Börn senda nektarmyndir á lokaða hópa á Snapchat Nadine Guðrún Yaghi skrifar 17. desember 2018 19:15 Undanfarið hefur kynferðisbrotadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu fengið á borð til sín nokkur mál þar sem krakkar undir lögaldri hópa sig saman í hópa á samskiptamiðlinum Snapchat þar sem þau eru í leik sem snýst um að mana hvert annað í að senda myndir. Vísir/Getty Dæmi eru um að börn allt niður í tólf ára taki þátt í leik þar sem þau eru mönuð til að senda af sér nektarmyndir á lokaða hópa á samskiptaforritinu Snapchat. Lögreglan hefur fengið nokkrar tilkynningar um málið og segir lögreglufulltrúi málin sérstaklega flókin vegna ungs aldurs gerenda og þolenda og víðtækrar dreifingar myndanna. Undanfarið hefur kynferðisbrotadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu fengið á borð til sín nokkur mál þar sem krakkar undir lögaldri hópa sig saman í hópa á samskiptamiðlinum Snapchat þar sem þau eru í leik sem snýst um að mana hvert annað í að senda myndir.Ævar Pálmi Pálmason, lögreglufulltrúi í kynferðisafbrotadeild.„Sem leiðir stundum til þess að ákveðnir einstaklingar þekki ekki mörkin fari yfir strikið og eru jafnvel beðin um að senda af sér nektarmynd og senda á grúppuna,“ segir Ævar Pálmi Pálmason, lögreglufulltrúi. Hann segir dæmi um að börn allt niður í tólf ára taki þátt í leiknum. Ævar segist hafa áhyggjur af þessum málum. Þau séu alvarleg enda fari myndirnar í ansi víðtæka dreifingu. „Því miður, um leið og dreifingin á sér stað þá hefur brotið átt sér stað og það getur verið erfitt að stoppa dreifingu á þessu.“ Hann segir að málin séu tilkynnt til lögreglu í gegn um barnaverndaryfirvöld, skólayfirvöld og foreldra. Hann hvetur skólayfirvöld til að vera betur vakandi fyrir þessu. Best sé að grípa inn í sem fyrst. „Og ég hvet foreldra til að fylgjast með notkun barna sinna á snjalltækjum og sérstaklega á þessum miðlum eins og Snapchat og Instagram.“ Ævar segir umrædd vera mál flókin, ekki síst vegna ungs aldurs bæði þolenda og gerenda. „Við rannsökum málið eins og öll önnur mál en málið fer ekki lengri ef viðkomandi er ósakhæfur sökum aldurs. Og þessi mikla dreifing það er það sem einna helst flækir málið heldur,“ segir Ævar Pálmi. Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Hljóp á sig Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Fleiri fréttir Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sjá meira
Dæmi eru um að börn allt niður í tólf ára taki þátt í leik þar sem þau eru mönuð til að senda af sér nektarmyndir á lokaða hópa á samskiptaforritinu Snapchat. Lögreglan hefur fengið nokkrar tilkynningar um málið og segir lögreglufulltrúi málin sérstaklega flókin vegna ungs aldurs gerenda og þolenda og víðtækrar dreifingar myndanna. Undanfarið hefur kynferðisbrotadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu fengið á borð til sín nokkur mál þar sem krakkar undir lögaldri hópa sig saman í hópa á samskiptamiðlinum Snapchat þar sem þau eru í leik sem snýst um að mana hvert annað í að senda myndir.Ævar Pálmi Pálmason, lögreglufulltrúi í kynferðisafbrotadeild.„Sem leiðir stundum til þess að ákveðnir einstaklingar þekki ekki mörkin fari yfir strikið og eru jafnvel beðin um að senda af sér nektarmynd og senda á grúppuna,“ segir Ævar Pálmi Pálmason, lögreglufulltrúi. Hann segir dæmi um að börn allt niður í tólf ára taki þátt í leiknum. Ævar segist hafa áhyggjur af þessum málum. Þau séu alvarleg enda fari myndirnar í ansi víðtæka dreifingu. „Því miður, um leið og dreifingin á sér stað þá hefur brotið átt sér stað og það getur verið erfitt að stoppa dreifingu á þessu.“ Hann segir að málin séu tilkynnt til lögreglu í gegn um barnaverndaryfirvöld, skólayfirvöld og foreldra. Hann hvetur skólayfirvöld til að vera betur vakandi fyrir þessu. Best sé að grípa inn í sem fyrst. „Og ég hvet foreldra til að fylgjast með notkun barna sinna á snjalltækjum og sérstaklega á þessum miðlum eins og Snapchat og Instagram.“ Ævar segir umrædd vera mál flókin, ekki síst vegna ungs aldurs bæði þolenda og gerenda. „Við rannsökum málið eins og öll önnur mál en málið fer ekki lengri ef viðkomandi er ósakhæfur sökum aldurs. Og þessi mikla dreifing það er það sem einna helst flækir málið heldur,“ segir Ævar Pálmi.
Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Hljóp á sig Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Fleiri fréttir Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sjá meira