfuboltakvöld um innrás Arnars: „Kom mér á óvart að þetta skyldi bara vera tæknivilla“ Á sunnudagskvöldið vakti mikla athygli er Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, gekk inn á völlinn í miðjum leik er Stjarnan spilaði við KR í Dominos-deildinni. 12. desember 2018 07:00
Þjálfari Stjörnunnar gekk trylltur inn á völlinn í miðjum leik Mjög skondið atvik í leik kvöldsins. 9. desember 2018 20:33
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum