Ekkert bann við skólaheimsóknum í Selfosskirkju 11. desember 2018 21:15 Guðbjörg og Jóhanna syngja m.a. sunnudagsskólalög með krökkunum og bregða þar á leik. Magnús Hlynur Um eitt þúsund leik- og grunnskólabörn á Selfossi hafa heimsótt Selfosskirkju á aðventunni þar sem sóknarpresturinn, Guðbjörg Arnardóttir og æskulýðsfulltrúinn, Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir, bregða sér í nokkur hlutverk í jólaguðspjallinu. Ekkert bann er við slíkum heimsókn í kirkjuna. Þrír hópar heimsótti kirkjuna í morgun og fengu kynningu á starfsemi hennar, auk þess að syngja með sóknarprestinum og æskulýðsfulltrúanum. Krakkarnir fengu að vita allt það helsta um skírnina, ferminguna, giftingar og útfarir. Þá fengu börnin leikrit um sjálft jólaguðspjallið. „Við byrjum á því að syngja og kveikja á kertum og hafa þetta huggulega og góða stund. Svo segjum við söguna sem við segjum alltaf í kirkjunni fyrir jólin, jólaguðspjallið sjálft og okkur finnst svolítið gaman að gera þetta á leikrænan hátt og höfum undan farin ár sett þetta upp í smá leikrit, sem hefur gefist vel“, segir Jóhanna Ýr og Guðbjörg bætir við að þeim þyki þetta mjög gaman og þær voni að það skili sér líka. Guðbjörg fæðir barn í fræðslustundinni. „Já, já, Jesú bara, hann fæðist sjálfur, ljósið kemur í heiminn fyrir krakkanna“, segir Guðbjörg. Hér eru Guðbjörg og Jóhanna að flytja jólaguðspjallið fyrir börnin en í því sýna þær leiklistarhæfileika sína, þannig að boðskapurinn komist örugglega til skila.Magnús HlynurEn hvað með foreldrana sem vilja ekki að börnin þeirra fari í kirkju fyrir jól eða um jólin ? „Auðvitað skiptir máli að við fræðumst öll en við virðum allar skoðanir og ég skil líka vel þau sjónarmið að vilja ekki að börnin komi í kirkju, en auðvitað viljum við bara fræða og við erum sannarlega að því“, bætir Guðbjörg við. Krökkunum finnst alltaf mjög gaman og hátíðlegt að syngja í kirkjunni. Í dag söng einn hópurinn Bjart er yfir Betlehem. Guðbjörg og Jóhanna syngja m.a. sunnudagsskólalög með krökkunum og bregða þar á leik. Innlent Trúmál Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Innlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Erlent Fleiri fréttir „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Sjá meira
Um eitt þúsund leik- og grunnskólabörn á Selfossi hafa heimsótt Selfosskirkju á aðventunni þar sem sóknarpresturinn, Guðbjörg Arnardóttir og æskulýðsfulltrúinn, Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir, bregða sér í nokkur hlutverk í jólaguðspjallinu. Ekkert bann er við slíkum heimsókn í kirkjuna. Þrír hópar heimsótti kirkjuna í morgun og fengu kynningu á starfsemi hennar, auk þess að syngja með sóknarprestinum og æskulýðsfulltrúanum. Krakkarnir fengu að vita allt það helsta um skírnina, ferminguna, giftingar og útfarir. Þá fengu börnin leikrit um sjálft jólaguðspjallið. „Við byrjum á því að syngja og kveikja á kertum og hafa þetta huggulega og góða stund. Svo segjum við söguna sem við segjum alltaf í kirkjunni fyrir jólin, jólaguðspjallið sjálft og okkur finnst svolítið gaman að gera þetta á leikrænan hátt og höfum undan farin ár sett þetta upp í smá leikrit, sem hefur gefist vel“, segir Jóhanna Ýr og Guðbjörg bætir við að þeim þyki þetta mjög gaman og þær voni að það skili sér líka. Guðbjörg fæðir barn í fræðslustundinni. „Já, já, Jesú bara, hann fæðist sjálfur, ljósið kemur í heiminn fyrir krakkanna“, segir Guðbjörg. Hér eru Guðbjörg og Jóhanna að flytja jólaguðspjallið fyrir börnin en í því sýna þær leiklistarhæfileika sína, þannig að boðskapurinn komist örugglega til skila.Magnús HlynurEn hvað með foreldrana sem vilja ekki að börnin þeirra fari í kirkju fyrir jól eða um jólin ? „Auðvitað skiptir máli að við fræðumst öll en við virðum allar skoðanir og ég skil líka vel þau sjónarmið að vilja ekki að börnin komi í kirkju, en auðvitað viljum við bara fræða og við erum sannarlega að því“, bætir Guðbjörg við. Krökkunum finnst alltaf mjög gaman og hátíðlegt að syngja í kirkjunni. Í dag söng einn hópurinn Bjart er yfir Betlehem. Guðbjörg og Jóhanna syngja m.a. sunnudagsskólalög með krökkunum og bregða þar á leik.
Innlent Trúmál Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Innlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Erlent Fleiri fréttir „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Sjá meira