Körfuboltakvöld: Brynjar færir Stólana upp á annan stall Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. desember 2018 14:00 Brynjar Þór Björnsson setti nýtt met. vísir/bára Brynjar Þór Björnsson, leikmaður Tindastóls í Domino´s-deild karla í körfubolta, setti nýtt met í deildinni þegar að hann skoraði 16 þriggja stiga körfur á móti Breiðabliki í leik liðanna á sunnudagskvöldið. Brynjar bætti gamla metið um eina körfu en Frank Booker eldri skoraði tvívegis fimmtán þrista í leik. Stólarnir hafa verið á mikilli siglinu á tímabilinu eftir komu Brynjars en þeir eru á toppi deildarinnar. „Brynjar er að færa Tindatólsliðið upp á annan stall,“ sagði Teitur Örlygsson, sérfræðingur Domino´s-Körfuboltakvölds í þætti gærkvöldsins um Brynjar. Stólarnir líta vel út en eru ekki orðnir fullmótaðir og klárar í úrslitakeppnina að mati Kristins Friðrikssonar. „Nei, þeir eru ekki tilbúnir í einhverja úrslitakeppni núna. Þeir líta samt vel út og sýna ákveðinn stöðugleika. Það er það sem að hefur vantað. Þetta púsluspil með að fá Brynjar inn er gríðarlega sterkt,“ sagði Kristinn og Teitur bætti við: „Brynjar er með mikla körfuboltagreind og kann leikinn mjög vel. Hann getur verið mjög þolinmóður og við sem höfum verið lengi í þessu vitum að varnir detta niður á hælana. Brynjar kann að ráðast ekki alltaf á fyrsta möguleika,“ sagði Teitur Örlygsson. Alla umræðuna má sjá hér að neðan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Körfuboltakvöld um innrás Arnars: „Kom mér á óvart að þetta skyldi bara vera tæknivilla“ Á sunnudagskvöldið vakti mikla athygli er Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, gekk inn á völlinn í miðjum leik er Stjarnan spilaði við KR í Dominos-deildinni. 12. desember 2018 07:00 Dómaranefnd kærir Arnar fyrir innrásina Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar í Domino's deild karla í körfubolta, verður kærður til aga- og úrskurðarnefndar KKÍ. 12. desember 2018 08:30 Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Sjá meira
Brynjar Þór Björnsson, leikmaður Tindastóls í Domino´s-deild karla í körfubolta, setti nýtt met í deildinni þegar að hann skoraði 16 þriggja stiga körfur á móti Breiðabliki í leik liðanna á sunnudagskvöldið. Brynjar bætti gamla metið um eina körfu en Frank Booker eldri skoraði tvívegis fimmtán þrista í leik. Stólarnir hafa verið á mikilli siglinu á tímabilinu eftir komu Brynjars en þeir eru á toppi deildarinnar. „Brynjar er að færa Tindatólsliðið upp á annan stall,“ sagði Teitur Örlygsson, sérfræðingur Domino´s-Körfuboltakvölds í þætti gærkvöldsins um Brynjar. Stólarnir líta vel út en eru ekki orðnir fullmótaðir og klárar í úrslitakeppnina að mati Kristins Friðrikssonar. „Nei, þeir eru ekki tilbúnir í einhverja úrslitakeppni núna. Þeir líta samt vel út og sýna ákveðinn stöðugleika. Það er það sem að hefur vantað. Þetta púsluspil með að fá Brynjar inn er gríðarlega sterkt,“ sagði Kristinn og Teitur bætti við: „Brynjar er með mikla körfuboltagreind og kann leikinn mjög vel. Hann getur verið mjög þolinmóður og við sem höfum verið lengi í þessu vitum að varnir detta niður á hælana. Brynjar kann að ráðast ekki alltaf á fyrsta möguleika,“ sagði Teitur Örlygsson. Alla umræðuna má sjá hér að neðan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Körfuboltakvöld um innrás Arnars: „Kom mér á óvart að þetta skyldi bara vera tæknivilla“ Á sunnudagskvöldið vakti mikla athygli er Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, gekk inn á völlinn í miðjum leik er Stjarnan spilaði við KR í Dominos-deildinni. 12. desember 2018 07:00 Dómaranefnd kærir Arnar fyrir innrásina Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar í Domino's deild karla í körfubolta, verður kærður til aga- og úrskurðarnefndar KKÍ. 12. desember 2018 08:30 Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Sjá meira
Körfuboltakvöld um innrás Arnars: „Kom mér á óvart að þetta skyldi bara vera tæknivilla“ Á sunnudagskvöldið vakti mikla athygli er Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, gekk inn á völlinn í miðjum leik er Stjarnan spilaði við KR í Dominos-deildinni. 12. desember 2018 07:00
Dómaranefnd kærir Arnar fyrir innrásina Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar í Domino's deild karla í körfubolta, verður kærður til aga- og úrskurðarnefndar KKÍ. 12. desember 2018 08:30