Hópuppsagnir geti haft áhrif á stöðugleika á vinnumarkaði Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 14. desember 2018 11:22 Hópuppsagnir voru hjá WOW air í gær. Vísir/Vilhelm Mikill stöðugleiki ríkir á íslenskum vinnumarkaði ef marka má niðurstöður vinnumarkaðskönnunar Hagstofunnar. Atvinnuleysi hefur verið í lágmarki og gætu hópuppsagnir í tengslum við WOW air haft áhrif á þær tölur ef allt fer á versta veg. Hópuppsagnir WOW air í gær eru þær stærstu sem sést hafa lengi en 111 fastráðnum starfsmönnum var sagt upp og munu samningar við verkataka og tímabundna starfsmenn ekki verða endurnýjaðir en þar er um að ræða rúmlega 2000 manns. Auk þess vara 237 manns sagt upp hjá Airport Associates, þjónustuaðila WOW í Leifsstöð, í lok nóvember. Ekki er enn vitað hvort uppsagnir og afleiðingar þeirra ná til fleiri starfsmanna en alls er um að ræða um það bil 550 manns ef allt fer á versta veg. Miðað við tölur hagstofunnar væri atvinnuleysi 3,1 prósent ef þessir starfsmenn væru taldir með en ekki 2,9 prósent eins og staðan var í október. Að sama skapi gæti skráð atvinnuleysi orðið 2,7 prósent en ekki 2,4 prósent ef allt þetta fólk færi á atvinnuleysisskrá. Sé hópuppsögn WOW air talin frá sýna tölur síðustu mánaða fá merki um að sterkur vinnumarkaður sé að gefa eftir. Samkvæmt Hagsjá Landsbankans hefur atvinnuþátttaka verið stöðug og það sama má segja um vinnutíma. Atvinnuleysi hefur verið í lágmarki og virtist um tíma vera að þokast upp á við en síðan hafa ekki orðið mikil breyting þar á. Þá megi ætla að vinnumarkaðurinn haldi sterkri stöðu sinni áfram þó því sé spáð að hagvöxtur fari eitthvað minnkandi á næstu árum. Hópuppsögn WOW komi út úr sérstökum aðstæðum og tæplega megi búast við að fleira í þessum dúr komi í kjölfarið. Keflavíkurflugvöllur Vinnumarkaður WOW Air Mest lesið Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Viðskipti innlent Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Viðskipti innlent „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Viðskipti innlent „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ Viðskipti innlent Selur hjörð en ekki jörð Viðskipti innlent Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg Viðskipti innlent Frá Sýn til Fastus Viðskipti innlent Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Viðskipti innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Sjá meira
Mikill stöðugleiki ríkir á íslenskum vinnumarkaði ef marka má niðurstöður vinnumarkaðskönnunar Hagstofunnar. Atvinnuleysi hefur verið í lágmarki og gætu hópuppsagnir í tengslum við WOW air haft áhrif á þær tölur ef allt fer á versta veg. Hópuppsagnir WOW air í gær eru þær stærstu sem sést hafa lengi en 111 fastráðnum starfsmönnum var sagt upp og munu samningar við verkataka og tímabundna starfsmenn ekki verða endurnýjaðir en þar er um að ræða rúmlega 2000 manns. Auk þess vara 237 manns sagt upp hjá Airport Associates, þjónustuaðila WOW í Leifsstöð, í lok nóvember. Ekki er enn vitað hvort uppsagnir og afleiðingar þeirra ná til fleiri starfsmanna en alls er um að ræða um það bil 550 manns ef allt fer á versta veg. Miðað við tölur hagstofunnar væri atvinnuleysi 3,1 prósent ef þessir starfsmenn væru taldir með en ekki 2,9 prósent eins og staðan var í október. Að sama skapi gæti skráð atvinnuleysi orðið 2,7 prósent en ekki 2,4 prósent ef allt þetta fólk færi á atvinnuleysisskrá. Sé hópuppsögn WOW air talin frá sýna tölur síðustu mánaða fá merki um að sterkur vinnumarkaður sé að gefa eftir. Samkvæmt Hagsjá Landsbankans hefur atvinnuþátttaka verið stöðug og það sama má segja um vinnutíma. Atvinnuleysi hefur verið í lágmarki og virtist um tíma vera að þokast upp á við en síðan hafa ekki orðið mikil breyting þar á. Þá megi ætla að vinnumarkaðurinn haldi sterkri stöðu sinni áfram þó því sé spáð að hagvöxtur fari eitthvað minnkandi á næstu árum. Hópuppsögn WOW komi út úr sérstökum aðstæðum og tæplega megi búast við að fleira í þessum dúr komi í kjölfarið.
Keflavíkurflugvöllur Vinnumarkaður WOW Air Mest lesið Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Viðskipti innlent Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Viðskipti innlent „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Viðskipti innlent „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ Viðskipti innlent Selur hjörð en ekki jörð Viðskipti innlent Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg Viðskipti innlent Frá Sýn til Fastus Viðskipti innlent Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Viðskipti innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Sjá meira