Alvarlegt umferðarslys á Skeiðarársandi Birgir Olgeirsson og Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifa 27. desember 2018 10:19 Allt tiltækt lið viðbragðsaðila hefur verið kallað út sem og þyrla Landhelgisgæslunnar. Loftmyndir Alvarlegt umferðarslys varð á Skeiðarársandi nú fyrir skömmu þegar sjö manna bíll fór út af Suðurlandsvegi við brúna yfir Núpsvötn. Að því er segir í tilkynningu frá ríkislögreglustjóra verður Suðurlandsvegur lokaður um óákveðinn tíma vegna slyssins. Í tilkynningu frá lögreglu segir að búast megi við því að vegurinn verði lokaður í nokkra klukkutíma. Sveinn Kristján Rúnarsson hjá lögreglunni á Suðurlandi segir að sjö manns hafi verið í bílnum. Nokkrir séu alvarlega slasaðir og þá eru einhverjir enn fastir í bílnum. Verið sé að reyna að ná þeim út en bíllinn fór ekki í ána. Á vef Vegagerðarinnar má sjá að að hálka er á Suðurlandsvegi en stillt veður og eins gráðu hiti. Sveinn Kristján segir þokkalegt veður á vettvangi en hálkublettir í kring. Báðar þyrlur Landhelgisgæslunnar voru kallaðar út vegna slyssins og eru á leið á vettvang. Allt tiltækt lið viðbragðsaðila á Suðurlandi var einnig kallað út sem og björgunarsveitir frá Höfn og alveg að Selfossi verið kallaðar út.Uppfært klukkan 11:03: Að sögn Sveins Kristjáns er enn verið að vinna í því að bjarga fólki úr bílnum. Þyrla Landhelgisgæslunnar kom við á Selfossi þar sem hún sótti slökkviliðsmenn sem höfðu klippur meðferðis til að ná fólki úr bílnum. Flutti þyrlan einnig lækna á vettvang. Einhverjir farþeganna eru alvarlega slasaðir en ekki liggur fyrir hversu margir. Fréttin var síðast uppfærð klukkan 11:47.Mynd af brúnni, tekin í nóvember 2017.Google Maps/Joseph M Banaslys við Núpsvötn Samgönguslys Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Fleiri fréttir Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Sjá meira
Alvarlegt umferðarslys varð á Skeiðarársandi nú fyrir skömmu þegar sjö manna bíll fór út af Suðurlandsvegi við brúna yfir Núpsvötn. Að því er segir í tilkynningu frá ríkislögreglustjóra verður Suðurlandsvegur lokaður um óákveðinn tíma vegna slyssins. Í tilkynningu frá lögreglu segir að búast megi við því að vegurinn verði lokaður í nokkra klukkutíma. Sveinn Kristján Rúnarsson hjá lögreglunni á Suðurlandi segir að sjö manns hafi verið í bílnum. Nokkrir séu alvarlega slasaðir og þá eru einhverjir enn fastir í bílnum. Verið sé að reyna að ná þeim út en bíllinn fór ekki í ána. Á vef Vegagerðarinnar má sjá að að hálka er á Suðurlandsvegi en stillt veður og eins gráðu hiti. Sveinn Kristján segir þokkalegt veður á vettvangi en hálkublettir í kring. Báðar þyrlur Landhelgisgæslunnar voru kallaðar út vegna slyssins og eru á leið á vettvang. Allt tiltækt lið viðbragðsaðila á Suðurlandi var einnig kallað út sem og björgunarsveitir frá Höfn og alveg að Selfossi verið kallaðar út.Uppfært klukkan 11:03: Að sögn Sveins Kristjáns er enn verið að vinna í því að bjarga fólki úr bílnum. Þyrla Landhelgisgæslunnar kom við á Selfossi þar sem hún sótti slökkviliðsmenn sem höfðu klippur meðferðis til að ná fólki úr bílnum. Flutti þyrlan einnig lækna á vettvang. Einhverjir farþeganna eru alvarlega slasaðir en ekki liggur fyrir hversu margir. Fréttin var síðast uppfærð klukkan 11:47.Mynd af brúnni, tekin í nóvember 2017.Google Maps/Joseph M
Banaslys við Núpsvötn Samgönguslys Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Fleiri fréttir Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Sjá meira