Tryggvi Ólafsson látinn Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 3. janúar 2019 22:24 Tryggvi Ólafsson. Mynd/Aðsend Tryggvi Ólafsson listmálari lést í dag í faðmi fjölskyldunnar eftir erfið veikindi. Hann var í hópi þekktustu og virtustu myndlistarmanna þjóðarinnar. Tryggvi fæddist í Neskaupstað 1. júní 1940. Hann lærði við Myndlista og handíðaskólann árin 1960-61 og síðan við Konunglega Listaháskólann í Kaupmannahöfn árin 1961-66. Tryggvi vann lengst af að list sinni í Danmörku þar sem hann bjó í rúm 40 ár. Hann sýndi víða um heim og snéri sér snemma að popplist þar sem hann nýtti sér efni og form bæði frá fortíð og nútíð. Eftir alvarlegt slys 2007 gat Tryggvi ekki málað lengur og fluttist til Íslands með eftirlifandi eiginkonu sinni Gerði Sigurðardóttur, en þau giftu sig í Kaupmannahöfn árið 1962. Þau áttu þrjú börn þau Stíg, Gígju og Þránd. Þó Tryggvi hafi ekki getað málað eftir slysið hélt hann áfram að vinna að list sinni og vann grafík fram á síðasta dag og var m.a. annars með tvær einkasýningar á grafík 2018. Sem fyrr segir var Tryggvi í hópi þekktustu og virtustu myndlistarmanna þjóðarinnar og voru verk hans í eigu fjölmargra listasafna á Íslandi og erlendis og var stíll hans auðþekkjanlegur. Tryggvi var riddari af Dannebrog, handhafi fálkaorðunnar og hlaut verðlaun Jóns Sigurðssonar forseta árið 2018. Andlát Fjarðabyggð Tengdar fréttir Tryggvi Ólafsson hlýtur Verðlaun Jóns Sigurðssonar Verðlaunin voru veitt í Jónshúsi í Kaupmannahöfn. 19. apríl 2018 17:15 Með myndadellu frá því ég var krakki Listmálarinn Tryggvi Ólafsson er upprunanum trúr og velur verkalýðsdaginn til þess að opna sýningu. Sú er í Galleríi Fold við Rauðarárstíg og nefnist Ný grafík. 1. maí 2015 10:30 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Tryggvi Ólafsson listmálari lést í dag í faðmi fjölskyldunnar eftir erfið veikindi. Hann var í hópi þekktustu og virtustu myndlistarmanna þjóðarinnar. Tryggvi fæddist í Neskaupstað 1. júní 1940. Hann lærði við Myndlista og handíðaskólann árin 1960-61 og síðan við Konunglega Listaháskólann í Kaupmannahöfn árin 1961-66. Tryggvi vann lengst af að list sinni í Danmörku þar sem hann bjó í rúm 40 ár. Hann sýndi víða um heim og snéri sér snemma að popplist þar sem hann nýtti sér efni og form bæði frá fortíð og nútíð. Eftir alvarlegt slys 2007 gat Tryggvi ekki málað lengur og fluttist til Íslands með eftirlifandi eiginkonu sinni Gerði Sigurðardóttur, en þau giftu sig í Kaupmannahöfn árið 1962. Þau áttu þrjú börn þau Stíg, Gígju og Þránd. Þó Tryggvi hafi ekki getað málað eftir slysið hélt hann áfram að vinna að list sinni og vann grafík fram á síðasta dag og var m.a. annars með tvær einkasýningar á grafík 2018. Sem fyrr segir var Tryggvi í hópi þekktustu og virtustu myndlistarmanna þjóðarinnar og voru verk hans í eigu fjölmargra listasafna á Íslandi og erlendis og var stíll hans auðþekkjanlegur. Tryggvi var riddari af Dannebrog, handhafi fálkaorðunnar og hlaut verðlaun Jóns Sigurðssonar forseta árið 2018.
Andlát Fjarðabyggð Tengdar fréttir Tryggvi Ólafsson hlýtur Verðlaun Jóns Sigurðssonar Verðlaunin voru veitt í Jónshúsi í Kaupmannahöfn. 19. apríl 2018 17:15 Með myndadellu frá því ég var krakki Listmálarinn Tryggvi Ólafsson er upprunanum trúr og velur verkalýðsdaginn til þess að opna sýningu. Sú er í Galleríi Fold við Rauðarárstíg og nefnist Ný grafík. 1. maí 2015 10:30 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Tryggvi Ólafsson hlýtur Verðlaun Jóns Sigurðssonar Verðlaunin voru veitt í Jónshúsi í Kaupmannahöfn. 19. apríl 2018 17:15
Með myndadellu frá því ég var krakki Listmálarinn Tryggvi Ólafsson er upprunanum trúr og velur verkalýðsdaginn til þess að opna sýningu. Sú er í Galleríi Fold við Rauðarárstíg og nefnist Ný grafík. 1. maí 2015 10:30