Íslenskur seðill seldist á 1,2 milljónir króna Kristín Ólafsdóttir skrifar 3. janúar 2019 20:35 Seðillinn er sagður gefinn út árið 1798. Mynd/Lyn Knight Auctions Danskur ríkisdalur gefinn út á Íslandi seint á átjándu öld seldist fyrir 1,2 milljónir íslenskra króna í nóvember, samkvæmt myntsöfnunarvefnum Numismatic News. Á vefnum segir að seðillinn sé íslenskur ríkisdalur frá árinu 1798, prentaður aftan á danskan kúrantdal. Seðillinn hafi konunglegi Kúrantbankinn gefið út á Íslandi þegar landið var enn undir danskri stjórn. Með fylgir mynd af seðlinum en á honum sést greinilega rituð íslenska, þar sem virði hans á útgáfutímanum er útlistað: „[…] geingur fyrir 1. Ríkisdal eður Nyutiu og Sex Skilldinga í Danskri Courant Mynt í Danmörku […]“. Á vef Numismatic News kemur einnig fram að ríkisdalurinn hafi verið seldur hæstbjóðanda fyrir 10.800 Bandaríkjadali, eða rúmar 1,2 milljónir króna. Var það hæsta verð sem fékkst fyrir mynt á uppboði Lyn Knight í Kansas í nóvember síðastliðnum en hollensk-gíneskur seðill var seldur fyrir sömu upphæð. Ríkisdalur var gjaldmiðill í Danmörku þar til samnorrænt myntbandalag tók gildi árið 1875 og norrænu ríkin tóku upp krónu. Árið 2014 seldist íslenskur 50 krónu-seðill frá árinu 1904, útgefinn af Íslandsbanka, á tæplega 16.500 Bandaríkjadali, eða rúmlega 2,2, milljónir króna, á uppboði í Chicago. Samsvarandi seðill var seldur fyrir um 1,3 milljónir króna í Danmörku árið 2016. Íslenska krónan Tengdar fréttir Íslenskir seðlar boðnir upp á milljónir Mjög fágætur íslenskur hundrað krónu seðill frá árinu 1919, sem metinn er á 3-4 milljónir króna verður boðinn upp á uppboði hjá þýsku uppboðsfyrirtæki í næstu viku, ásamt rúmlega tuttugu öðrum sjaldgæfum íslenskum seðlum. 17. september 2016 07:00 Íslenskur seðill seldur á rúmlega 1,3 milljónir króna 16. nóvember 2017 15:22 Íslenskur 50 króna seðill seldist á 2,2 milljónir Mikil eftirspurn eftir íslenskum seðlum í Bandaríkjunum 19. ágúst 2014 12:20 Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Sjá meira
Danskur ríkisdalur gefinn út á Íslandi seint á átjándu öld seldist fyrir 1,2 milljónir íslenskra króna í nóvember, samkvæmt myntsöfnunarvefnum Numismatic News. Á vefnum segir að seðillinn sé íslenskur ríkisdalur frá árinu 1798, prentaður aftan á danskan kúrantdal. Seðillinn hafi konunglegi Kúrantbankinn gefið út á Íslandi þegar landið var enn undir danskri stjórn. Með fylgir mynd af seðlinum en á honum sést greinilega rituð íslenska, þar sem virði hans á útgáfutímanum er útlistað: „[…] geingur fyrir 1. Ríkisdal eður Nyutiu og Sex Skilldinga í Danskri Courant Mynt í Danmörku […]“. Á vef Numismatic News kemur einnig fram að ríkisdalurinn hafi verið seldur hæstbjóðanda fyrir 10.800 Bandaríkjadali, eða rúmar 1,2 milljónir króna. Var það hæsta verð sem fékkst fyrir mynt á uppboði Lyn Knight í Kansas í nóvember síðastliðnum en hollensk-gíneskur seðill var seldur fyrir sömu upphæð. Ríkisdalur var gjaldmiðill í Danmörku þar til samnorrænt myntbandalag tók gildi árið 1875 og norrænu ríkin tóku upp krónu. Árið 2014 seldist íslenskur 50 krónu-seðill frá árinu 1904, útgefinn af Íslandsbanka, á tæplega 16.500 Bandaríkjadali, eða rúmlega 2,2, milljónir króna, á uppboði í Chicago. Samsvarandi seðill var seldur fyrir um 1,3 milljónir króna í Danmörku árið 2016.
Íslenska krónan Tengdar fréttir Íslenskir seðlar boðnir upp á milljónir Mjög fágætur íslenskur hundrað krónu seðill frá árinu 1919, sem metinn er á 3-4 milljónir króna verður boðinn upp á uppboði hjá þýsku uppboðsfyrirtæki í næstu viku, ásamt rúmlega tuttugu öðrum sjaldgæfum íslenskum seðlum. 17. september 2016 07:00 Íslenskur seðill seldur á rúmlega 1,3 milljónir króna 16. nóvember 2017 15:22 Íslenskur 50 króna seðill seldist á 2,2 milljónir Mikil eftirspurn eftir íslenskum seðlum í Bandaríkjunum 19. ágúst 2014 12:20 Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Sjá meira
Íslenskir seðlar boðnir upp á milljónir Mjög fágætur íslenskur hundrað krónu seðill frá árinu 1919, sem metinn er á 3-4 milljónir króna verður boðinn upp á uppboði hjá þýsku uppboðsfyrirtæki í næstu viku, ásamt rúmlega tuttugu öðrum sjaldgæfum íslenskum seðlum. 17. september 2016 07:00
Íslenskur 50 króna seðill seldist á 2,2 milljónir Mikil eftirspurn eftir íslenskum seðlum í Bandaríkjunum 19. ágúst 2014 12:20