Skólabörn gáfu björgunarsveit eina og hálfa milljón króna Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 13. desember 2018 11:00 Frá afhendingu peningagjafarinnar í morgun, fulltrúar Björgunarfélags Árborgar og nemenda. Magnús Hlynur Það var hátíðleg stund í Sunnulækjarskóla á Selfossi í morgun þegar nemendur skólans mættu í Fjallasal og sungu saman jólalög í tröppum salarins. Hápunkturinn var þó þegar nemendur færðu Björgunarfélagi Árborgar peningagjöf upp á eina og hálfa milljón króna. Um er að ræða peninga sem krakkarnir söfnuðu á góðgerðadegi skólans sem var 7. desember. Dagana áður höfðu þau búið til fjölbreyttar vörur sem þau seldu á góðgerðardeginum, auk þess að vera með kaffihús. Nemendur skólans ákváðu sjálfir að þau vildu styrkja Björgunarfélag Árborgar. Í skólanum eru tæplega 700 nemendur. „Við erum afskaplega ánægð með þessa gjöf og gaman að nemendurnir skyldu velja það að styrkja okkur og okkar starf. Við ætlum að nota peninginn til að kaupa nýtt Jet Ski sem á örugglega eftir að reynast okkur vel“, segir Björgvin Óli Ingvarsson, stjórnarmaður hjá Björgunarfélagi Árborgar og bætir við að þetta sé með flottari jólagjöfum sem félagið hefur fengið. Árborg Björgunarsveitir Jól Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Erlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Fleiri fréttir Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Sjá meira
Það var hátíðleg stund í Sunnulækjarskóla á Selfossi í morgun þegar nemendur skólans mættu í Fjallasal og sungu saman jólalög í tröppum salarins. Hápunkturinn var þó þegar nemendur færðu Björgunarfélagi Árborgar peningagjöf upp á eina og hálfa milljón króna. Um er að ræða peninga sem krakkarnir söfnuðu á góðgerðadegi skólans sem var 7. desember. Dagana áður höfðu þau búið til fjölbreyttar vörur sem þau seldu á góðgerðardeginum, auk þess að vera með kaffihús. Nemendur skólans ákváðu sjálfir að þau vildu styrkja Björgunarfélag Árborgar. Í skólanum eru tæplega 700 nemendur. „Við erum afskaplega ánægð með þessa gjöf og gaman að nemendurnir skyldu velja það að styrkja okkur og okkar starf. Við ætlum að nota peninginn til að kaupa nýtt Jet Ski sem á örugglega eftir að reynast okkur vel“, segir Björgvin Óli Ingvarsson, stjórnarmaður hjá Björgunarfélagi Árborgar og bætir við að þetta sé með flottari jólagjöfum sem félagið hefur fengið.
Árborg Björgunarsveitir Jól Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Erlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Fleiri fréttir Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Sjá meira