Arnar: Þið getið prófað að spyrja í næstu viku en fáið sama svar Smári Jökull Jónsson skrifar 13. desember 2018 21:12 Arnar á hliðarlínunni vísir/bára Arnar Guðjónsson þjálfari Stjörnunnar var sáttur með sigurinn í Grindavík en var ekki ánægður með varnarleik sinna manna. „Ég er mjög ánægður að við höfum náð að klára þetta, Grindavík er með hrikalega gott lið. Nýju leikmennirnir þeirra smellapassa inn í þetta. Við réðum illa við þá, þeir skoruðu að vild og guði sé lof skoruðum við vel í dag. Þess vegna slapp þetta til,“ sagði Arnar við Vísi eftir leikinn í dag. Hinn finnski Antti Kanervo var frábær í dag og skoraði 40 stig, þar af 25 stig í fyrri hálfleik. „Hann var góður í dag og liðið að gera vel fyrir hann. Hann var ekkert bara opinn „af því bara“. Hrós á allt liðið fyrir að hann fái þetta mikið af góðum skotum.“ Grindavík náði forystu fyrir lokafjórðunginn eftir frábæran þriðja leikhluta. Varnarleikur Stjörnunnar lagaðist hins vegar töluvert undir lokin og það gerði gæfumuninn. „Þeir skoruðu 31 stig í þriðja leikhluta sem er alveg galið. Okkur fannst alveg nóg að þeir hefðu sett 40 stig í fyrri hálfleik og hvað þá bæta við þessu í þriðja. Varnarleikurinn hélt aðeins betur í síðasta leikhlutanum en var heilt yfir ekki góður.“ „Það er ennþá mikið eftir af mótinu. Við erum bara að safna sigrum og bæta okkur leik fyrir leik. Ég veit ekki einu sinni hvernig taflan lítur út, ég skoða það þegar 4-5 umferðir eru eftir.“ Blaðamanni lá forvitni á að vita hvað Arnari fyndist um kæruna sem hann hefur fengið frá KKÍ fyrir atvikið í leiknum gegn KR þegar hann hljóp inn á völlinn til að mótmæla dómi. „Ég tjái mig ekki um dómgæslu við fjölmiðla.“Sérðu eftir þessu? „Ég ætla ekki að tjá mig um þetta atvik, alveg eins og ég sagði síðast. Þið getið prófað að spyrja mig í næstu viku en þið fáið sama svar. Þið getið haldið þessu út leiktíðina,“ sagði Arnar að lokum við Vísi. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Grindavík - Stjarnan 92-99 │Stjarnan með baráttusigur í Grindavík Stjörnumenn unnu sætan sigur á Grindvíkingum í Mustad-höllinni í kvöld. Lokatölur 99-92 eftir að liðin hefðu skipst á að hafa forystuna megnið af leiknum. 13. desember 2018 22:00 Körfuboltakvöld um innrás Arnars: „Kom mér á óvart að þetta skyldi bara vera tæknivilla“ Á sunnudagskvöldið vakti mikla athygli er Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, gekk inn á völlinn í miðjum leik er Stjarnan spilaði við KR í Dominos-deildinni. 12. desember 2018 07:00 Þjálfari Stjörnunnar gekk trylltur inn á völlinn í miðjum leik Mjög skondið atvik í leik kvöldsins. 9. desember 2018 20:33 Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Sjá meira
Arnar Guðjónsson þjálfari Stjörnunnar var sáttur með sigurinn í Grindavík en var ekki ánægður með varnarleik sinna manna. „Ég er mjög ánægður að við höfum náð að klára þetta, Grindavík er með hrikalega gott lið. Nýju leikmennirnir þeirra smellapassa inn í þetta. Við réðum illa við þá, þeir skoruðu að vild og guði sé lof skoruðum við vel í dag. Þess vegna slapp þetta til,“ sagði Arnar við Vísi eftir leikinn í dag. Hinn finnski Antti Kanervo var frábær í dag og skoraði 40 stig, þar af 25 stig í fyrri hálfleik. „Hann var góður í dag og liðið að gera vel fyrir hann. Hann var ekkert bara opinn „af því bara“. Hrós á allt liðið fyrir að hann fái þetta mikið af góðum skotum.“ Grindavík náði forystu fyrir lokafjórðunginn eftir frábæran þriðja leikhluta. Varnarleikur Stjörnunnar lagaðist hins vegar töluvert undir lokin og það gerði gæfumuninn. „Þeir skoruðu 31 stig í þriðja leikhluta sem er alveg galið. Okkur fannst alveg nóg að þeir hefðu sett 40 stig í fyrri hálfleik og hvað þá bæta við þessu í þriðja. Varnarleikurinn hélt aðeins betur í síðasta leikhlutanum en var heilt yfir ekki góður.“ „Það er ennþá mikið eftir af mótinu. Við erum bara að safna sigrum og bæta okkur leik fyrir leik. Ég veit ekki einu sinni hvernig taflan lítur út, ég skoða það þegar 4-5 umferðir eru eftir.“ Blaðamanni lá forvitni á að vita hvað Arnari fyndist um kæruna sem hann hefur fengið frá KKÍ fyrir atvikið í leiknum gegn KR þegar hann hljóp inn á völlinn til að mótmæla dómi. „Ég tjái mig ekki um dómgæslu við fjölmiðla.“Sérðu eftir þessu? „Ég ætla ekki að tjá mig um þetta atvik, alveg eins og ég sagði síðast. Þið getið prófað að spyrja mig í næstu viku en þið fáið sama svar. Þið getið haldið þessu út leiktíðina,“ sagði Arnar að lokum við Vísi.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Grindavík - Stjarnan 92-99 │Stjarnan með baráttusigur í Grindavík Stjörnumenn unnu sætan sigur á Grindvíkingum í Mustad-höllinni í kvöld. Lokatölur 99-92 eftir að liðin hefðu skipst á að hafa forystuna megnið af leiknum. 13. desember 2018 22:00 Körfuboltakvöld um innrás Arnars: „Kom mér á óvart að þetta skyldi bara vera tæknivilla“ Á sunnudagskvöldið vakti mikla athygli er Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, gekk inn á völlinn í miðjum leik er Stjarnan spilaði við KR í Dominos-deildinni. 12. desember 2018 07:00 Þjálfari Stjörnunnar gekk trylltur inn á völlinn í miðjum leik Mjög skondið atvik í leik kvöldsins. 9. desember 2018 20:33 Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Sjá meira
Leik lokið: Grindavík - Stjarnan 92-99 │Stjarnan með baráttusigur í Grindavík Stjörnumenn unnu sætan sigur á Grindvíkingum í Mustad-höllinni í kvöld. Lokatölur 99-92 eftir að liðin hefðu skipst á að hafa forystuna megnið af leiknum. 13. desember 2018 22:00
Körfuboltakvöld um innrás Arnars: „Kom mér á óvart að þetta skyldi bara vera tæknivilla“ Á sunnudagskvöldið vakti mikla athygli er Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, gekk inn á völlinn í miðjum leik er Stjarnan spilaði við KR í Dominos-deildinni. 12. desember 2018 07:00
Þjálfari Stjörnunnar gekk trylltur inn á völlinn í miðjum leik Mjög skondið atvik í leik kvöldsins. 9. desember 2018 20:33