Njarðvík síðasta liðið í átta liða úrslitin Anton Ingi Leifsson skrifar 17. desember 2018 21:05 Elvar var öflugur í kvöld. vísir/bára Njarðvík er komið í átta liða úrslit Geysisbikarsins eftir sigur gegn Þór í Þorlákshöfn í kvöld en lokatölurnar 96-76. Njarðvík byrjaði af miklu krafti og þeir voru átta stigum yfir eftir fyrsta leikhlutann, 25-13, en heimamenn rönkuðu við sér í öðrum leikhlutanum. Þeir unnu hann með tólf stiga mun og staðan í hálfleik var jöfn, 45-45. Aftur tóku Njarðvíkingar við sér í þriðja leikhluta og náðu upp góðu forskoti fyrir fjórða leikhlutann. Í síðasta leikhlutanum spiluðu gestirnir úr Njarðvík feykna góða vörn. Heimamenn voru einungis komnir með fjögur stig eftir fyrstu sjö mínúturnar í fjórða leikhlutanum. Að lokum varð sigurinn nokkuð þægilegur fyrir gestina úr Njarðvík en þeir unnu með tuttuga stiga mun, 96-76. Það er því ljóst hvaða lið eru komin í átta liða úrslitin en þau má sjá hér að neðan. Elvar Friðriksson var stigahæstur hjá Njarðvík með 32 stig. Að auki gaf hann sjö stoðsendingar og tók sex fráköst. Næstur kom Jeb Ivey með átján stig. Í liði heimamanna var það Kinu Rochford sem var stigahæstur með 26 stig og sautján fráköst. Nikolas Tomsick skoraði nítján stig og gaf níu stoðsendingar.Liðin sem eru komin í átta liða úrslitin en dregið verður á morgun: Njarðvík Stjarnan Skallagrímur Tindastóll Vestri ÍR KR Grindavík Íslenski körfuboltinn Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Sjá meira
Njarðvík er komið í átta liða úrslit Geysisbikarsins eftir sigur gegn Þór í Þorlákshöfn í kvöld en lokatölurnar 96-76. Njarðvík byrjaði af miklu krafti og þeir voru átta stigum yfir eftir fyrsta leikhlutann, 25-13, en heimamenn rönkuðu við sér í öðrum leikhlutanum. Þeir unnu hann með tólf stiga mun og staðan í hálfleik var jöfn, 45-45. Aftur tóku Njarðvíkingar við sér í þriðja leikhluta og náðu upp góðu forskoti fyrir fjórða leikhlutann. Í síðasta leikhlutanum spiluðu gestirnir úr Njarðvík feykna góða vörn. Heimamenn voru einungis komnir með fjögur stig eftir fyrstu sjö mínúturnar í fjórða leikhlutanum. Að lokum varð sigurinn nokkuð þægilegur fyrir gestina úr Njarðvík en þeir unnu með tuttuga stiga mun, 96-76. Það er því ljóst hvaða lið eru komin í átta liða úrslitin en þau má sjá hér að neðan. Elvar Friðriksson var stigahæstur hjá Njarðvík með 32 stig. Að auki gaf hann sjö stoðsendingar og tók sex fráköst. Næstur kom Jeb Ivey með átján stig. Í liði heimamanna var það Kinu Rochford sem var stigahæstur með 26 stig og sautján fráköst. Nikolas Tomsick skoraði nítján stig og gaf níu stoðsendingar.Liðin sem eru komin í átta liða úrslitin en dregið verður á morgun: Njarðvík Stjarnan Skallagrímur Tindastóll Vestri ÍR KR Grindavík
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Sjá meira