Dwyane Wade og Kobe Bryant hughreystu báðir „skúrk“ helgarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. janúar 2019 22:45 Cody Parkey trúir ekki sínum eigin augum á meðan leikmenn Philadelphia Eagles fagna sigri. Getty/Jonathan Daniel Hann átti frábæra möguleika á að verða hetja síns liðs en varð að skúrkinum á grátlegan hátt í leik upp á líf eða dauða fyrir lið hans í úrslitakeppni ameríska fótboltans. Margir drulluðu yfir sparkara Chicago Bears á samfélagsmiðlum en hann fékk hlý orð frá tveimur miklum sigurvegurum sem þekkja það vel að vinna (og tapa) á stóra sviðinu..@kobebryant and @DwyaneWade had some words of encouragement for Cody Parkey after he missed the potential game-winning field goal last night. pic.twitter.com/aWmBylujWO — ESPN (@espn) January 7, 2019Cody Parkey, sparkara Chicago Bears liðsins, tókst ekki að skora vallarmark á síðustu sekúndum leiks liðsins á móti Philadelphia Eagles og Birnirnir eru því úr leik í úrslitakeppni NFL deildarinnar í ár. Tveir af þekktustu íþróttamönnum Bandaríkjanna, körfuboltagoðsagnirnar Dwyane Wade og Kobe Bryant, hughreystu og hrósuðu báðir Cody Parkey, á Twitter eftir leikinn. Þrátt fyrir mistökin og mjög erfiða stund þá mætti Cody Parkey í viðtöl eftir leikinn og afgreiddi þau af fagmennsku.Most of you have no idea how hard this is to do. Cody Parkey way to face the media like a true professional. I’m a fan! https://t.co/xbJ5kW6pXF — DWade (@DwyaneWade) January 7, 2019We’ve all been here Cody but if you wanna win back the city you gotta get back in the lab and have a historic season next year to bury this one. I’m happy for my #EaglesNation but as a fellow pro athlete you gotta grind harder and double down #noexcuses#JGSD justgetsh*tdone https://t.co/icd3MQRQFg — Kobe Bryant (@kobebryant) January 7, 2019 NFL Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Sjá meira
Hann átti frábæra möguleika á að verða hetja síns liðs en varð að skúrkinum á grátlegan hátt í leik upp á líf eða dauða fyrir lið hans í úrslitakeppni ameríska fótboltans. Margir drulluðu yfir sparkara Chicago Bears á samfélagsmiðlum en hann fékk hlý orð frá tveimur miklum sigurvegurum sem þekkja það vel að vinna (og tapa) á stóra sviðinu..@kobebryant and @DwyaneWade had some words of encouragement for Cody Parkey after he missed the potential game-winning field goal last night. pic.twitter.com/aWmBylujWO — ESPN (@espn) January 7, 2019Cody Parkey, sparkara Chicago Bears liðsins, tókst ekki að skora vallarmark á síðustu sekúndum leiks liðsins á móti Philadelphia Eagles og Birnirnir eru því úr leik í úrslitakeppni NFL deildarinnar í ár. Tveir af þekktustu íþróttamönnum Bandaríkjanna, körfuboltagoðsagnirnar Dwyane Wade og Kobe Bryant, hughreystu og hrósuðu báðir Cody Parkey, á Twitter eftir leikinn. Þrátt fyrir mistökin og mjög erfiða stund þá mætti Cody Parkey í viðtöl eftir leikinn og afgreiddi þau af fagmennsku.Most of you have no idea how hard this is to do. Cody Parkey way to face the media like a true professional. I’m a fan! https://t.co/xbJ5kW6pXF — DWade (@DwyaneWade) January 7, 2019We’ve all been here Cody but if you wanna win back the city you gotta get back in the lab and have a historic season next year to bury this one. I’m happy for my #EaglesNation but as a fellow pro athlete you gotta grind harder and double down #noexcuses#JGSD justgetsh*tdone https://t.co/icd3MQRQFg — Kobe Bryant (@kobebryant) January 7, 2019
NFL Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Sjá meira