Fyrrverandi yfirmaður hersins drepinn í árás Atli Ísleifsson skrifar 19. desember 2018 13:10 Alex Badeh í viðtali árið 2014. EPA Fyrrverandi yfirmaður nígeríska hersins var skotinn til bana í árás fyrir utan höfuðborgina Abuja í gær. Árásin þykir skýrt merki um versnandi stöðu öryggismála í landinu. Alex Badeh var skotinn til bana þar sem ráðist var á bíl sem hann var farþegi í. Ekki liggur fyrir hver eða hverjir bera ábyrgð á árásinni eða um ástæður hennar. Badeh var yfirmaður nígeríska hersins í valdatíð Goodluck Jonathan forseta, en var vikið úr embætti árið 2015. Eftir að hann lét af embætti hefur hann þurft að sæta rannsókn vegna gruns um spillingu í embættistíð sinni. Nígería er fjölmennasta land Afríku og glímir við fjölda vandamála. Vígamenn úr röðum hryðjuverkasamtakanna Boko Haram hafa herjað á íbúa í norðausturhluta landsins, spilling er umfangsmikil í stjórnkerfinu og ítrekað hefur komið til átaka milli hirðingja og bænda í landinu miðju. Þá hafa mannránum fjölgað mikið á síðustu misserum. Muhammadu Buhari tók við embætti forseta Nígeríu árið 2015 og hefur sætt gagnrýni fyrir að hafa mistekist að ná tökum á bágri stöðu öryggismála í landinu. Kosningar fara fram í landinu í febrúar næstkomandi. Afríka Nígería Tengdar fréttir Forseti Nígeríu neitar því að hafa dáið og að tvífari hafi komið í staðinn Muhammadu Buhari, forseti Nígeríu, neitar því að hann hafi dáið og að tvífari hans hafi tekið við af honum sem Buhari sjálfur. 3. desember 2018 08:03 Forseti Nígeríu sækist eftir endurkjöri Forsetakosningar fara fram í Nígeríu í febrúar á næsta ári. 7. október 2018 08:35 Mest lesið Fyrsti opinberlega samkynhneigði imaminn skotinn til bana Erlent Ragna Árnadóttir á hættir þingi Innlent Reiðubúinn til að senda hermenn til Úkraínu Erlent Rubio mættur til Sádi-Arabíu og Lavrov segir Evrópu ekki eiga neitt erindi Erlent Fundarstjóri umdeilds fundar svarar „grófum ásökunum“ Innlent Hver einasta mínúta skipti máli Innlent Hópsýking á þorrablóti í Brúarási Innlent „Verður að skýrast í þessari viku“ Innlent Landsmönnum líst sífellt betur á veggjöld Innlent Skynjar „nýja evrópska staðfestu og alvarleika“ fyrir fundinn í París Erlent Fleiri fréttir Skynjar „nýja evrópska staðfestu og alvarleika“ fyrir fundinn í París Páfi sagður þarfnast frekari sjúkrahússlegu vegna sýkingar „Ferðamannaparadísin“ Gasa líklega rædd á fundi Rubio og krónprinsins Rubio mættur til Sádi-Arabíu og Lavrov segir Evrópu ekki eiga neitt erindi Blaðamenn AP í straffi hjá Hvíta húsinu vegna Mexíkóflóa Mette fulltrúi Norðurlanda á neyðarfundi í París Fyrsti opinberlega samkynhneigði imaminn skotinn til bana Reiðubúinn til að senda hermenn til Úkraínu Ísraelar fá sprengjur frá Bandaríkjunum Átján létust í troðningi Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Sjá meira
Fyrrverandi yfirmaður nígeríska hersins var skotinn til bana í árás fyrir utan höfuðborgina Abuja í gær. Árásin þykir skýrt merki um versnandi stöðu öryggismála í landinu. Alex Badeh var skotinn til bana þar sem ráðist var á bíl sem hann var farþegi í. Ekki liggur fyrir hver eða hverjir bera ábyrgð á árásinni eða um ástæður hennar. Badeh var yfirmaður nígeríska hersins í valdatíð Goodluck Jonathan forseta, en var vikið úr embætti árið 2015. Eftir að hann lét af embætti hefur hann þurft að sæta rannsókn vegna gruns um spillingu í embættistíð sinni. Nígería er fjölmennasta land Afríku og glímir við fjölda vandamála. Vígamenn úr röðum hryðjuverkasamtakanna Boko Haram hafa herjað á íbúa í norðausturhluta landsins, spilling er umfangsmikil í stjórnkerfinu og ítrekað hefur komið til átaka milli hirðingja og bænda í landinu miðju. Þá hafa mannránum fjölgað mikið á síðustu misserum. Muhammadu Buhari tók við embætti forseta Nígeríu árið 2015 og hefur sætt gagnrýni fyrir að hafa mistekist að ná tökum á bágri stöðu öryggismála í landinu. Kosningar fara fram í landinu í febrúar næstkomandi.
Afríka Nígería Tengdar fréttir Forseti Nígeríu neitar því að hafa dáið og að tvífari hafi komið í staðinn Muhammadu Buhari, forseti Nígeríu, neitar því að hann hafi dáið og að tvífari hans hafi tekið við af honum sem Buhari sjálfur. 3. desember 2018 08:03 Forseti Nígeríu sækist eftir endurkjöri Forsetakosningar fara fram í Nígeríu í febrúar á næsta ári. 7. október 2018 08:35 Mest lesið Fyrsti opinberlega samkynhneigði imaminn skotinn til bana Erlent Ragna Árnadóttir á hættir þingi Innlent Reiðubúinn til að senda hermenn til Úkraínu Erlent Rubio mættur til Sádi-Arabíu og Lavrov segir Evrópu ekki eiga neitt erindi Erlent Fundarstjóri umdeilds fundar svarar „grófum ásökunum“ Innlent Hver einasta mínúta skipti máli Innlent Hópsýking á þorrablóti í Brúarási Innlent „Verður að skýrast í þessari viku“ Innlent Landsmönnum líst sífellt betur á veggjöld Innlent Skynjar „nýja evrópska staðfestu og alvarleika“ fyrir fundinn í París Erlent Fleiri fréttir Skynjar „nýja evrópska staðfestu og alvarleika“ fyrir fundinn í París Páfi sagður þarfnast frekari sjúkrahússlegu vegna sýkingar „Ferðamannaparadísin“ Gasa líklega rædd á fundi Rubio og krónprinsins Rubio mættur til Sádi-Arabíu og Lavrov segir Evrópu ekki eiga neitt erindi Blaðamenn AP í straffi hjá Hvíta húsinu vegna Mexíkóflóa Mette fulltrúi Norðurlanda á neyðarfundi í París Fyrsti opinberlega samkynhneigði imaminn skotinn til bana Reiðubúinn til að senda hermenn til Úkraínu Ísraelar fá sprengjur frá Bandaríkjunum Átján létust í troðningi Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Sjá meira
Forseti Nígeríu neitar því að hafa dáið og að tvífari hafi komið í staðinn Muhammadu Buhari, forseti Nígeríu, neitar því að hann hafi dáið og að tvífari hans hafi tekið við af honum sem Buhari sjálfur. 3. desember 2018 08:03
Forseti Nígeríu sækist eftir endurkjöri Forsetakosningar fara fram í Nígeríu í febrúar á næsta ári. 7. október 2018 08:35